Sport

Dag­skráin í dag: Pílan, NBA og ítalski boltinn

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Lautaro Martinez er lang markahæsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og verður í eldlínunni í dag.
Lautaro Martinez er lang markahæsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og verður í eldlínunni í dag. EPA-EFE/MATTEO BAZZI

Það er nóg um að vera á Þorláksmessu á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Níundi dagur heimsmeistaramótsins í pílu, fjórir leikir í ítalska boltanum, íshokkíslagur, spænskur körfubolti og stórleikur í NBA deildinni. 

Vodefone Sport

Höldum áfram að sýna beint frá HM í pílukasti. Útsending hefst kl. 12:25, hlé verður gert milli 18–19 en útsendingin varir svo langt fram á kvöld og klárast í kringum miðnætti. 

Kl. 00:05 mætast svo Minnesota Wild og Boston Bruins í NHL íshokkídeildinni. 

Stöð 2 Sport

11:20 – Bein útsending frá leik Frosinone og Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni.

13:50 – Bein útsending frá leik Bologna og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni.

17:30 – Bein útsending frá leik New York Knicks og Milwaukee Bucks í NBA.

Stöð 2 Sport 3

17:20 – Bein útsending frá leik Joventut Badalona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, ACB.

Stöð 2 Sport 4 

16:50 – Bein útsending frá leik Inter og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni.

19:35 – Bein útsending frá leik Roma og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni.

Stöð 2 eSport 

21:15  – Tölvuleikjaspjallið: Allt það helsta úr tölvuleikjamenningunni. Arnór Steinn og Gunnar fjalla um nýja leiki og gamla, taka viðtöl við fólk úr bransanum og margt fleira.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×