Heimilislausum fjölgar í Lundúnum 14. nóvember 2006 19:00 Góðgerðarsamtök í Bretlandi segja mikla hættu á því að Búlgarir og Rúmenar, sem leiti betra lífs í Bretlandi, endi á götunni. Löndin tvö ganga í Evrópusambandið í janúar á næsta ári. Heimilislausum í Bretlandi, úr hópi Austur-Evrópubúa, hefur fjölgað um tæp fjögur þúsund það sem af er þessu ári. Bresk stjórnvöld samþykktu í síðasta mánuði að takmarka rétt Búlgara og Rúmena til vinnu í Bretlandi þegar löndin tvö ganga í ESB. Með þessu vilja bresk stjórnvöld reyna að hefta flutning fólks frá Austur-Evrópu til Bretlands. Það er mat mannréttindasamtaka að um fimmtán prósent þeirra sem leiti húsaskjóls í athvörfrum í Lundúnum séu frá þeim Austur-Evrópuríkjum sem nýlega hafa fengið aðild að ESB eða standi við þröskuldinn. Maciej Azerewicz, starfsmaður hjálparsamtak í Bretlandi, segir fólkið oft koma með rútu eða flugvél án þess að hafa trygga vinnu. Þegar til Bretlands komi reki þau sig á vegg þar sem engin vinna bíði og það komi fólkinu í opna skjöldu. Auk þess séu Lundúnir dýr borg og erfitt sé að treyna aurinn ef engin sé vinnan. Fé fólksins endist jafnvel ekki nema í hálfan mánuð til þrjár vikur. Þá endi þetta fólk á götunni. Sérfræðingar í mannréttindamálum segja að vissulega nái fjölmargir flóttamenn frá Austur-Evrópu að fóta sig í Bretlandi en margir verði undir. Óttast er að heimilislausum úr þessum hópi fjölgi á götum Lundúna við inngöngu Búlgaríu og Rúmeníu í ESB. Sérfræðingar segja mestu skipta að leggja upp í ferðalag til Bretlands með nægilegt fé og vinnu upp á vasann. Marcel er frá Rúmeníu en býr nú á götum Lundúna. Hann segir auðveldara um að tala en í að komast. Hann segir stöðuna erfiða hjá mörgu. Sér líði nú eins og flækingi. Eignir séu engar en samt þurfi hann, og aðrir í sömu sporum, að reyna að bjarga stöðu sinni. Erlent Fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Góðgerðarsamtök í Bretlandi segja mikla hættu á því að Búlgarir og Rúmenar, sem leiti betra lífs í Bretlandi, endi á götunni. Löndin tvö ganga í Evrópusambandið í janúar á næsta ári. Heimilislausum í Bretlandi, úr hópi Austur-Evrópubúa, hefur fjölgað um tæp fjögur þúsund það sem af er þessu ári. Bresk stjórnvöld samþykktu í síðasta mánuði að takmarka rétt Búlgara og Rúmena til vinnu í Bretlandi þegar löndin tvö ganga í ESB. Með þessu vilja bresk stjórnvöld reyna að hefta flutning fólks frá Austur-Evrópu til Bretlands. Það er mat mannréttindasamtaka að um fimmtán prósent þeirra sem leiti húsaskjóls í athvörfrum í Lundúnum séu frá þeim Austur-Evrópuríkjum sem nýlega hafa fengið aðild að ESB eða standi við þröskuldinn. Maciej Azerewicz, starfsmaður hjálparsamtak í Bretlandi, segir fólkið oft koma með rútu eða flugvél án þess að hafa trygga vinnu. Þegar til Bretlands komi reki þau sig á vegg þar sem engin vinna bíði og það komi fólkinu í opna skjöldu. Auk þess séu Lundúnir dýr borg og erfitt sé að treyna aurinn ef engin sé vinnan. Fé fólksins endist jafnvel ekki nema í hálfan mánuð til þrjár vikur. Þá endi þetta fólk á götunni. Sérfræðingar í mannréttindamálum segja að vissulega nái fjölmargir flóttamenn frá Austur-Evrópu að fóta sig í Bretlandi en margir verði undir. Óttast er að heimilislausum úr þessum hópi fjölgi á götum Lundúna við inngöngu Búlgaríu og Rúmeníu í ESB. Sérfræðingar segja mestu skipta að leggja upp í ferðalag til Bretlands með nægilegt fé og vinnu upp á vasann. Marcel er frá Rúmeníu en býr nú á götum Lundúna. Hann segir auðveldara um að tala en í að komast. Hann segir stöðuna erfiða hjá mörgu. Sér líði nú eins og flækingi. Eignir séu engar en samt þurfi hann, og aðrir í sömu sporum, að reyna að bjarga stöðu sinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira