Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júní 2018 08:27 Hjónin Offsett, sem er einn þriggja meðlima rappsveitarinnar Migos, og Cardi B, sem hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn síðastliðna mánuði, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Vísir/Getty Tónlistarfólkið og stjörnuparið Cardi B og Offset, sem trúlofuðu sig með mikilli viðhöfn í október síðastliðnum, greindu frá því í gær að þau hefðu gift sig áður en Offset fór á skeljarnar. Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna.Sjá einnig: Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Eftir að fréttir bárust af ráðahag hjónanna hafa aðdáendur þeirra keppst við að tína til vísbendingar um hjónabandið. Offsett þakkaði til að mynda „eiginkonu sinni“ er hann tók við verðlaunum á BET-verðlaunahátíðinni í fyrradag og þá hefur Cardi B oft tileinkað sér eiginkonutitilinn í textum laga sinna. Sjálf staðfesti Cardi B fréttirnar á Twitter-reikningi sínum í gær. Þar sagðist hún hafa viljað halda hjónabandi sínu leyndu vegna alls sem á undan hefði gengið en parið hefur nokkrum sinnum hætt saman frá því að þau hófu að stinga saman nefjum.This why i name my album “Invasion of privacy” cause people will do the most to be nosey about your life .Welp fuck it . pic.twitter.com/U3uHFOT3qK— iamcardib (@iamcardib) June 25, 2018 „Ég kann svo vel að meta, og elska, eiginmann minn fyrir að vilja veita mér þetta einstaka augnablik sem hverja einustu stúlku dreymir um, þegar hann fór á skeljarnar og dró hring á fingur mér og hann gerði það fyrir mig!!“ skrifaði Cardi B á Twitter-reikningi sínum í gær. Bónorð Offset vakti mikla athygli á sínum tíma en hann bað Cardi B fyrir framan áhorfendaskara á tónleikum þess fyrrnefnda með rappsveitinni Migos í október síðastliðnum. Hjónin eiga nú von á sínu fyrsta barni saman. Tónlist Tengdar fréttir Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Tónlistarfólkið og stjörnuparið Cardi B og Offset, sem trúlofuðu sig með mikilli viðhöfn í október síðastliðnum, greindu frá því í gær að þau hefðu gift sig áður en Offset fór á skeljarnar. Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna.Sjá einnig: Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Eftir að fréttir bárust af ráðahag hjónanna hafa aðdáendur þeirra keppst við að tína til vísbendingar um hjónabandið. Offsett þakkaði til að mynda „eiginkonu sinni“ er hann tók við verðlaunum á BET-verðlaunahátíðinni í fyrradag og þá hefur Cardi B oft tileinkað sér eiginkonutitilinn í textum laga sinna. Sjálf staðfesti Cardi B fréttirnar á Twitter-reikningi sínum í gær. Þar sagðist hún hafa viljað halda hjónabandi sínu leyndu vegna alls sem á undan hefði gengið en parið hefur nokkrum sinnum hætt saman frá því að þau hófu að stinga saman nefjum.This why i name my album “Invasion of privacy” cause people will do the most to be nosey about your life .Welp fuck it . pic.twitter.com/U3uHFOT3qK— iamcardib (@iamcardib) June 25, 2018 „Ég kann svo vel að meta, og elska, eiginmann minn fyrir að vilja veita mér þetta einstaka augnablik sem hverja einustu stúlku dreymir um, þegar hann fór á skeljarnar og dró hring á fingur mér og hann gerði það fyrir mig!!“ skrifaði Cardi B á Twitter-reikningi sínum í gær. Bónorð Offset vakti mikla athygli á sínum tíma en hann bað Cardi B fyrir framan áhorfendaskara á tónleikum þess fyrrnefnda með rappsveitinni Migos í október síðastliðnum. Hjónin eiga nú von á sínu fyrsta barni saman.
Tónlist Tengdar fréttir Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00
Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37
Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45