Grindvíkingar geta tryggt sér sæti í undanúrslitum

Grindavík getur í kvöld tryggt sér sæti í undanúrslitum Bónus deildar karla. Liðið tekur á móti Íslands og bikarmeisturum Vals, sem eru með bakið upp við vegg.

29
01:26

Vinsælt í flokknum Körfubolti