Dómar fólks sem sótti fíkniefni fyrir salann sinn mildaðir Árni Sæberg skrifar 5. júní 2025 15:23 Landsréttur kvað upp dóm yfir fólkinu í dag. Vísir/Viktor Freyr Dómar tveggja vegna innflutnings mikils magns amfetamínsbasa hafa verið mildaðir úr þremur árum í tvö í Landsrétti. Málið sneri að eiturlyfjasala sem gerði viðskiptavini sína út í fíkniefnaviðskiptum. Sex ára dómur eiturlyfjasalans stendur. Dómur þess efnis var kveðinn upp klukkan 15 en hefur ekki verið birtur. Því liggja forsendur dómsins ekki fyrir að svo stöddu. Málið var höfðað með ákæru Héraðssaksóknara þann 15. maí í fyrra á hendur þeim Michal Szematowicz, Sólveigu Júlíu Linnet, Sigfúsi Má Dagbjartarsyni og Wojciech Kaczorowski. Í dómsorði Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kvað upp dóm í september í fyrra sagði að Wojciech væri dæmdur í fangelsi í tvö ár, Sólveig Júlía í þrjú ár, Sigfús Már í þrjú ár og Michal í sex ár. Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms hvað Michal og Wojciech varðar en mildaði refsingu Sólveigar Júlíu og Sigfúsar Más um eitt ár. Í dómi héraðsdóms sagði að Michal, höfuðpaurinn í málinu, hefði fengið viðskiptavini sína, hina sakborningana, til þess að sækja fyrir sig flöskur sem innihéldu efnin. Fólkið var talið hafa mátt vita að flöskurnar innihéldu eiturlyf, enda hafi maðurinn verið eiturlyfjasali þess. Michal hefði verið ákærður fyrir að hafa flutt inn og reynt að taka á móti og varsla samtals 6,78 lítra af amfetamínbasa, með 60 til 62 prósenta styrkleika, ætluðu til söludreifingar hér á landi og fengið Sólveigu Júlíu og Sigfús Má til að vera skráðir móttakendur hvort fyrir sinni sendingunni, sem bárust hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Lögregla hefði lagt hald á fíkniefnin á póstafgreiðslustöð Icetransport við Selhellu 9, Hafnarfirði, og skipt þeim út fyrir gerviefni. Michal hefði síðan fengið þau Sólveigu Júlíu, Sigfús Má og Wojciech til að sækja sendingarnar þann 23. febrúar í fyrra og koma þeim til Michal. Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Dómur þess efnis var kveðinn upp klukkan 15 en hefur ekki verið birtur. Því liggja forsendur dómsins ekki fyrir að svo stöddu. Málið var höfðað með ákæru Héraðssaksóknara þann 15. maí í fyrra á hendur þeim Michal Szematowicz, Sólveigu Júlíu Linnet, Sigfúsi Má Dagbjartarsyni og Wojciech Kaczorowski. Í dómsorði Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kvað upp dóm í september í fyrra sagði að Wojciech væri dæmdur í fangelsi í tvö ár, Sólveig Júlía í þrjú ár, Sigfús Már í þrjú ár og Michal í sex ár. Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms hvað Michal og Wojciech varðar en mildaði refsingu Sólveigar Júlíu og Sigfúsar Más um eitt ár. Í dómi héraðsdóms sagði að Michal, höfuðpaurinn í málinu, hefði fengið viðskiptavini sína, hina sakborningana, til þess að sækja fyrir sig flöskur sem innihéldu efnin. Fólkið var talið hafa mátt vita að flöskurnar innihéldu eiturlyf, enda hafi maðurinn verið eiturlyfjasali þess. Michal hefði verið ákærður fyrir að hafa flutt inn og reynt að taka á móti og varsla samtals 6,78 lítra af amfetamínbasa, með 60 til 62 prósenta styrkleika, ætluðu til söludreifingar hér á landi og fengið Sólveigu Júlíu og Sigfús Má til að vera skráðir móttakendur hvort fyrir sinni sendingunni, sem bárust hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Lögregla hefði lagt hald á fíkniefnin á póstafgreiðslustöð Icetransport við Selhellu 9, Hafnarfirði, og skipt þeim út fyrir gerviefni. Michal hefði síðan fengið þau Sólveigu Júlíu, Sigfús Má og Wojciech til að sækja sendingarnar þann 23. febrúar í fyrra og koma þeim til Michal.
Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira