Tugir þúsunda hafa látið lífið

Tvö ár eru frá því að mannskæð borgarastyrjöld hófst í Súdan. Tugir þúsunda hafa látið lífið og talið er að minnst helmingur þjóðar, um 25 milljónir, glími við sult.

0
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir