Aðstöðumál forgangsatriði
Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, stefnir á að verða forseti ÍSÍ. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa stærstu félagasamtaka landsins, bæði í starfsemi þeirra sem og innviðauppbyggingu.