Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Árni Jóhannsson skrifar 5. ágúst 2025 18:31 Bjarni Mark krýnir hér Patrick Pedersen Vísir / Diego Patrick Pedersen sló markametið sem beðið hefur verið eftir í allt sumar en það fellur skuggi á það í kvöld. ÍA náði í jafntefli með ótrúlegu marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Leikurinn endaði 2-2 og Valur er með tveggja stiga forskot á toppnum en Skaginn nálgast örugga svæðið. Umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld. Besta deild karla ÍA Valur
Patrick Pedersen sló markametið sem beðið hefur verið eftir í allt sumar en það fellur skuggi á það í kvöld. ÍA náði í jafntefli með ótrúlegu marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Leikurinn endaði 2-2 og Valur er með tveggja stiga forskot á toppnum en Skaginn nálgast örugga svæðið. Umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld.