Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 15:11 Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina síðastliðin tvö ár og því ætlum við að halda áfram. Það að vera í þjónustu við þjóðina þýðir að hlusta og rækta samband við fólkið í landinu. Það höfum við gert og ætlum að gera áfram. Þetta samtal er grunnurinn að stefnu Samfylkingarinnar fyrir þessar kosningar sem birtist í Planinu, þremur útfærðum tillögum í efnahagsmálum, velferðarmálum og atvinnu- og innviðamálum. Samfylkingin er búinn að vinna heimavinnuna og getur strax brett upp ermar og komið stefnumálum sínum í framkvæmd. Það sem við ætlum að gera: Negla niður vextina og hætta að reka ríkissjóð á yfirdrætti. Það gengur ekki að fólk sé að borga himinháa vexti af lánunum sínum, komist ekki út á húsnæðismarkaðinn, að ekki sé talað um áhrifin á framboð húsnæðis. Vaxtabyrðin hefur gríðarleg áhrif á rekstur sveitarfélaga. Við verðum að lækka kostnað heimila og fyrirtækja. Laga heilbrigðiskerfið. Fastur heimilislæknir sem þekkir þig og heilbrigðisþjónusta óháð búsetu eru meginstefið ásamt þjóðarátaki í umönnun eldra fólks. Eldra fólk á það skilið. Styrkja stoðir atvinnulífs um allt land. Sterkir innviðir eru forsenda kraftmikils atvinnulífs. Það þarf að tvöfalda fjárfestingu til samgönguinnviða og auka raforkuframleiðslu. Viljum við nýtt upphaf eða meira af því sama? Lykillinn að því að ná fram breytingum er að kjósa Samfylkinguna og veita henni sterkt umboð til að leiða þessar breytingar með Kristrúnu Frostadóttur í broddi fylkingar. Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Arna Lára Jónsdóttir Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun Verkföll kennara 2.0 – Leið úr ógöngum? Ragnar Þór Pétursson Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Skoðun Fórnarlömb falsfrétta? Helgi Brynjarsson Skoðun Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Leðurblökur og aðrir laumufarþegar Guðbjörg Inga Aradóttir Skoðun Skoðun Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hinir heimsku Ólympíuleikar Rajan Parrikar skrifar Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Á að leyfa starfsfólki að staðna? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Fórnarlömb falsfrétta? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar Skoðun Verkföll kennara 2.0 – Leið úr ógöngum? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Leðurblökur og aðrir laumufarþegar Guðbjörg Inga Aradóttir skrifar Skoðun Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun „Mikil málamiðlun af okkar hálfu“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem skrifar Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun „Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt“ - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina síðastliðin tvö ár og því ætlum við að halda áfram. Það að vera í þjónustu við þjóðina þýðir að hlusta og rækta samband við fólkið í landinu. Það höfum við gert og ætlum að gera áfram. Þetta samtal er grunnurinn að stefnu Samfylkingarinnar fyrir þessar kosningar sem birtist í Planinu, þremur útfærðum tillögum í efnahagsmálum, velferðarmálum og atvinnu- og innviðamálum. Samfylkingin er búinn að vinna heimavinnuna og getur strax brett upp ermar og komið stefnumálum sínum í framkvæmd. Það sem við ætlum að gera: Negla niður vextina og hætta að reka ríkissjóð á yfirdrætti. Það gengur ekki að fólk sé að borga himinháa vexti af lánunum sínum, komist ekki út á húsnæðismarkaðinn, að ekki sé talað um áhrifin á framboð húsnæðis. Vaxtabyrðin hefur gríðarleg áhrif á rekstur sveitarfélaga. Við verðum að lækka kostnað heimila og fyrirtækja. Laga heilbrigðiskerfið. Fastur heimilislæknir sem þekkir þig og heilbrigðisþjónusta óháð búsetu eru meginstefið ásamt þjóðarátaki í umönnun eldra fólks. Eldra fólk á það skilið. Styrkja stoðir atvinnulífs um allt land. Sterkir innviðir eru forsenda kraftmikils atvinnulífs. Það þarf að tvöfalda fjárfestingu til samgönguinnviða og auka raforkuframleiðslu. Viljum við nýtt upphaf eða meira af því sama? Lykillinn að því að ná fram breytingum er að kjósa Samfylkinguna og veita henni sterkt umboð til að leiða þessar breytingar með Kristrúnu Frostadóttur í broddi fylkingar. Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson Skoðun
Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar
Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun „Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt“ - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson Skoðun