Hljóta gagnrýni á nýja listasýningu

Ný sýning þar sem hægt er að bera saman falsanir og eftirlíkingar við upprunaleg verk eftir helstu myndlistarmenn Íslands hefur verið gagnrýnd, að sögn safnstjóra Listasafns Íslands. Hún segir mikilvægt að almenningur efli varnir sínar gegn fölsunum.

576
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir