Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 14:55 Sigdís Eva Bárðardóttir opnaði makareikning sinn í sænsku deildinni í dag. @ifknorrkoping Hin sautján ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir nýtti vel tækifærið í byrjunarliðinu í sænsku kvennadeildinni í dag. Hlín Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Kristianstad þar sem landa hennar Katla Tryggvadóttir gaf tvær stoðsendingar. Sigdís Eva Norrköping í 1-0 á 21. mínútu leiksins. Norrköping varð þó að sætta sig við 2-3 tap. Sigdís spilaði fyrstu 59 mínútur leiksins og fór af velli í stöðinni 1-0. Efrir að hún fór af velli komst AIK í 2-1 og svo aftur í 3-2 eftir að Norrköping jafnaði. Sigdís fór frá Víkingum á miðju tímabili og er því að hefja atvinnumannaferil sinn. Þetta var hennar sjöundi leikur í deildinni en sá fyrsti byrjunarliðinu í deildarleik. Katla Tryggvadóttir lagði upp tvö mörk í 5-0 sigri Kristianstad á Trelleborg. Remy Siemsen skoraði þrennu í leiknum en Katla lagði upp tvö síðustu mörkin hennar. Guðný Árnadóttir var einnig í byrjunarliði Kristianstad. Hlín Eiríksdóttir skoraði fjórða mark Kristianstad á 75. mínútu og fimmta markið síðan í uppbótatíma. Þessi mörk tvö mörk þýða að hún er komin með fimmtán mörk og er næstmarkahæst í deildinni. María Ólafsdóttir Gros lagði upp mark fyrir Linköping í 3-2 sigri á Vittsjö. Linköping komst í 3-0 í leiknum en María lagði upp fyrsta markið fyrir Irene Dirdal á 21. mínútu. Aimee Claypole og Lisa Björk bættu við mörkin en Vittsjö tókst næstum því að jafna metin. Bryndís Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö í 2-1 útisigri á Örebro í Íslendingaslag. Hún fór af velli í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Örebro. Katla María Þórðardóttir kom inn á sem varamaður hjá Örebro á 61. mínútu og Áslaug Sigurbjörnsdóttir á 85. mínútu. Þórdís Elva Ágústsdóttir spilaði síðustu sextán mínúturnar fyrir Växjö en liðið skoraði sigurmarkið stuttu eftir að hún kom inn á völlinn. Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård, hafa fyrir löngu tryggt sér sænska meistaratitilinn en þær unnu 3-0 sigur á Djurgården í dag. Guðrún var að venju í miðju varnarinnar. Momoko Tanikawa, Olivia Schough og Bea Sprung skoruðu mörkin í þessum 25. sigri Rosengård í 26 leikjum. Sænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Sigdís Eva Norrköping í 1-0 á 21. mínútu leiksins. Norrköping varð þó að sætta sig við 2-3 tap. Sigdís spilaði fyrstu 59 mínútur leiksins og fór af velli í stöðinni 1-0. Efrir að hún fór af velli komst AIK í 2-1 og svo aftur í 3-2 eftir að Norrköping jafnaði. Sigdís fór frá Víkingum á miðju tímabili og er því að hefja atvinnumannaferil sinn. Þetta var hennar sjöundi leikur í deildinni en sá fyrsti byrjunarliðinu í deildarleik. Katla Tryggvadóttir lagði upp tvö mörk í 5-0 sigri Kristianstad á Trelleborg. Remy Siemsen skoraði þrennu í leiknum en Katla lagði upp tvö síðustu mörkin hennar. Guðný Árnadóttir var einnig í byrjunarliði Kristianstad. Hlín Eiríksdóttir skoraði fjórða mark Kristianstad á 75. mínútu og fimmta markið síðan í uppbótatíma. Þessi mörk tvö mörk þýða að hún er komin með fimmtán mörk og er næstmarkahæst í deildinni. María Ólafsdóttir Gros lagði upp mark fyrir Linköping í 3-2 sigri á Vittsjö. Linköping komst í 3-0 í leiknum en María lagði upp fyrsta markið fyrir Irene Dirdal á 21. mínútu. Aimee Claypole og Lisa Björk bættu við mörkin en Vittsjö tókst næstum því að jafna metin. Bryndís Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö í 2-1 útisigri á Örebro í Íslendingaslag. Hún fór af velli í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Örebro. Katla María Þórðardóttir kom inn á sem varamaður hjá Örebro á 61. mínútu og Áslaug Sigurbjörnsdóttir á 85. mínútu. Þórdís Elva Ágústsdóttir spilaði síðustu sextán mínúturnar fyrir Växjö en liðið skoraði sigurmarkið stuttu eftir að hún kom inn á völlinn. Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård, hafa fyrir löngu tryggt sér sænska meistaratitilinn en þær unnu 3-0 sigur á Djurgården í dag. Guðrún var að venju í miðju varnarinnar. Momoko Tanikawa, Olivia Schough og Bea Sprung skoruðu mörkin í þessum 25. sigri Rosengård í 26 leikjum.
Sænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira