Fylkismenn minntust Egils Hrafns

Leikmenn Bestu deildar liðs Fylkismenn heiðrurðu minningu Egils Hrafns Gústafssonar er þeir fögnuðu fyrsta marki sínu gegn ÍBV í Bestu deildinni í gær. Hinn 17 ára gamli Egil Hrafn féll frá á dögunum.

11703
00:48

Vinsælt í flokknum Sport