Sjúkra- og félagsliðar, bæði mikilvæg störf Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir skrifar 6. september 2021 15:31 Í heilbrigðisþjónustu undanfarinna ára og til dagsins í dag hafa miklar og stórar breytingar átt sér stað. Komin er mikil tækni og vísindi í læknaþróun nútímans. Fyrr dóu einstaklingar úr sjúkdómum og flestir fyrirburar, sem í dag er hægt að koma í veg fyrir með tækninni og með góðri heilbrigðisþjónustu og góðu heilbrigðisstarfsfólki. Árið 2021 er heilbrigðisþjónustan mikið að dala, vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki. X – J vill endurbætur í heilbrigðiskerfinu og allri heilbrigðisþjónustu. Meta skal allt heilbrigðisstarfsfólk jafnt hvort um sé að ræða félagsliða, skjúkraliða, lækna, hjúkrunarfræðinga og annað menntað heilbrigðisstarfsfólk. Löng barátta hefur verið fyrir því að félagsliðar fái menntun sína virta og geti starfað við félagsliðastarfið hér á landi. Margir félagsliðar hafa flutt af landinu því menntun þeirra er ekki virt og sýndur áhugi. Áður fyrr þurftu einstaklingar að fara langar leiðir til að fá læknishjálp, fara þurfti langar leiðir yfir hóla og fjöll bara í þeim eina tilgangi að fá læknishjálp. Margir létust áður en komið var á áfangastað. Í dag eru samgöngur betri, einstaklingar deyja ekki vegna vondra samgangna, heldur í sumum tilfellum vegna læknamisstaka og vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki, sem treystir sér ekki til að vinna á Íslandi vegna lágra launa, sorgleg staða í íslensku samfélagi. Hvernig getur einstaklingur í fátækt borgað fyrir sjúkraflutning, lyf og heilbrigðisþjónustu. X – J vill að allir geti nýtt sér heilbrigðisþjónustu, líka einstaklingar í fátækt. Leið til þess er að koma á sama kerfi og er víða erlendis. Sú leið er að hafa heilbrigðisþjónustuna á 0 kr. Fría heilbrigðsþjónustu hér á landi, einfalt. Í dag er hægt að veita læknismeðferðir í gegnum fjarbúnað en sú tækni var ekki til fyrr á öldum. Nunnur sáu um sjúkra- og félagsliðastarf en St. Jósepssystur ráku sjúkrahús á nokkrum stöðum á landinu. Núna eru það menntaðir sjúkra- og félagsliðar sem sjá um þau störf. Sjúkra- og félagsliðar eru að aðstoða lækna og hjúkrunarfræðinga eins og nunnurnar gerðu áður. Nunnur voru erlendar, komu til Íslands til að starfa við sjúkra- og líknarstöf. Breyttar aðstæður urðu til þess að starf nunnanna hætti og sjúkra- og félagsliðar hófu þeirra störf. Metum félagsliða jafnt og sjúkraliða, báðar þessar brautir eru kenndar á framhaldsskólastigi og báðar eru þær mikilvæg fyrir störf í heilbrigðisþjónustu. X – J vill heilbrigðiskerfi fyrir alla, bætt aðgengi í heilbrigðisþjónustu og meta skal alla heilbrigðisstéttir jafnt. Höfundur er félagsliði og sjúkraliðanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson, Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Skoðun Skoðun „Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Skoðun Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar Skoðun Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Í heilbrigðisþjónustu undanfarinna ára og til dagsins í dag hafa miklar og stórar breytingar átt sér stað. Komin er mikil tækni og vísindi í læknaþróun nútímans. Fyrr dóu einstaklingar úr sjúkdómum og flestir fyrirburar, sem í dag er hægt að koma í veg fyrir með tækninni og með góðri heilbrigðisþjónustu og góðu heilbrigðisstarfsfólki. Árið 2021 er heilbrigðisþjónustan mikið að dala, vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki. X – J vill endurbætur í heilbrigðiskerfinu og allri heilbrigðisþjónustu. Meta skal allt heilbrigðisstarfsfólk jafnt hvort um sé að ræða félagsliða, skjúkraliða, lækna, hjúkrunarfræðinga og annað menntað heilbrigðisstarfsfólk. Löng barátta hefur verið fyrir því að félagsliðar fái menntun sína virta og geti starfað við félagsliðastarfið hér á landi. Margir félagsliðar hafa flutt af landinu því menntun þeirra er ekki virt og sýndur áhugi. Áður fyrr þurftu einstaklingar að fara langar leiðir til að fá læknishjálp, fara þurfti langar leiðir yfir hóla og fjöll bara í þeim eina tilgangi að fá læknishjálp. Margir létust áður en komið var á áfangastað. Í dag eru samgöngur betri, einstaklingar deyja ekki vegna vondra samgangna, heldur í sumum tilfellum vegna læknamisstaka og vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki, sem treystir sér ekki til að vinna á Íslandi vegna lágra launa, sorgleg staða í íslensku samfélagi. Hvernig getur einstaklingur í fátækt borgað fyrir sjúkraflutning, lyf og heilbrigðisþjónustu. X – J vill að allir geti nýtt sér heilbrigðisþjónustu, líka einstaklingar í fátækt. Leið til þess er að koma á sama kerfi og er víða erlendis. Sú leið er að hafa heilbrigðisþjónustuna á 0 kr. Fría heilbrigðsþjónustu hér á landi, einfalt. Í dag er hægt að veita læknismeðferðir í gegnum fjarbúnað en sú tækni var ekki til fyrr á öldum. Nunnur sáu um sjúkra- og félagsliðastarf en St. Jósepssystur ráku sjúkrahús á nokkrum stöðum á landinu. Núna eru það menntaðir sjúkra- og félagsliðar sem sjá um þau störf. Sjúkra- og félagsliðar eru að aðstoða lækna og hjúkrunarfræðinga eins og nunnurnar gerðu áður. Nunnur voru erlendar, komu til Íslands til að starfa við sjúkra- og líknarstöf. Breyttar aðstæður urðu til þess að starf nunnanna hætti og sjúkra- og félagsliðar hófu þeirra störf. Metum félagsliða jafnt og sjúkraliða, báðar þessar brautir eru kenndar á framhaldsskólastigi og báðar eru þær mikilvæg fyrir störf í heilbrigðisþjónustu. X – J vill heilbrigðiskerfi fyrir alla, bætt aðgengi í heilbrigðisþjónustu og meta skal alla heilbrigðisstéttir jafnt. Höfundur er félagsliði og sjúkraliðanemi.
Skoðun „Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar