Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 29. nóvember 2024 20:22 Þegar þingmenn ákváðu að stúlkur og konur ættu að missa rétt sinn til einkarými sváfu þeir á verðinum. Þeir létu fámennan hóp telja sér trú um að hér væri veruleg réttarbót fyrir örhóp sem hefur hátt. Kalla það mannréttindi að hafa einkarými af stúlkum og konum. Kannski samþykktu þingmenn lögin, sem brjóta mannréttindi stúlkna og kvenna, í ógáti, kannski í einhverjum hrossakaupum um málefni á þinginu. Ef ég fæ þetta færð þú þitt. Skilst að svona gangi stundum kaupin fyrir sig á þingi. Stúlkur og konur seldar fyrir nokkra karlmenn, sem skilgreina sig sem konur, og samtök sem hafa hátt og lepja jafnframt nærri 200 milljónir upp úr ríkisjötunni! Stúlkur og konur blæða Réttinda missir stúlkna og kvenna er mikill. Allt of stór hópur þegir yfir þessu en nú er mál að snúa þróuninni við. Það verður að setja viðauka við lögin um kynrænt sjálfræði sem bannar karlmönnum, sem skilgreina sig sem konur, að nota einkarými kvenna. Skólastúlkur sem eru i skólasundi eiga sér einskis ills von, karlmaður sem skilgreinir sig sem kona birtist fyrirvaralaust, með karlkynfæri undir sér. Lögin heimila honum það. Vilt þú að það komi fyrir dóttur þína eða barnabarn? Kjósum Lýðræðisflokkinn Lýðræðisflokkurinn siglir ólgusjó. Hefur mátt sæta árásum frá félagssamtökum sem eru á jötu ríkisins og einstaklingum. Málflutningur Lýðræðisflokksins á rétt á sér. Tjáningarfrelsið er það mikilvægast sem hver maður á. Rétturinn til að tjá sig er öllum mikilvægur. Stjórnarskráin okkar kveður á um þennan rétt og hann verður að verja. Lýðræðisflokkurinn hefur góða málefnaskrá sem vert er að koma að á Alþingi Íslendinga. Væri ekki notalegt tilhugsun að vaka á fullveldisdaginn 1. desember og hugsa, ég studdi flokk sem mun vernda stjórnarskrávarin réttindi mín? Höfundur er sjúkraliði og grunnskólakennara skipar 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Þegar þingmenn ákváðu að stúlkur og konur ættu að missa rétt sinn til einkarými sváfu þeir á verðinum. Þeir létu fámennan hóp telja sér trú um að hér væri veruleg réttarbót fyrir örhóp sem hefur hátt. Kalla það mannréttindi að hafa einkarými af stúlkum og konum. Kannski samþykktu þingmenn lögin, sem brjóta mannréttindi stúlkna og kvenna, í ógáti, kannski í einhverjum hrossakaupum um málefni á þinginu. Ef ég fæ þetta færð þú þitt. Skilst að svona gangi stundum kaupin fyrir sig á þingi. Stúlkur og konur seldar fyrir nokkra karlmenn, sem skilgreina sig sem konur, og samtök sem hafa hátt og lepja jafnframt nærri 200 milljónir upp úr ríkisjötunni! Stúlkur og konur blæða Réttinda missir stúlkna og kvenna er mikill. Allt of stór hópur þegir yfir þessu en nú er mál að snúa þróuninni við. Það verður að setja viðauka við lögin um kynrænt sjálfræði sem bannar karlmönnum, sem skilgreina sig sem konur, að nota einkarými kvenna. Skólastúlkur sem eru i skólasundi eiga sér einskis ills von, karlmaður sem skilgreinir sig sem kona birtist fyrirvaralaust, með karlkynfæri undir sér. Lögin heimila honum það. Vilt þú að það komi fyrir dóttur þína eða barnabarn? Kjósum Lýðræðisflokkinn Lýðræðisflokkurinn siglir ólgusjó. Hefur mátt sæta árásum frá félagssamtökum sem eru á jötu ríkisins og einstaklingum. Málflutningur Lýðræðisflokksins á rétt á sér. Tjáningarfrelsið er það mikilvægast sem hver maður á. Rétturinn til að tjá sig er öllum mikilvægur. Stjórnarskráin okkar kveður á um þennan rétt og hann verður að verja. Lýðræðisflokkurinn hefur góða málefnaskrá sem vert er að koma að á Alþingi Íslendinga. Væri ekki notalegt tilhugsun að vaka á fullveldisdaginn 1. desember og hugsa, ég studdi flokk sem mun vernda stjórnarskrávarin réttindi mín? Höfundur er sjúkraliði og grunnskólakennara skipar 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi.
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar