Tökum á vandanum Jónas Elíasson skrifar 27. nóvember 2022 12:01 Eitthvað þarf að gera í málefnum borgarinnar eins og Mbl bendir á í leiðara 22/11 og 26/11/22. Almenn óráðsía hefur gert borgarsjóð gjaldþrota í raun, sem aflar rekstrarfjár með skuldabréfaútgáfu og hækkar skuldir borgarsjóðs um 1 – 2 ma/mánuði. Þess vegna er borgarstjóri í fjárhagslegu skrúfstykki og ófær um að gera neitt raunhæft í aðkallandi vandamálum, en þar eru samgöngumálin veigamest ennþá, en þar er tafakostnaður borgaranna orðinn 30 – 60 ma/ári. Endurbætum þjóðvegakerfið Tiltölulega auðvelt er að létta á þessum vanda með endurbótum á þjóðvegakerfinu, en í tilraun til að afla pólitískra vinsælda, féll borgarstjóri í þá gryfju að vilja það ekki, heldur fækka bílum, sem er ekki hægt nema með þvingunaraðgerðum sem hafa afdrifaríkan efnahagslegann afturkipp í för með sér. Margir hafa bent á þetta, en borgarstjóri virðist hafa enn minni áhuga á hag þjóðarinnar en borgarinnar, heldur bara áfram sínum predikunum um borgarlínu sem allir vita nú orðið að skilar engu nema gleypa 100 ma. króna. Þetta er erfið staða, búast má við að tafakostnaður hafi tvöfaldast 2030 eða fyrr. Tiltölulega auðvelt er að laga þetta, en til þess þarf að byggja nokkur mislæg gatnamót sem Rvk tók út úr skipulagi 2015 í einhverju kasti af því sem ég hef kallað mislæga gatnamótaþrjósku. Sumir hafa viljað rekja þessa arburðarás aftur til Ingibjargar Sólrúnar, sem lét hafa eftir sér að Ísland þyrfti ekki amerískar hraðbrautir, en þetta er rangt. Samkvæmt orðanna hljóðan þýðir þetta einfaldlega að Ísland þarf ekki hraðbrautakerfi samkvæmt amerískum stöðlum sem er alveg rétt. En úr þessu varð mislæga gatnamótaþrjóskan til, þrátt fyrir að þjóðvegakerfi höfuðborgarsvæðisins inniheldur yfir 20 mislæg gatnamót og munar ekkert um þau fáu sem þarf til viðbótar til að spara tafakostnað 10 – 20 ma/ári. En Rvk hangir á mislægu gatnamótaþrjóskunni. Hugsanlega má rekja það til pírata fremur en borgarstjóra, en það er ótrúlega óheppinn flokkur, hvers ætt má rekja til Giuseppe Piero "Beppe" Grillo, ítalsks stjórnmálamanns og fyrrverandi trúðs, sem heldur því fram að allir séu spilltir nema hann, rétt eins og píratar gera hér. Í Rvk fengu þeir formennsku í skipulags- og samgönguráði 2018 og hófu þeir baráttu fyrir bíllausum lífsstíl og grænni borg, sem sýndi sig að innihalda ekkert nema máttlaust einkabílahatur og borgarlínu sem sýndin sig að vera þrteföldun á þeim strætó sem höfuðborgarbúar nota mjög lítið, en enga raunhæfa samgöngustefnu. Eru menn að grínast? Núverandi formaður skipulags- og samgönguráðs toppaði þetta reyndar þegar hann lagði til neðanjarðarlest (Fréttablaðið 14/9/22) í hripleku Reykjavíkurgrágrýtinu frá Ártúni, gegnum þrjú jarðhitasvæði niður á Lækjartorg. Þetta hét að þora, sannkallað réttnefni, borgir sem hafa kjark í samgöngutæknilegt sjálfsmorð eru ekki margar. Lausnin er einföld En lausnin er sú einfalda að gera Miklubraut/Kringlumýrarbraut ljóslausar, sem kostar minna en gera alla þá stokka og jarðgöng sem Rvk heimtar, líklega til að geta úthlutað lóðum ofan á þeim og hirt þar tíu milljónir af hverri íbúð. En hvernig á að koma þessum í kring ? Vandinn er skipulagsvald Rvk sem komast þarf í kring um. Lausnin á því er tæplega nema ein, gera þjóðvegakerfið að sérstakri skipulagseiningu eins og flest önnur lönd hafa þegar gert. Til að ná þessu markmiði þarf að skerða skipulagsvald sveitafélaga. Taka verður á vandanum Vanhæfi meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur er að stefna Íslandi í mjög vond mál. Samgöngustíflan í Rvk hækkar flutningskostnað í þríhyrningnum Akranes/Selfoss/Keflavík, en þar fer nánast allur inn- og útflutningur í gegn, þar á meðal allur neysluvarningur þjóðarinnar. Að þarna þurfi frjálst (free flow) umferðakerfi liggur í augum uppi. En borgarstjórn sefur á sitt græna eyra, dreymandi strætódrauma. Þar að auki eru að birtast slæmar fréttir, t.d. af yfirvofandi orkuskorti. Er það næsta DBE kreppan ? Höfundur er prófessor við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jónas Elíasson Reykjavík Samgöngur Mest lesið Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Sjá meira
Eitthvað þarf að gera í málefnum borgarinnar eins og Mbl bendir á í leiðara 22/11 og 26/11/22. Almenn óráðsía hefur gert borgarsjóð gjaldþrota í raun, sem aflar rekstrarfjár með skuldabréfaútgáfu og hækkar skuldir borgarsjóðs um 1 – 2 ma/mánuði. Þess vegna er borgarstjóri í fjárhagslegu skrúfstykki og ófær um að gera neitt raunhæft í aðkallandi vandamálum, en þar eru samgöngumálin veigamest ennþá, en þar er tafakostnaður borgaranna orðinn 30 – 60 ma/ári. Endurbætum þjóðvegakerfið Tiltölulega auðvelt er að létta á þessum vanda með endurbótum á þjóðvegakerfinu, en í tilraun til að afla pólitískra vinsælda, féll borgarstjóri í þá gryfju að vilja það ekki, heldur fækka bílum, sem er ekki hægt nema með þvingunaraðgerðum sem hafa afdrifaríkan efnahagslegann afturkipp í för með sér. Margir hafa bent á þetta, en borgarstjóri virðist hafa enn minni áhuga á hag þjóðarinnar en borgarinnar, heldur bara áfram sínum predikunum um borgarlínu sem allir vita nú orðið að skilar engu nema gleypa 100 ma. króna. Þetta er erfið staða, búast má við að tafakostnaður hafi tvöfaldast 2030 eða fyrr. Tiltölulega auðvelt er að laga þetta, en til þess þarf að byggja nokkur mislæg gatnamót sem Rvk tók út úr skipulagi 2015 í einhverju kasti af því sem ég hef kallað mislæga gatnamótaþrjósku. Sumir hafa viljað rekja þessa arburðarás aftur til Ingibjargar Sólrúnar, sem lét hafa eftir sér að Ísland þyrfti ekki amerískar hraðbrautir, en þetta er rangt. Samkvæmt orðanna hljóðan þýðir þetta einfaldlega að Ísland þarf ekki hraðbrautakerfi samkvæmt amerískum stöðlum sem er alveg rétt. En úr þessu varð mislæga gatnamótaþrjóskan til, þrátt fyrir að þjóðvegakerfi höfuðborgarsvæðisins inniheldur yfir 20 mislæg gatnamót og munar ekkert um þau fáu sem þarf til viðbótar til að spara tafakostnað 10 – 20 ma/ári. En Rvk hangir á mislægu gatnamótaþrjóskunni. Hugsanlega má rekja það til pírata fremur en borgarstjóra, en það er ótrúlega óheppinn flokkur, hvers ætt má rekja til Giuseppe Piero "Beppe" Grillo, ítalsks stjórnmálamanns og fyrrverandi trúðs, sem heldur því fram að allir séu spilltir nema hann, rétt eins og píratar gera hér. Í Rvk fengu þeir formennsku í skipulags- og samgönguráði 2018 og hófu þeir baráttu fyrir bíllausum lífsstíl og grænni borg, sem sýndi sig að innihalda ekkert nema máttlaust einkabílahatur og borgarlínu sem sýndin sig að vera þrteföldun á þeim strætó sem höfuðborgarbúar nota mjög lítið, en enga raunhæfa samgöngustefnu. Eru menn að grínast? Núverandi formaður skipulags- og samgönguráðs toppaði þetta reyndar þegar hann lagði til neðanjarðarlest (Fréttablaðið 14/9/22) í hripleku Reykjavíkurgrágrýtinu frá Ártúni, gegnum þrjú jarðhitasvæði niður á Lækjartorg. Þetta hét að þora, sannkallað réttnefni, borgir sem hafa kjark í samgöngutæknilegt sjálfsmorð eru ekki margar. Lausnin er einföld En lausnin er sú einfalda að gera Miklubraut/Kringlumýrarbraut ljóslausar, sem kostar minna en gera alla þá stokka og jarðgöng sem Rvk heimtar, líklega til að geta úthlutað lóðum ofan á þeim og hirt þar tíu milljónir af hverri íbúð. En hvernig á að koma þessum í kring ? Vandinn er skipulagsvald Rvk sem komast þarf í kring um. Lausnin á því er tæplega nema ein, gera þjóðvegakerfið að sérstakri skipulagseiningu eins og flest önnur lönd hafa þegar gert. Til að ná þessu markmiði þarf að skerða skipulagsvald sveitafélaga. Taka verður á vandanum Vanhæfi meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur er að stefna Íslandi í mjög vond mál. Samgöngustíflan í Rvk hækkar flutningskostnað í þríhyrningnum Akranes/Selfoss/Keflavík, en þar fer nánast allur inn- og útflutningur í gegn, þar á meðal allur neysluvarningur þjóðarinnar. Að þarna þurfi frjálst (free flow) umferðakerfi liggur í augum uppi. En borgarstjórn sefur á sitt græna eyra, dreymandi strætódrauma. Þar að auki eru að birtast slæmar fréttir, t.d. af yfirvofandi orkuskorti. Er það næsta DBE kreppan ? Höfundur er prófessor við Háskóla Íslands.
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun