Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 15:56 Cardi B og Offset troða upp í Atlanta í júní síðastliðnum. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B er búin að eiga dóttur sína en hin nýbakaða móðir greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í dag. Cardi B eignaðist barnið með eiginmanni sínum, rapparanum Offset, en sú stutta hefur hlotið nafnið Kulture Kiari Cephus. Þá fylgir fæðingardagur Kulture með en hún kom í heiminn í gær, 10. júlí. Færsluna má sjá hér að neðan. Kulture Kiari Cephus 07/10/18 @offsetyrn A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 11, 2018 at 7:36am PDT Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum. Þá hefur samband hennar og Offsett, sem er einn þriggja meðlima hljómsveitarinnar Migos, vakið mikla athygli en þau héldu hjónabandi sínu leyndu í marga mánuði eftir að þau gengu í hnapphelduna. Kulture Kiari er fyrsta barn móður sinnar en fjórða barn föður síns. Offset hefur greinilega haft mikil áhrif á valið á nafni dótturinnar en hann heitir Kiari að eiginnafni auk þess sem önnur plata Migos ber titilinn Culture. Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Rapparinn Cardi B er búin að eiga dóttur sína en hin nýbakaða móðir greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í dag. Cardi B eignaðist barnið með eiginmanni sínum, rapparanum Offset, en sú stutta hefur hlotið nafnið Kulture Kiari Cephus. Þá fylgir fæðingardagur Kulture með en hún kom í heiminn í gær, 10. júlí. Færsluna má sjá hér að neðan. Kulture Kiari Cephus 07/10/18 @offsetyrn A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 11, 2018 at 7:36am PDT Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum. Þá hefur samband hennar og Offsett, sem er einn þriggja meðlima hljómsveitarinnar Migos, vakið mikla athygli en þau héldu hjónabandi sínu leyndu í marga mánuði eftir að þau gengu í hnapphelduna. Kulture Kiari er fyrsta barn móður sinnar en fjórða barn föður síns. Offset hefur greinilega haft mikil áhrif á valið á nafni dótturinnar en hann heitir Kiari að eiginnafni auk þess sem önnur plata Migos ber titilinn Culture.
Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27
Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37
Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45