Halldór segir ályktun bæjarráðs Fljótsdalshéraðs lýsa örvæntingu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. maí 2015 13:28 Halldór Halldórsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. Vísir/Pjetur/Vilhelm Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti í gær að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir þessa ályktun lýsa örvæntingu. „Þetta kom mér verulega á óvart ef ég á að segja alveg eins og er vegna þess að ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“Sjá einnig: Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli Halldór segist að fyrir sitt leyti sé hann alveg harður á því að það verði að vera flugvöllur í Reykjavík en hann sér enga lausn í því að Alþingi taki skipulagsvaldið af borgarstjórn. „Það getur alveg komið nýr meirihluti á Alþingi sem er annarrar skoðunar einhvern tíamnn og vilji flugvöllinn í burtu alveg eins og það gerist í borgarstjórn. Sveitarfélög eiga bara að útkljá þessi mál sjálf og eiga auðvitað að hlusta á raddir fólksins í því.“ Bæjarráðið á Héraði, þar sem Egilsstaðaflugvöllur er, telur að uppi séu og geti verið aðstæður sem réttlæta inngrip stjórnvalda landsins alls í ákveðnar skipulagsáætlanir. Og í samþykkt bæjarráðs er mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir landið allt áréttað. „Þetta lýsir ákveðinni örvæntingu gagnvart Reykjavíkurflugvallar málinu. Ég skil það vel. Ég tel að þetta endurspegli því miður það að núverandi meirihluti í Reykjavík hafi einhfaldlega gengið of langt,“ sagði Halldór. „En þetta er ekki leiðin.“ Alþingi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti í gær að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir þessa ályktun lýsa örvæntingu. „Þetta kom mér verulega á óvart ef ég á að segja alveg eins og er vegna þess að ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“Sjá einnig: Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli Halldór segist að fyrir sitt leyti sé hann alveg harður á því að það verði að vera flugvöllur í Reykjavík en hann sér enga lausn í því að Alþingi taki skipulagsvaldið af borgarstjórn. „Það getur alveg komið nýr meirihluti á Alþingi sem er annarrar skoðunar einhvern tíamnn og vilji flugvöllinn í burtu alveg eins og það gerist í borgarstjórn. Sveitarfélög eiga bara að útkljá þessi mál sjálf og eiga auðvitað að hlusta á raddir fólksins í því.“ Bæjarráðið á Héraði, þar sem Egilsstaðaflugvöllur er, telur að uppi séu og geti verið aðstæður sem réttlæta inngrip stjórnvalda landsins alls í ákveðnar skipulagsáætlanir. Og í samþykkt bæjarráðs er mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir landið allt áréttað. „Þetta lýsir ákveðinni örvæntingu gagnvart Reykjavíkurflugvallar málinu. Ég skil það vel. Ég tel að þetta endurspegli því miður það að núverandi meirihluti í Reykjavík hafi einhfaldlega gengið of langt,“ sagði Halldór. „En þetta er ekki leiðin.“
Alþingi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent