„Sé ekki eftir að hafa gert þessar breytingar“
Íslandsmethafinn í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið út til Svíþjóðar í fyrra, þó svo að dvölin þar hafi verið einmanaleg. Þolinmæði þrautir vinnur allar og framundan er stórmót.