Réttað yfir sakhæfum Ym fyrir luktum dyrum Árni Sæberg skrifar 5. júní 2025 09:02 Málið verður háð í dómsal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Öðrum en aðilum máls, dómendum, saksóknara, verjanda og vitnum verður meinaður aðgangur að salnum. Vísir/Vilhelm Aðalmeðferð í máli Yms Arts Runólfssonar, sem sætir ákæru fyrir að ráða móður sinni bana, hefst í dag. Hún fer fram fyrir luktum dyrum. Í ákæru á hendur Ym segir að hann hafi veist að móður sinni, á heimili hennar í Breiðholti, og banað henni með því að stinga hana í það minnsta 22 sinnum með hnífi í brjóstsvæði, handleggi og hendur. Hnífstungurnar hafi meðal annars gengið inn í hægra lunga, sem hafi leitt til dauða hennar. Aðalmeðferð í málinu hefst klukkan 09:15 í dag og stendur til klukkan 16. Karl Ingi Vilbergsson, sem sækir málið fyrir Héraðssaksóknara, segir í samtali við Vísi að málið verði háð fyrir luktum dyrum. Samkvæmt lögum um meðferð sakamála skulu þinghöld háð í heyranda hljóði en dómari getur þó ákveðið, að eigin frumkvæði eða eftir kröfu ákæranda, sakbornings eða brotaþola, að þinghald fari fram fyrir luktum dyrum, telji hann það nauðsynlegt. Karl Ingi segir að geðmat hafi verið framkvæmt á Ym í málinu og niðurstaða yfirmatsmanna hafi verið að Ymur hafi verið sakhæfur á verknaðarstundu en refsing yfir honum myndi ekki bera árangur. Tveir geðlæknar hafi framkvæmt matið og dómurinn verði skipaður tveimur embættisdómurum og einum geðlækni. Grunaður um að hafa banað móður sinni Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Í ákæru á hendur Ym segir að hann hafi veist að móður sinni, á heimili hennar í Breiðholti, og banað henni með því að stinga hana í það minnsta 22 sinnum með hnífi í brjóstsvæði, handleggi og hendur. Hnífstungurnar hafi meðal annars gengið inn í hægra lunga, sem hafi leitt til dauða hennar. Aðalmeðferð í málinu hefst klukkan 09:15 í dag og stendur til klukkan 16. Karl Ingi Vilbergsson, sem sækir málið fyrir Héraðssaksóknara, segir í samtali við Vísi að málið verði háð fyrir luktum dyrum. Samkvæmt lögum um meðferð sakamála skulu þinghöld háð í heyranda hljóði en dómari getur þó ákveðið, að eigin frumkvæði eða eftir kröfu ákæranda, sakbornings eða brotaþola, að þinghald fari fram fyrir luktum dyrum, telji hann það nauðsynlegt. Karl Ingi segir að geðmat hafi verið framkvæmt á Ym í málinu og niðurstaða yfirmatsmanna hafi verið að Ymur hafi verið sakhæfur á verknaðarstundu en refsing yfir honum myndi ekki bera árangur. Tveir geðlæknar hafi framkvæmt matið og dómurinn verði skipaður tveimur embættisdómurum og einum geðlækni.
Grunaður um að hafa banað móður sinni Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira