„Er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. september 2023 21:39 Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í kvöld Vísir/Anton Brink FH vann tveggja marka sigur á Aftureldingu 30-28. Aron Pálmarsson, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FH í 14 ár og var í skýjunum með móttökurnar. „Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum. FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira
„Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum.
FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira