Ávaxtabændur kaupa hunangsflugur
Ávaxtabændur í Hollandi hafa um árabil tekið eftir fækkun býflugna (LUM) vegna fækkunar grænna svæða en þær eru nauðsynlegar til að frjóvga ávaxtatrén. Margir bændanna hafa því tekið upp á að kaupa hunangsflugur, sem eru sérstaklega ræktaðar. Þær henta vel vegna þess að þær geta flogið lengur á daginn.