Lágmarksréttindi Guðmundur Andri Thorsson skrifar 19. maí 2021 20:27 Þó að þjóð A hafi ofsótt þjóð B veitir það þjóð B ekki leyfi til að sölsa undir sig land þjóðar C. Satt er það: Víða er pottur brotinn í samfélögum Palestínumanna, og ekki bara vegna viðvarandi stríðsreksturs Ísraelsmanna á hendur þeim heldur líka vegna meinsemda á borð við feðraveldi og trúarkreddur með tilheyrandi kúgun, eins og ýmsir hafa bent á. En slíkt réttlætir ekki hóprefsingar Ísraelsmanna. Þó að hópur A kúgi hóp B er ekki þar með sagt að hópur C eigi að leggja hús og fjölskyldur B í rúst. Mannréttindi eru ekki þannig að maður vinni sér þau inn með góðri framkomu, maður þurfi að sanna að maður eigi þau skilið. Við fæðumst til þeirra, öll, hvernig sem við erum, og það á að vera hlutverk alþjóðasamfélagsins að sjá til þess að þau séu virt. Það eru lágmarksréttindi að geta um frjálst höfuð strokið, geta stundað vinnu og samið um laun fyrir hana, geta tjáð hug sinn án takmarkana, í ræðu eða riti, geta mótmælt, geta menntað sig, geta átt aðgang að vatni, geta ræktað land sitt og geta byggt sér og sínum heimili sem er griðarstaður og skjól. Palestínuþjóðin nýtur ekki þessara réttinda. Höfundur er þingmaður Samfylkingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Andri Thorsson Palestína Ísrael Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Þó að þjóð A hafi ofsótt þjóð B veitir það þjóð B ekki leyfi til að sölsa undir sig land þjóðar C. Satt er það: Víða er pottur brotinn í samfélögum Palestínumanna, og ekki bara vegna viðvarandi stríðsreksturs Ísraelsmanna á hendur þeim heldur líka vegna meinsemda á borð við feðraveldi og trúarkreddur með tilheyrandi kúgun, eins og ýmsir hafa bent á. En slíkt réttlætir ekki hóprefsingar Ísraelsmanna. Þó að hópur A kúgi hóp B er ekki þar með sagt að hópur C eigi að leggja hús og fjölskyldur B í rúst. Mannréttindi eru ekki þannig að maður vinni sér þau inn með góðri framkomu, maður þurfi að sanna að maður eigi þau skilið. Við fæðumst til þeirra, öll, hvernig sem við erum, og það á að vera hlutverk alþjóðasamfélagsins að sjá til þess að þau séu virt. Það eru lágmarksréttindi að geta um frjálst höfuð strokið, geta stundað vinnu og samið um laun fyrir hana, geta tjáð hug sinn án takmarkana, í ræðu eða riti, geta mótmælt, geta menntað sig, geta átt aðgang að vatni, geta ræktað land sitt og geta byggt sér og sínum heimili sem er griðarstaður og skjól. Palestínuþjóðin nýtur ekki þessara réttinda. Höfundur er þingmaður Samfylkingar.
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar