Sport „Ég er spennt að fara heim að sofa“ Aníta Dögg Guðmundsdóttir kom með beinu næturflugi frá Bandaríkjunum í nótt, lagði sig í nokkra tíma og hélt svo markinu hreinu í 3-0 sigri Breiðabliks gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:08 Luton mistókst að koma sér úr fallsæti Everton og Luton gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust á Kenilworth Road leikvanginum í kvöld. Luton er því enn í fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.5.2024 21:04 „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Tindastóll náði í sín fyrstu stig í Bestu deildinni á þessu tímabili eftir 0-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum kampa kátur að leik loknum. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:51 Jóhanna Margrét frábær í góðum sigri Skara Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik fyrir lið Skara þegar liðið mætti Sävehof í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.5.2024 20:26 Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - FH 3-0 | Blikar héldu uppteknum hætti Breiðablik hélt frábærri byrjun sinni áfram í 3. umferð Bestu deildar kvenna með 3-0 sigri gegn FH. Blikakonur hafa nú unnið alla þrjá fyrstu leikina með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:00 Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 0-2 | Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stólunum Í kvöld lauk 3. umferð Bestu deildar kvenna. Á Samsungvellinum í Garðabæ náði Tindastóll í sín fyrstu stig með sigri á heimakonum í Stjörnunni. Lokatölur 0-2 þar sem Jordyn Rhodes, framherji Tindastóls, skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 3.5.2024 19:53 Sveindís sneri aftur í stórsigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur í leikmannahóp Wolfsburg í dag eftir meiðslin sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þjóðverjum fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 3.5.2024 19:01 Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47 Uppgjörið: Njarðvík - Valur 69-78 | Deildarmeistararnir læstu vörninni Deildarmeistar Vals jöfnuðu einvígið gegn Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni í kvöld í leik þar sem hart var tekist á. Varnarleikur Valsmanna var til fyrirmyndar að þessu sinni en Njarðvíkingar skoruðu aðeins tíu stig síðustu tíu mínútur leiksins. Körfubolti 3.5.2024 18:31 Ísak skoraði og Dusseldorf enn í baráttunni um sæti í efstu deild Ísak Bergmann Jóhanesson landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði eitt marka Dusseldorf þegar liðið vann 3-1 sigur á Nurnberg. Þá mættust Hamburger og St. Pauli í eldheitum nágrannaslag en bæði lið eru með í toppbaráttunni. Fótbolti 3.5.2024 18:31 Sala drykkjarins í hæstu hæðum eftir myndirnar af Haaland Það er vitað að þekktir einstaklingar hafa áhrif á sölutölur sjáist þeir nota eða neyta tiltekinnar vöru. Í Noregi er knattspyrnumaðurinn Erling Haaland eflaust ofarlega á lista yfir þá sem hafa hvað mest áhrif hvað þetta varðar. Enski boltinn 3.5.2024 18:00 Báðir þjálfarar Skallagrímsliðsins hætta Atli Aðalsteinsson mun ekki endurnýja samning sinn sem þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum og aðstoðarmaður hans Hafþór Ingi Gunnarsson er einnig á förum. Körfubolti 3.5.2024 16:31 Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. Enski boltinn 3.5.2024 16:00 Sveindís mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir meiðsli Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sveindís Jane Jónsdóttir, er mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir að hafa glímt við axlarmeiðsli sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Fótbolti 3.5.2024 15:58 FH-ingar kynna besta lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins, og verður úrvalsliðið kynnt fyrir leikinn við Vestra í Bestu deildinni á morgun. Íslenski boltinn 3.5.2024 15:31 Kastaði bolta í áhorfanda eftir tap Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Indiana Pacers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Hann kastaði bolta í áhorfanda. Körfubolti 3.5.2024 15:01 „Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30 Geta unnið fjóra í röð í fyrsta sinn í heilan áratug Njarðvíkingar geta stigið stórt skref í átt að úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í Ljónagryfjunni í kvöld en þeir væru þá komnir í 2-0 og vantaði því aðeins einn sigur úr næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Körfubolti 3.5.2024 14:15 Jaka áfram í Keflavík næstu þrjú árin Keflvíkingar hafa framlengt samning sinn við Jaka Brodnik og verður hann leikmaður liðsins næstu þrjú árin. Körfubolti 3.5.2024 13:52 Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37 Ten Hag vildi fá Kane í sumar: „Þú veist að hann skorar þrjátíu mörk“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Harry Kane hafi verið fyrsti kostur liðsins í framherjastöðuna síðasta sumar. Enski boltinn 3.5.2024 13:30 Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. Enski boltinn 3.5.2024 13:00 Stórleikur á Samsung-vellinum og meistararnir fara í Mosó Stórleikur sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í fótbolta er viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks. Dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 3.5.2024 12:20 Hættir eftir að hafa komið Fjölni upp Sverrir Eyjólfsson stýrði Fjölni í síðasta sinn þegar liðið vann Þór í oddaleik um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.5.2024 12:00 Rúnar Már fann neistann Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta. Rúnar Már S. Sigurjónsson. Ætlar að láta til sín taka í Bestu deildinni í sumar. Hann fann að neistinn var til staðar til að snúa aftur heim í íslenska boltann. Hann er ekki mættur hingað til lands í frí og hefur skrifað undir samning við ÍA. Tíðindi sem var lengi beðið eftir en það var góð og gild ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 3.5.2024 11:28 Mikil spenna fyrir Bakgarðshlaupinu um helgina Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa fer fram um helgina. Hlaupið sem er löngu búið að festa sig í sessi hjá landsmönnum sem eitt mest spennandi hlaup landsins gengur út á að hlaupa sama 6,7 kílómetra hringinn á klukkutíma fresti þar til einn hlaupari stendur eftir, sama hvenær það er. Sport 3.5.2024 11:14 Ánægjulegar myndir af Cecilíu Rán Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er farin að æfa á nýjan leik með aðalliði Bayern München eftir margra mánaða fjarveru vegna erfiðra meiðsla. Fótbolti 3.5.2024 11:02 Börn Maradona vilja flytja jarðneskar leifar hans Börn knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona hafa biðlað til dómstóls í Argentínu um að leyfi til flutnings á jarðneskum leifum hans. Fótbolti 3.5.2024 10:30 Eftirminnileg Skotlandsferð FC Sækó: Spiluðu við Celtic og heimsóttu Hampden Park Fótboltaliðið FC Sækó fór í mikla ævintýraför til Skotlands á dögunum. Þar spilaði liðið meðal annars við lið á vegum Celtic og Falkirk. Íslenski boltinn 3.5.2024 10:01 Kalla eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega Keppniskonur í íþróttum nota flestar svokallaða íþróttabrjóstahaldara (Sports Bra) eða íþróttatoppa í keppni en ný rannsókn meðal íþróttakvenna í Ástralíu sýnir það að þeir passa oft illa, valda sumum konunum miklum óþægindum og skapa líka óþarfa meiðslahættu. Sport 3.5.2024 09:32 « ‹ 296 297 298 299 300 301 302 303 304 … 334 ›
„Ég er spennt að fara heim að sofa“ Aníta Dögg Guðmundsdóttir kom með beinu næturflugi frá Bandaríkjunum í nótt, lagði sig í nokkra tíma og hélt svo markinu hreinu í 3-0 sigri Breiðabliks gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2024 21:08
Luton mistókst að koma sér úr fallsæti Everton og Luton gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust á Kenilworth Road leikvanginum í kvöld. Luton er því enn í fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.5.2024 21:04
„Við vissum að við þyrftum að þjást“ Tindastóll náði í sín fyrstu stig í Bestu deildinni á þessu tímabili eftir 0-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum kampa kátur að leik loknum. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:51
Jóhanna Margrét frábær í góðum sigri Skara Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik fyrir lið Skara þegar liðið mætti Sävehof í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.5.2024 20:26
Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - FH 3-0 | Blikar héldu uppteknum hætti Breiðablik hélt frábærri byrjun sinni áfram í 3. umferð Bestu deildar kvenna með 3-0 sigri gegn FH. Blikakonur hafa nú unnið alla þrjá fyrstu leikina með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 3.5.2024 20:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 0-2 | Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stólunum Í kvöld lauk 3. umferð Bestu deildar kvenna. Á Samsungvellinum í Garðabæ náði Tindastóll í sín fyrstu stig með sigri á heimakonum í Stjörnunni. Lokatölur 0-2 þar sem Jordyn Rhodes, framherji Tindastóls, skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 3.5.2024 19:53
Sveindís sneri aftur í stórsigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur í leikmannahóp Wolfsburg í dag eftir meiðslin sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þjóðverjum fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 3.5.2024 19:01
Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 69-78 | Deildarmeistararnir læstu vörninni Deildarmeistar Vals jöfnuðu einvígið gegn Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni í kvöld í leik þar sem hart var tekist á. Varnarleikur Valsmanna var til fyrirmyndar að þessu sinni en Njarðvíkingar skoruðu aðeins tíu stig síðustu tíu mínútur leiksins. Körfubolti 3.5.2024 18:31
Ísak skoraði og Dusseldorf enn í baráttunni um sæti í efstu deild Ísak Bergmann Jóhanesson landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði eitt marka Dusseldorf þegar liðið vann 3-1 sigur á Nurnberg. Þá mættust Hamburger og St. Pauli í eldheitum nágrannaslag en bæði lið eru með í toppbaráttunni. Fótbolti 3.5.2024 18:31
Sala drykkjarins í hæstu hæðum eftir myndirnar af Haaland Það er vitað að þekktir einstaklingar hafa áhrif á sölutölur sjáist þeir nota eða neyta tiltekinnar vöru. Í Noregi er knattspyrnumaðurinn Erling Haaland eflaust ofarlega á lista yfir þá sem hafa hvað mest áhrif hvað þetta varðar. Enski boltinn 3.5.2024 18:00
Báðir þjálfarar Skallagrímsliðsins hætta Atli Aðalsteinsson mun ekki endurnýja samning sinn sem þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum og aðstoðarmaður hans Hafþór Ingi Gunnarsson er einnig á förum. Körfubolti 3.5.2024 16:31
Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. Enski boltinn 3.5.2024 16:00
Sveindís mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir meiðsli Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sveindís Jane Jónsdóttir, er mætt aftur í leikmannahóp Wolfsburg eftir að hafa glímt við axlarmeiðsli sem hún varð fyrir í landsleik gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Fótbolti 3.5.2024 15:58
FH-ingar kynna besta lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins, og verður úrvalsliðið kynnt fyrir leikinn við Vestra í Bestu deildinni á morgun. Íslenski boltinn 3.5.2024 15:31
Kastaði bolta í áhorfanda eftir tap Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Indiana Pacers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Hann kastaði bolta í áhorfanda. Körfubolti 3.5.2024 15:01
„Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30
Geta unnið fjóra í röð í fyrsta sinn í heilan áratug Njarðvíkingar geta stigið stórt skref í átt að úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í Ljónagryfjunni í kvöld en þeir væru þá komnir í 2-0 og vantaði því aðeins einn sigur úr næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Körfubolti 3.5.2024 14:15
Jaka áfram í Keflavík næstu þrjú árin Keflvíkingar hafa framlengt samning sinn við Jaka Brodnik og verður hann leikmaður liðsins næstu þrjú árin. Körfubolti 3.5.2024 13:52
Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37
Ten Hag vildi fá Kane í sumar: „Þú veist að hann skorar þrjátíu mörk“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Harry Kane hafi verið fyrsti kostur liðsins í framherjastöðuna síðasta sumar. Enski boltinn 3.5.2024 13:30
Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. Enski boltinn 3.5.2024 13:00
Stórleikur á Samsung-vellinum og meistararnir fara í Mosó Stórleikur sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í fótbolta er viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks. Dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 3.5.2024 12:20
Hættir eftir að hafa komið Fjölni upp Sverrir Eyjólfsson stýrði Fjölni í síðasta sinn þegar liðið vann Þór í oddaleik um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.5.2024 12:00
Rúnar Már fann neistann Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta. Rúnar Már S. Sigurjónsson. Ætlar að láta til sín taka í Bestu deildinni í sumar. Hann fann að neistinn var til staðar til að snúa aftur heim í íslenska boltann. Hann er ekki mættur hingað til lands í frí og hefur skrifað undir samning við ÍA. Tíðindi sem var lengi beðið eftir en það var góð og gild ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 3.5.2024 11:28
Mikil spenna fyrir Bakgarðshlaupinu um helgina Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa fer fram um helgina. Hlaupið sem er löngu búið að festa sig í sessi hjá landsmönnum sem eitt mest spennandi hlaup landsins gengur út á að hlaupa sama 6,7 kílómetra hringinn á klukkutíma fresti þar til einn hlaupari stendur eftir, sama hvenær það er. Sport 3.5.2024 11:14
Ánægjulegar myndir af Cecilíu Rán Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er farin að æfa á nýjan leik með aðalliði Bayern München eftir margra mánaða fjarveru vegna erfiðra meiðsla. Fótbolti 3.5.2024 11:02
Börn Maradona vilja flytja jarðneskar leifar hans Börn knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona hafa biðlað til dómstóls í Argentínu um að leyfi til flutnings á jarðneskum leifum hans. Fótbolti 3.5.2024 10:30
Eftirminnileg Skotlandsferð FC Sækó: Spiluðu við Celtic og heimsóttu Hampden Park Fótboltaliðið FC Sækó fór í mikla ævintýraför til Skotlands á dögunum. Þar spilaði liðið meðal annars við lið á vegum Celtic og Falkirk. Íslenski boltinn 3.5.2024 10:01
Kalla eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega Keppniskonur í íþróttum nota flestar svokallaða íþróttabrjóstahaldara (Sports Bra) eða íþróttatoppa í keppni en ný rannsókn meðal íþróttakvenna í Ástralíu sýnir það að þeir passa oft illa, valda sumum konunum miklum óþægindum og skapa líka óþarfa meiðslahættu. Sport 3.5.2024 09:32