Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2018 10:45 Rapparinn Cardi B. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B kom fram í þættinum Saturday Night Live í fyrsta skipti í gær og flutti þar meðal annars lagið sitt Be Careful. Þegar hún steig á svið sýndi hún í fyrsta skipti að hún á von á barni með unnusta sínum Offset og var kúlan mjög greinileg. Christian Siriano hönnuður kjólsins deildi stoltur mynd af henni á Twitter eftir þáttinn.Congratulations to my girl @iamcardib, new baby on the way!You looked stunning tonight in custom Siriano on @nbcsnl it was an honor. #cardib pic.twitter.com/8UXiknQUJj— Christian Siriano (@CSiriano) April 8, 2018 „Ég verið svo opin við fólk um sjálfa mig. Fólk getur bara ekki búist til því að ég sé opin um allt. Sumt þarf bara að vera mitt einkamál,“ sagði rapparinn nýlega í viðtali, aðspurð um þær sögusagnir að hún ætti von á barni. Vildi hún augljóslega segja frá þessum gleðifréttum á eigin forsendum. Með því að tilkynna óléttuna í beinni útsendingu í sjónvarpi fylgir Cardi B í fótspor Beyoncé sem „frumsýndi“ kúluna sína í beinni á Grammy verðlaununum. Cardi B er 25 ára gömul og þetta er hennar fyrsta barn en unnustinn á þrjú börn fyrir frá fyrri samböndum. Á fimmtudaginn kom út fyrsta plata Cardi B, Invasion of Privacy. Eftir flutning sinn í Saturday Night Live fagnaði rapparinn innilega baksviðs með sínu fólki. Í myndbandi sem birtist á Instagram heyrðist hún segja „Ég er loksins frjáls“ en hún hefur verið óvenju lítið í sviðsljósinu síðustu mánuði. #SNL Surprise! #InvasionOfPrivacy out now! @iamcardib #cardib #iamcardib A post shared by SAVAGE. I STAY READY (@brooklyn.johnny) on Apr 7, 2018 at 9:51pm PDT Strippari sem fór á topp Billboard listans Saga Cardi B er frekar einstök en hún skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á síðasta ári þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Cardi hirti þá toppsætið af Taylor Swift með lagi sínu Bodak Yellow en Swift hafði verið á toppnum í þrjár vikur. Cardi B var skýrð Belcalis Almanzar og fæddist í New York. Hún ólst upp í Bronx hverfinu en sögu hennar hefur oft verið lýst við öskubuskuævintýri. Hún kom sér út úr ofbeldissambandi með því að strippa 19 ára gömul og safna þannig nægilega miklu til að geta farið. Cardi B hefur talað um að vinnan á strippklúbbnum hafi bjargað lífi sínu. Hún hætti að strippa 22 ára gömul, þá var hún komin með nægilega miklar tekjur af samfélagsmiðlum sínum. Í kjölfarið ákvað hún að láta draum sinn rætast og verða tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá flutning rapparans í þættinum í gær.Aye #BabyBardi is on the way! Congrats are in order to our sis @iamcardib (via @GIPHY) pic.twitter.com/WmWn3b6KA3 — BET (@BET) April 8, 2018 Tengdar fréttir Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Rapparinn Cardi B kom fram í þættinum Saturday Night Live í fyrsta skipti í gær og flutti þar meðal annars lagið sitt Be Careful. Þegar hún steig á svið sýndi hún í fyrsta skipti að hún á von á barni með unnusta sínum Offset og var kúlan mjög greinileg. Christian Siriano hönnuður kjólsins deildi stoltur mynd af henni á Twitter eftir þáttinn.Congratulations to my girl @iamcardib, new baby on the way!You looked stunning tonight in custom Siriano on @nbcsnl it was an honor. #cardib pic.twitter.com/8UXiknQUJj— Christian Siriano (@CSiriano) April 8, 2018 „Ég verið svo opin við fólk um sjálfa mig. Fólk getur bara ekki búist til því að ég sé opin um allt. Sumt þarf bara að vera mitt einkamál,“ sagði rapparinn nýlega í viðtali, aðspurð um þær sögusagnir að hún ætti von á barni. Vildi hún augljóslega segja frá þessum gleðifréttum á eigin forsendum. Með því að tilkynna óléttuna í beinni útsendingu í sjónvarpi fylgir Cardi B í fótspor Beyoncé sem „frumsýndi“ kúluna sína í beinni á Grammy verðlaununum. Cardi B er 25 ára gömul og þetta er hennar fyrsta barn en unnustinn á þrjú börn fyrir frá fyrri samböndum. Á fimmtudaginn kom út fyrsta plata Cardi B, Invasion of Privacy. Eftir flutning sinn í Saturday Night Live fagnaði rapparinn innilega baksviðs með sínu fólki. Í myndbandi sem birtist á Instagram heyrðist hún segja „Ég er loksins frjáls“ en hún hefur verið óvenju lítið í sviðsljósinu síðustu mánuði. #SNL Surprise! #InvasionOfPrivacy out now! @iamcardib #cardib #iamcardib A post shared by SAVAGE. I STAY READY (@brooklyn.johnny) on Apr 7, 2018 at 9:51pm PDT Strippari sem fór á topp Billboard listans Saga Cardi B er frekar einstök en hún skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á síðasta ári þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Cardi hirti þá toppsætið af Taylor Swift með lagi sínu Bodak Yellow en Swift hafði verið á toppnum í þrjár vikur. Cardi B var skýrð Belcalis Almanzar og fæddist í New York. Hún ólst upp í Bronx hverfinu en sögu hennar hefur oft verið lýst við öskubuskuævintýri. Hún kom sér út úr ofbeldissambandi með því að strippa 19 ára gömul og safna þannig nægilega miklu til að geta farið. Cardi B hefur talað um að vinnan á strippklúbbnum hafi bjargað lífi sínu. Hún hætti að strippa 22 ára gömul, þá var hún komin með nægilega miklar tekjur af samfélagsmiðlum sínum. Í kjölfarið ákvað hún að láta draum sinn rætast og verða tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá flutning rapparans í þættinum í gær.Aye #BabyBardi is on the way! Congrats are in order to our sis @iamcardib (via @GIPHY) pic.twitter.com/WmWn3b6KA3 — BET (@BET) April 8, 2018
Tengdar fréttir Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30
Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00