Halldór segir ályktun bæjarráðs Fljótsdalshéraðs lýsa örvæntingu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. maí 2015 13:28 Halldór Halldórsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. Vísir/Pjetur/Vilhelm Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti í gær að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir þessa ályktun lýsa örvæntingu. „Þetta kom mér verulega á óvart ef ég á að segja alveg eins og er vegna þess að ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“Sjá einnig: Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli Halldór segist að fyrir sitt leyti sé hann alveg harður á því að það verði að vera flugvöllur í Reykjavík en hann sér enga lausn í því að Alþingi taki skipulagsvaldið af borgarstjórn. „Það getur alveg komið nýr meirihluti á Alþingi sem er annarrar skoðunar einhvern tíamnn og vilji flugvöllinn í burtu alveg eins og það gerist í borgarstjórn. Sveitarfélög eiga bara að útkljá þessi mál sjálf og eiga auðvitað að hlusta á raddir fólksins í því.“ Bæjarráðið á Héraði, þar sem Egilsstaðaflugvöllur er, telur að uppi séu og geti verið aðstæður sem réttlæta inngrip stjórnvalda landsins alls í ákveðnar skipulagsáætlanir. Og í samþykkt bæjarráðs er mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir landið allt áréttað. „Þetta lýsir ákveðinni örvæntingu gagnvart Reykjavíkurflugvallar málinu. Ég skil það vel. Ég tel að þetta endurspegli því miður það að núverandi meirihluti í Reykjavík hafi einhfaldlega gengið of langt,“ sagði Halldór. „En þetta er ekki leiðin.“ Alþingi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Sjá meira
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti í gær að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir þessa ályktun lýsa örvæntingu. „Þetta kom mér verulega á óvart ef ég á að segja alveg eins og er vegna þess að ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“Sjá einnig: Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli Halldór segist að fyrir sitt leyti sé hann alveg harður á því að það verði að vera flugvöllur í Reykjavík en hann sér enga lausn í því að Alþingi taki skipulagsvaldið af borgarstjórn. „Það getur alveg komið nýr meirihluti á Alþingi sem er annarrar skoðunar einhvern tíamnn og vilji flugvöllinn í burtu alveg eins og það gerist í borgarstjórn. Sveitarfélög eiga bara að útkljá þessi mál sjálf og eiga auðvitað að hlusta á raddir fólksins í því.“ Bæjarráðið á Héraði, þar sem Egilsstaðaflugvöllur er, telur að uppi séu og geti verið aðstæður sem réttlæta inngrip stjórnvalda landsins alls í ákveðnar skipulagsáætlanir. Og í samþykkt bæjarráðs er mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir landið allt áréttað. „Þetta lýsir ákveðinni örvæntingu gagnvart Reykjavíkurflugvallar málinu. Ég skil það vel. Ég tel að þetta endurspegli því miður það að núverandi meirihluti í Reykjavík hafi einhfaldlega gengið of langt,“ sagði Halldór. „En þetta er ekki leiðin.“
Alþingi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Sjá meira