Barrokktónlistarhátíð í Hörpu
Barrokktónlistarhátíðin Reykjavík Early Music Festival verður sett í Hörpu í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin og þar mun fjöldi barokklistamanna stíga á svið næstu fjóra daga.
Barrokktónlistarhátíðin Reykjavík Early Music Festival verður sett í Hörpu í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin og þar mun fjöldi barokklistamanna stíga á svið næstu fjóra daga.