Norris á ráspól í Belgíu á morgun Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2025 18:17 Lando Norris var kátur að loknum tímatökum í dag Vísir/Getty Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól í Belgíukappakstrinum á morgun en hann skákaði liðsfélaga sínum Oscar Piastri með örlitlum mun í tímatökunum í dag. Aðeins munaði 0,085 sekúndum á þeim félögum í dag en Norris náði besta tíma dagsins í fyrsta hring sínum í síðustu umferð tímatökunnar. Max Varstappen ræsir fjórði á morgun þar sem Charles Leclerc var örlítið sneggri og Verstappen gerði mistök í sínum síðasta hring. QUALIFYING CLASSIFICATIONLando Norris takes his fourth pole of the season 👊Alex Albon finishes P5 💪#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/l9fCcVuiK0— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Lewis Hamilton, var dæmdur úr leik í upphafi tímatökunnar og ræsir því sextándi á morgun. Þetta er í fjórða sinn sem Norris nær ráspól þetta tímabilið en hann er í 2. sæti í keppni ökumanna, níu stigum á eftir félaga sínum Piastri. Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Aðeins munaði 0,085 sekúndum á þeim félögum í dag en Norris náði besta tíma dagsins í fyrsta hring sínum í síðustu umferð tímatökunnar. Max Varstappen ræsir fjórði á morgun þar sem Charles Leclerc var örlítið sneggri og Verstappen gerði mistök í sínum síðasta hring. QUALIFYING CLASSIFICATIONLando Norris takes his fourth pole of the season 👊Alex Albon finishes P5 💪#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/l9fCcVuiK0— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Lewis Hamilton, var dæmdur úr leik í upphafi tímatökunnar og ræsir því sextándi á morgun. Þetta er í fjórða sinn sem Norris nær ráspól þetta tímabilið en hann er í 2. sæti í keppni ökumanna, níu stigum á eftir félaga sínum Piastri. Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira