Doktor Ásgeir Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 27. júlí 2019 10:45 Val á nýjum Seðlabankastjóra hlaut alltaf að verða umdeilt. Starfið er mjög mikilvægt og miklu skiptir að sá sem í þeim stól situr hafi vit og festu til að taka mikilvægar ákvarðanir á ögurstundum í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ekki er annað að sjá en að staðið hafi verið mjög fagmannlega að valinu á dr. Ásgeiri Jónssyni. Hæfisnefnd taldi hann einn fjögurra sem best væru hæfir til að gegna embættinu og eftir viðtöl og yfirferð forsætisráðherrans var hann valinn seðlabankastjóri. Gott mál. Einhverjir hafa stigið fram og talið það mjög óeðlilegt að einstaklingur sem hafði unnið í bankakerfinu fyrir hrun tæki við slíku embætti. Eins og vanalega eru stór orð látin falla í kommentakerfunum og margir reiðir og æstir. Ég er mjög ósammála slíku tali. Embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsaka þau brot sem hugsanlega voru framin í aðdraganda hrunsins eða í hamförunum sem því fylgdu. Það var nauðsynlegt að gera, en hugmyndin var ekki sú að allir þeir sem höfðu unnið á fjármálamarkaði fyrir árið 2008 og ekki brotið af sér, ættu aldrei að koma aftur að slíkum störfum. Þvert á móti má ætla að ýmsir þeir sem voru í hringiðu þeirra atburða hafi þar öðlast mjög dýrmæta reynslu. Er ekki einmitt skynsamlegt að þjóðfélagið nýti sér reynslu þessara einstaklinga, fremur en að byggja eingöngu á þeim sem litla reynslu hafa og eru þar með jafnvel líklegri til að endurtaka mistökin sem leiddu til hrunsins? Reyndar segja menn að fjármálakreppur komi öllum alltaf á óvart, nema snillingunum sem sáu þær fyrir eftirá. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Seðlabankinn Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Stalín á ekki roð í algrímið Halldóra Mogensen Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir Skoðun Sorrý, Andrés Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Borgin græna og ábyrgðin gráa Daði Freyr Ólafsson Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson Skoðun Styrk stjórn gefur góðan árangur Ásthildur Sturludóttir Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson Skoðun „Bara ef það hentar mér“ Hákon Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun „Vókið“ er dulbúin frestunarárátta: Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson skrifar Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Styrk stjórn gefur góðan árangur Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun „Bara ef það hentar mér“ Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson skrifar Skoðun Borgin græna og ábyrgðin gráa Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Stalín á ekki roð í algrímið Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Sorrý, Andrés Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gamalt vín á nýjum belgjum Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við ESB og NATO Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Sjá meira
Val á nýjum Seðlabankastjóra hlaut alltaf að verða umdeilt. Starfið er mjög mikilvægt og miklu skiptir að sá sem í þeim stól situr hafi vit og festu til að taka mikilvægar ákvarðanir á ögurstundum í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ekki er annað að sjá en að staðið hafi verið mjög fagmannlega að valinu á dr. Ásgeiri Jónssyni. Hæfisnefnd taldi hann einn fjögurra sem best væru hæfir til að gegna embættinu og eftir viðtöl og yfirferð forsætisráðherrans var hann valinn seðlabankastjóri. Gott mál. Einhverjir hafa stigið fram og talið það mjög óeðlilegt að einstaklingur sem hafði unnið í bankakerfinu fyrir hrun tæki við slíku embætti. Eins og vanalega eru stór orð látin falla í kommentakerfunum og margir reiðir og æstir. Ég er mjög ósammála slíku tali. Embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsaka þau brot sem hugsanlega voru framin í aðdraganda hrunsins eða í hamförunum sem því fylgdu. Það var nauðsynlegt að gera, en hugmyndin var ekki sú að allir þeir sem höfðu unnið á fjármálamarkaði fyrir árið 2008 og ekki brotið af sér, ættu aldrei að koma aftur að slíkum störfum. Þvert á móti má ætla að ýmsir þeir sem voru í hringiðu þeirra atburða hafi þar öðlast mjög dýrmæta reynslu. Er ekki einmitt skynsamlegt að þjóðfélagið nýti sér reynslu þessara einstaklinga, fremur en að byggja eingöngu á þeim sem litla reynslu hafa og eru þar með jafnvel líklegri til að endurtaka mistökin sem leiddu til hrunsins? Reyndar segja menn að fjármálakreppur komi öllum alltaf á óvart, nema snillingunum sem sáu þær fyrir eftirá.
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun
Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson Skoðun
Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson Skoðun
Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson skrifar
Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun
Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson Skoðun
Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson Skoðun