„Skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 08:30 Arna hefur verið leikmaður með liðinu í mörg ár en nú færir hún sig alfarið yfir í þjálfun. mynd/ka.is Arna Valgerður Erlingsdóttir mun stýra KA/Þór í Olís-deild kvenna í vetur. Hún segir að fram undan sé ákveðinn uppbyggingarfasi hjá liðinu. Andri Snær Stefánsson hætti með liðið eftir síðasta tímabil en hann gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum árið 2021. Arna Valgerður hefur verið leikmaður liðsins en einbeitir sér nú að þjálfun. Hún hefur þjálfað marga leikmenn frá því þær voru börn. „Þetta leggst mjög vel í mig, náttúrlega eru þetta mín fyrstu skref sem meistaraflokksþjálfari en ég hef alveg verið að þjálfa lengi, yngri flokka og þannig,“ segir og bætir við að hún sé blanda af rólegum þjálfara sem getur einnig æst sig á hliðarlínunni. „Ég get alveg æst mig þegar þess þarf en ég kann ekkert sérstaklega við það þegar verið er að hrauna yfir fólk. Ég hef alveg sterkar skoðanir og læt alveg í mér heyra.“ Hún segir að gaman sé að fylgjast með fleiri konum í þjálfarastarfinu í handboltadeildunum hér á landi. „Ég er bara mjög ánægð með þróunina sem er í gangi núna. Það hafa aldrei verið fleiri kvenþjálfarar í deildinni og þannig það er mjög jákvætt. Ég skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur,“ segir Arna en reynsluboltarnir Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru báðar barnshafandi og óljóst hvort þær taki eitthvað þátt á þessu tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Örnu. Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Andri Snær Stefánsson hætti með liðið eftir síðasta tímabil en hann gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum árið 2021. Arna Valgerður hefur verið leikmaður liðsins en einbeitir sér nú að þjálfun. Hún hefur þjálfað marga leikmenn frá því þær voru börn. „Þetta leggst mjög vel í mig, náttúrlega eru þetta mín fyrstu skref sem meistaraflokksþjálfari en ég hef alveg verið að þjálfa lengi, yngri flokka og þannig,“ segir og bætir við að hún sé blanda af rólegum þjálfara sem getur einnig æst sig á hliðarlínunni. „Ég get alveg æst mig þegar þess þarf en ég kann ekkert sérstaklega við það þegar verið er að hrauna yfir fólk. Ég hef alveg sterkar skoðanir og læt alveg í mér heyra.“ Hún segir að gaman sé að fylgjast með fleiri konum í þjálfarastarfinu í handboltadeildunum hér á landi. „Ég er bara mjög ánægð með þróunina sem er í gangi núna. Það hafa aldrei verið fleiri kvenþjálfarar í deildinni og þannig það er mjög jákvætt. Ég skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur,“ segir Arna en reynsluboltarnir Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru báðar barnshafandi og óljóst hvort þær taki eitthvað þátt á þessu tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Örnu.
Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira