Heimilislausum fjölgar í Lundúnum 14. nóvember 2006 19:00 Góðgerðarsamtök í Bretlandi segja mikla hættu á því að Búlgarir og Rúmenar, sem leiti betra lífs í Bretlandi, endi á götunni. Löndin tvö ganga í Evrópusambandið í janúar á næsta ári. Heimilislausum í Bretlandi, úr hópi Austur-Evrópubúa, hefur fjölgað um tæp fjögur þúsund það sem af er þessu ári. Bresk stjórnvöld samþykktu í síðasta mánuði að takmarka rétt Búlgara og Rúmena til vinnu í Bretlandi þegar löndin tvö ganga í ESB. Með þessu vilja bresk stjórnvöld reyna að hefta flutning fólks frá Austur-Evrópu til Bretlands. Það er mat mannréttindasamtaka að um fimmtán prósent þeirra sem leiti húsaskjóls í athvörfrum í Lundúnum séu frá þeim Austur-Evrópuríkjum sem nýlega hafa fengið aðild að ESB eða standi við þröskuldinn. Maciej Azerewicz, starfsmaður hjálparsamtak í Bretlandi, segir fólkið oft koma með rútu eða flugvél án þess að hafa trygga vinnu. Þegar til Bretlands komi reki þau sig á vegg þar sem engin vinna bíði og það komi fólkinu í opna skjöldu. Auk þess séu Lundúnir dýr borg og erfitt sé að treyna aurinn ef engin sé vinnan. Fé fólksins endist jafnvel ekki nema í hálfan mánuð til þrjár vikur. Þá endi þetta fólk á götunni. Sérfræðingar í mannréttindamálum segja að vissulega nái fjölmargir flóttamenn frá Austur-Evrópu að fóta sig í Bretlandi en margir verði undir. Óttast er að heimilislausum úr þessum hópi fjölgi á götum Lundúna við inngöngu Búlgaríu og Rúmeníu í ESB. Sérfræðingar segja mestu skipta að leggja upp í ferðalag til Bretlands með nægilegt fé og vinnu upp á vasann. Marcel er frá Rúmeníu en býr nú á götum Lundúna. Hann segir auðveldara um að tala en í að komast. Hann segir stöðuna erfiða hjá mörgu. Sér líði nú eins og flækingi. Eignir séu engar en samt þurfi hann, og aðrir í sömu sporum, að reyna að bjarga stöðu sinni. Erlent Fréttir Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Góðgerðarsamtök í Bretlandi segja mikla hættu á því að Búlgarir og Rúmenar, sem leiti betra lífs í Bretlandi, endi á götunni. Löndin tvö ganga í Evrópusambandið í janúar á næsta ári. Heimilislausum í Bretlandi, úr hópi Austur-Evrópubúa, hefur fjölgað um tæp fjögur þúsund það sem af er þessu ári. Bresk stjórnvöld samþykktu í síðasta mánuði að takmarka rétt Búlgara og Rúmena til vinnu í Bretlandi þegar löndin tvö ganga í ESB. Með þessu vilja bresk stjórnvöld reyna að hefta flutning fólks frá Austur-Evrópu til Bretlands. Það er mat mannréttindasamtaka að um fimmtán prósent þeirra sem leiti húsaskjóls í athvörfrum í Lundúnum séu frá þeim Austur-Evrópuríkjum sem nýlega hafa fengið aðild að ESB eða standi við þröskuldinn. Maciej Azerewicz, starfsmaður hjálparsamtak í Bretlandi, segir fólkið oft koma með rútu eða flugvél án þess að hafa trygga vinnu. Þegar til Bretlands komi reki þau sig á vegg þar sem engin vinna bíði og það komi fólkinu í opna skjöldu. Auk þess séu Lundúnir dýr borg og erfitt sé að treyna aurinn ef engin sé vinnan. Fé fólksins endist jafnvel ekki nema í hálfan mánuð til þrjár vikur. Þá endi þetta fólk á götunni. Sérfræðingar í mannréttindamálum segja að vissulega nái fjölmargir flóttamenn frá Austur-Evrópu að fóta sig í Bretlandi en margir verði undir. Óttast er að heimilislausum úr þessum hópi fjölgi á götum Lundúna við inngöngu Búlgaríu og Rúmeníu í ESB. Sérfræðingar segja mestu skipta að leggja upp í ferðalag til Bretlands með nægilegt fé og vinnu upp á vasann. Marcel er frá Rúmeníu en býr nú á götum Lundúna. Hann segir auðveldara um að tala en í að komast. Hann segir stöðuna erfiða hjá mörgu. Sér líði nú eins og flækingi. Eignir séu engar en samt þurfi hann, og aðrir í sömu sporum, að reyna að bjarga stöðu sinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira