Sport

Upp­selt á heims­leikana í Cross­Fit

Heimsleikarnir í CrossFit fara fram á nýjum stað í ár og með nýju fyrirkomulagi. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir áhuganum á heimsleikunum þrátt fyrir róttækar breytingar.

Sport

Ágúst Eð­vald: Veit al­veg hvað í mér býr

Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni.

Fótbolti

Ár­mann lögðu Dusty í annað sinn

Ármann áttu stórsigur gegn NOCCO Dusty í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Ljóst var fyrir leik að gífurlega mikilvægt var fyrir bæði lið að sigra, þar sem Dusty eru í hörkuslag um toppsæti en Ármann eru í baráttu um þriðja sætið.

Rafíþróttir

Joselu skaut Madrídingum á toppinn

Joselu skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-0 útisigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum skutust Madrídingar á topp deildarinnar.

Fótbolti

Toppliðið marði nýliðana

FH, topplið Olís-deildar karla í handbolta, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti nýliða Víkings í Olís-deildinni í kvöld, 28-30.

Handbolti