Tekinn í skýrslutöku eftir að hafa krítað á Jón Sigurðsson Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2015 14:58 Örvar Geir var tekinn í skýrslutöku af lögreglunni. vísir/jæja „Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. Fámennur hópur fólks mætti við Alþingishúsið í hádeginu en ætlunin var að afhenda þingmönnum ályktun og kríta 888 á stéttina fyrir framan Alþingishúsið. „Við fengum listamanninn Örvar Geir Geirsson með okkur í lið og ætlaði hann að gera listaverk á gangstéttina fyrir utan Alþingishúsið. Lögreglan var fljótlega mætt á svæðið og þótti athæfið ekkert sérstaklega flott hjá okkur.“ Hópurinn var rekinn þaðan af þingvörðum með vatnsbunu. Þegar einn í hópnum tók sig til og hóf að skrifa skilaboðin á styttu Jóns Sigurðssonar mættu sex lögregluþjónar á vettvang og fjarlægðu manninn. Hann var því næst tekinn í skýrslutöku en sleppt að henni lokinni „Þetta var nú bara svona venjuleg krít sem maður fær út í búð. Það er t.d. vinsælt hjá leikskólabörnum að safnast saman á Austurvelli og kríta á gangstéttirnar.“Samtökin Jæja stóðu fyrir nokkrum mótmælum við Austurvöll seint á síðasta ári og var vel mætt á þau.Hér að neðan má sjá myndband frá atburðarrásinni í dag. Alþingi Tengdar fréttir Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15. nóvember 2014 21:39 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
„Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. Fámennur hópur fólks mætti við Alþingishúsið í hádeginu en ætlunin var að afhenda þingmönnum ályktun og kríta 888 á stéttina fyrir framan Alþingishúsið. „Við fengum listamanninn Örvar Geir Geirsson með okkur í lið og ætlaði hann að gera listaverk á gangstéttina fyrir utan Alþingishúsið. Lögreglan var fljótlega mætt á svæðið og þótti athæfið ekkert sérstaklega flott hjá okkur.“ Hópurinn var rekinn þaðan af þingvörðum með vatnsbunu. Þegar einn í hópnum tók sig til og hóf að skrifa skilaboðin á styttu Jóns Sigurðssonar mættu sex lögregluþjónar á vettvang og fjarlægðu manninn. Hann var því næst tekinn í skýrslutöku en sleppt að henni lokinni „Þetta var nú bara svona venjuleg krít sem maður fær út í búð. Það er t.d. vinsælt hjá leikskólabörnum að safnast saman á Austurvelli og kríta á gangstéttirnar.“Samtökin Jæja stóðu fyrir nokkrum mótmælum við Austurvöll seint á síðasta ári og var vel mætt á þau.Hér að neðan má sjá myndband frá atburðarrásinni í dag.
Alþingi Tengdar fréttir Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15. nóvember 2014 21:39 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53
Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15. nóvember 2014 21:39