Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2025 13:11 Borgin er þriðji áfangastaður Icelandair á Ítalíu, ásamt Róm og Mílanó. Vísir/Vilhelm Icelandair mun hefja flug til Feneyja á Ítalíu næsta sumar. Flogið verður þrisvar í viku frá 22. maí til 18. október, á þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum. Borgin er þriðji áfangastaður Icelandair á Ítalíu, ásamt Róm og Mílanó. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að Feneyjar séu afar vinsæll ferðamannastaður með einstaka sögu og menningu sem laði að ferðamenn alls staðar að úr heiminum. „Borgin er byggð á 118 eyjum og tengd með brúm og síkjum, sem gerir hana að einni sérkennilegustu og rómantískustu borgum Evrópu. Þar má finna ríkulega sögu, glæsilega byggingarlist og fjölbreytta menningu – allt frá gotneskum dómkirkjum til líflegra markaða og listahátíða. Einnig verður flug til sólaráfangastaða aukið næsta sumar sem og flug til vinsælla áfangastaða á Norðurlöndum og þriggja áfangastaða í Norður-Ameríku, Nashville, Baltimore og Denver. Þá verður flug til Edinborgar nú í boði allt árið, í stað þess að vera einungis hluti af vetraráætlun og jafnframt verður flogið til Malaga allt árið utan janúar og febrúar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að félagið haldi áfram að þróa leiðakerfið í takt við þarfir og óskir viðskiptavina. „Sveigjanlegt og öflugt leiðakerfi gerir okkur kleift að bregðast hratt við breytingum á markaði og bæta við spennandi áfangastöðum eins og Feneyjum. Við sjáum tækifæri í því að auka hlutfall farþega til og frá Íslandi og endurspeglast það í því að við aukum sérstaklega tíðnina til sólaráfangastaða, Norðurlanda og valinna áfangastaða vestanhafs,“ segir Bigi Nils. Icelandair Ítalía Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að Feneyjar séu afar vinsæll ferðamannastaður með einstaka sögu og menningu sem laði að ferðamenn alls staðar að úr heiminum. „Borgin er byggð á 118 eyjum og tengd með brúm og síkjum, sem gerir hana að einni sérkennilegustu og rómantískustu borgum Evrópu. Þar má finna ríkulega sögu, glæsilega byggingarlist og fjölbreytta menningu – allt frá gotneskum dómkirkjum til líflegra markaða og listahátíða. Einnig verður flug til sólaráfangastaða aukið næsta sumar sem og flug til vinsælla áfangastaða á Norðurlöndum og þriggja áfangastaða í Norður-Ameríku, Nashville, Baltimore og Denver. Þá verður flug til Edinborgar nú í boði allt árið, í stað þess að vera einungis hluti af vetraráætlun og jafnframt verður flogið til Malaga allt árið utan janúar og febrúar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að félagið haldi áfram að þróa leiðakerfið í takt við þarfir og óskir viðskiptavina. „Sveigjanlegt og öflugt leiðakerfi gerir okkur kleift að bregðast hratt við breytingum á markaði og bæta við spennandi áfangastöðum eins og Feneyjum. Við sjáum tækifæri í því að auka hlutfall farþega til og frá Íslandi og endurspeglast það í því að við aukum sérstaklega tíðnina til sólaráfangastaða, Norðurlanda og valinna áfangastaða vestanhafs,“ segir Bigi Nils.
Icelandair Ítalía Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira