„Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 07:30 Phil Jones varð Englandsmeistari með Manchester United 2013. getty/Ash Donelon Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Í síðasta mánuði tilkynnti Jones að hann væri hættur í fótbolta. Hann var í tólf ár hjá United en var gríðarlega óheppinn með meiðsli og lék aðeins 229 leiki fyrir liðið. Jones var vinsælt skotmark netverja vegna tíðrar fjarveru og óhefðbundins leikstíls. Hann segir að stríðnin hafi haft mikil áhrif á hann, þótt hann hafi reynt að fela það. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma andlega. Sá sem segir að það hafi ekki áhrif er að ljúga. Og sem fótboltamenn verðurðu að setja upp grímu. Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar. Líkamlegu meiðslin veiktu mig andlega. Varnarráð mitt var að þegja og brynja mig í kringum mína nánustu. Ég talaði heldur eiginlega ekki við vini mína,“ sagði Jones. „Þú gekkst framhjá fólki úti á götu og það sagði eitthvað sem hafði áhrif á þig. Þú heyrðir fólk hvísla: Oh, þarna er hann. Hann er alltaf meiddur. Fólk sagði að þú ættir ekki að þiggja laun. Ef það vissi bara hvað ég væri að gera til að ná heilsu. Mér fannst lengi mjög erfitt að fara á veitingastaði. Þú lést lítið á þér bera í margmenni og svona. Ég vildi ekki að fólk kæmi auga á mig.“ Jones stefnir á að verða þjálfari í framtíðinni og náði sér í gráður með því að þjálfa hjá United, sínu gamla félagi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Í síðasta mánuði tilkynnti Jones að hann væri hættur í fótbolta. Hann var í tólf ár hjá United en var gríðarlega óheppinn með meiðsli og lék aðeins 229 leiki fyrir liðið. Jones var vinsælt skotmark netverja vegna tíðrar fjarveru og óhefðbundins leikstíls. Hann segir að stríðnin hafi haft mikil áhrif á hann, þótt hann hafi reynt að fela það. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma andlega. Sá sem segir að það hafi ekki áhrif er að ljúga. Og sem fótboltamenn verðurðu að setja upp grímu. Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar. Líkamlegu meiðslin veiktu mig andlega. Varnarráð mitt var að þegja og brynja mig í kringum mína nánustu. Ég talaði heldur eiginlega ekki við vini mína,“ sagði Jones. „Þú gekkst framhjá fólki úti á götu og það sagði eitthvað sem hafði áhrif á þig. Þú heyrðir fólk hvísla: Oh, þarna er hann. Hann er alltaf meiddur. Fólk sagði að þú ættir ekki að þiggja laun. Ef það vissi bara hvað ég væri að gera til að ná heilsu. Mér fannst lengi mjög erfitt að fara á veitingastaði. Þú lést lítið á þér bera í margmenni og svona. Ég vildi ekki að fólk kæmi auga á mig.“ Jones stefnir á að verða þjálfari í framtíðinni og náði sér í gráður með því að þjálfa hjá United, sínu gamla félagi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira