Stefnt að stækkun Samgöngusafnsins í Skógum
Stefnt er að stækkun Samgöngusafnsins á Skógum en safnið á fjölmarga gamla bíla og tæki, sem ekki er hægt að sýna vegna plássleysis.
Stefnt er að stækkun Samgöngusafnsins á Skógum en safnið á fjölmarga gamla bíla og tæki, sem ekki er hægt að sýna vegna plássleysis.