Án greiningar, engin ábyrgð Gísli Már Gíslason skrifar 13. júní 2025 09:01 Ný ríkisstjórn hefur sýnt mikinn metnað í lagasetningu, en í hraðanum virðist mikilvægt grundvallaratriði hafa gleymst: vandaðar greiningar á áhrifum stórra lagafrumvarpa. Þegar verið er að breyta burðarstólpum í samfélaginu og ráðstafa milljörðum af almannafé er það ekki bara óskynsamlegt, heldur beinlínis óábyrgt að sigla í blindni. Hvernig geta þingmenn, fulltrúar okkar allra, tekið upplýstar ákvarðanir um framtíð okkar ef þeir hafa ekki skýra mynd af kostnaði, efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum? Að setja lög án þess að greina áhrif þeirra er eins og að byggja hús án teikninga eða hefja skurðaðgerð án greiningar. Vonin um góða niðurstöðu kemur aldrei í stað vandaðs undirbúnings. Sem hagfræðingur og talsmaður opinna gagna tel ég þetta vera lykilatriði í nútíma lýðræði. Krafan er einföld: Öllum stórum frumvörpum verður að fylgja ítarleg og óháð áhrifagreining. Og það sem meira er, þessar greiningar eiga að vera opinberar svo almenningur, fyrirtæki og fræðasamfélag geti tekið þátt í upplýstri umræðu og veitt stjórnvöldum nauðsynlegt aðhald. Góður ásetningur er ekki nóg. Ákvarðanir sem varða okkur öll eiga að byggja á þekkingu og gögnum, ekki vonum og óskhyggju. Það er lágmarkskrafa í ábyrgri stjórnsýslu og grundvöllur trausts milli þings og þjóðar. Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Ný ríkisstjórn hefur sýnt mikinn metnað í lagasetningu, en í hraðanum virðist mikilvægt grundvallaratriði hafa gleymst: vandaðar greiningar á áhrifum stórra lagafrumvarpa. Þegar verið er að breyta burðarstólpum í samfélaginu og ráðstafa milljörðum af almannafé er það ekki bara óskynsamlegt, heldur beinlínis óábyrgt að sigla í blindni. Hvernig geta þingmenn, fulltrúar okkar allra, tekið upplýstar ákvarðanir um framtíð okkar ef þeir hafa ekki skýra mynd af kostnaði, efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum? Að setja lög án þess að greina áhrif þeirra er eins og að byggja hús án teikninga eða hefja skurðaðgerð án greiningar. Vonin um góða niðurstöðu kemur aldrei í stað vandaðs undirbúnings. Sem hagfræðingur og talsmaður opinna gagna tel ég þetta vera lykilatriði í nútíma lýðræði. Krafan er einföld: Öllum stórum frumvörpum verður að fylgja ítarleg og óháð áhrifagreining. Og það sem meira er, þessar greiningar eiga að vera opinberar svo almenningur, fyrirtæki og fræðasamfélag geti tekið þátt í upplýstri umræðu og veitt stjórnvöldum nauðsynlegt aðhald. Góður ásetningur er ekki nóg. Ákvarðanir sem varða okkur öll eiga að byggja á þekkingu og gögnum, ekki vonum og óskhyggju. Það er lágmarkskrafa í ábyrgri stjórnsýslu og grundvöllur trausts milli þings og þjóðar. Höfundur er hagfræðingur.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar