Tilraunaverkefnið Ísland Gunnar Dan Wiium skrifar 24. október 2024 12:48 Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Sjáum hvað gerist þegar allir eru alltaf inni og engar nágrannaþjóðir til að auka á samkenndina og heilbrigðan samanburð. Sjáum hvað gerist þegar liðið fer að tríta trauma móðuharðinda með fótanuddtækjum, wi-fi múffum, bluetooth butplugs og plex. Sjáum hvað gerist þegar kynslóðirnar hætta að tala saman og fara í fýlu því við ætlum að skipta einu tungumáli út fyrir annað og engin tekur eftir því. Veljum 1000 manns og gerum þau stjarnfræðilega rík og þau velja sér svo fulltrúa sem sjá um mannauðsmál og ráðningar. Hópurinn ræður einn í stóra bankann þar sem allt gullið er geymt og nokkra sem semja lögin en fyllum svo upp í með svona selebum sem gera tónlist og hamborgara. Prófum að þrælavæða lág-stéttina og gerum milli stétt að svona lág-stétt, búum svo til lagskipta efri stétt þar sem þessir þúsund útvaldir geta komið sér fyrir en allt eftir uppskrift, höfum mörg lög og svona þokukennda stemningu og tungumálaörðuleika milli lagtertunar og 99 prósentsins. Sjáum hvað gerist þegar við seljum allt og setjum í áskrift það sem við stelum úr sjóðnum. Segjumst bara eiga þetta og seljum´etta. Köllum´etta útópíu. Við framleiðum “sóma” í allskonar útfærslum og köllum það lyf, skerðum endurupptöku á boðefnum og gerum fólkið að mörgum og þannig verða margir hræddir. Ef fólki líður svo ílla og sætta sig ekki við, þá segjum þeim bara að þetta sé í dna´inu þeirra og því bara örlög þeirra og útfrá gefnum forsendum. Þetta er frábært krakkar, höfum þau reið því reitt fólk er hrætt fólk og hrætt fólk fer í röð og bíður eftir leifum. Reitt fólk kýs rétt og mætir í vinnuna og telur sig þakklátt. Höfundur er verslunarstjóri Handverkshússins, þáttastjórnandi hlaðvarps Þvottahússins og umboðsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Sjáum hvað gerist þegar allir eru alltaf inni og engar nágrannaþjóðir til að auka á samkenndina og heilbrigðan samanburð. Sjáum hvað gerist þegar liðið fer að tríta trauma móðuharðinda með fótanuddtækjum, wi-fi múffum, bluetooth butplugs og plex. Sjáum hvað gerist þegar kynslóðirnar hætta að tala saman og fara í fýlu því við ætlum að skipta einu tungumáli út fyrir annað og engin tekur eftir því. Veljum 1000 manns og gerum þau stjarnfræðilega rík og þau velja sér svo fulltrúa sem sjá um mannauðsmál og ráðningar. Hópurinn ræður einn í stóra bankann þar sem allt gullið er geymt og nokkra sem semja lögin en fyllum svo upp í með svona selebum sem gera tónlist og hamborgara. Prófum að þrælavæða lág-stéttina og gerum milli stétt að svona lág-stétt, búum svo til lagskipta efri stétt þar sem þessir þúsund útvaldir geta komið sér fyrir en allt eftir uppskrift, höfum mörg lög og svona þokukennda stemningu og tungumálaörðuleika milli lagtertunar og 99 prósentsins. Sjáum hvað gerist þegar við seljum allt og setjum í áskrift það sem við stelum úr sjóðnum. Segjumst bara eiga þetta og seljum´etta. Köllum´etta útópíu. Við framleiðum “sóma” í allskonar útfærslum og köllum það lyf, skerðum endurupptöku á boðefnum og gerum fólkið að mörgum og þannig verða margir hræddir. Ef fólki líður svo ílla og sætta sig ekki við, þá segjum þeim bara að þetta sé í dna´inu þeirra og því bara örlög þeirra og útfrá gefnum forsendum. Þetta er frábært krakkar, höfum þau reið því reitt fólk er hrætt fólk og hrætt fólk fer í röð og bíður eftir leifum. Reitt fólk kýs rétt og mætir í vinnuna og telur sig þakklátt. Höfundur er verslunarstjóri Handverkshússins, þáttastjórnandi hlaðvarps Þvottahússins og umboðsmaður.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar