Sport Ancelotti segir FIFA borga of lítið og ætlar ekki á HM félagsliða Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, segir liðið ekki ætla að taka þátt á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram sumarið 2025. Peningarnir sem FIFA býður er langt frá því að teljast ásættanlegt tilboð. Fótbolti 10.6.2024 09:31 Ætlar ekki að tapa á móti Íslandi: „Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir“ Tijjani Reijnders, miðjumaður AC Milan og hollenska landsliðsins, segir sigur Íslands gegn Englandi hafa sett Hollendinga upp á tærnar fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 10.6.2024 09:00 Viktor Gísli lagðist undir hnífinn: „Best að klára þetta núna þar sem við erum ekki að fara á Ólympíuleikana“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hafa plagað hann undanfarin tvö ár. Hann stefnir nú á að spila handbolta á ný, laus við alla verki. Handbolti 10.6.2024 08:31 Mavericks dauðmóðir og Celtics taka tveggja leikja forystu Boston Celtics tóku afgerandi tveggja leikja forystu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með 105-98 sigri gegn Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 10.6.2024 07:20 Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 07:00 Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í Hollandi Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Þar ber hæst að nefna vináttulandsleik Hollands og Íslands. Sport 10.6.2024 06:02 Manchester United vill losna við Sancho í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um það að selja Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Fótbolti 9.6.2024 23:00 Verstappen sigraði í Kanada Heimsmeistarinn Max Verstappen tryggði sér sigur í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 er hann kom fyrstur í mark í kvöld. Formúla 1 9.6.2024 22:00 „Stundum þarftu að fara Krýsuvíkurleiðina“ Það var létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, þegar hann mætti í viðtal strax eftir að liðinu tókst að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikars karla nú í dag. Arnar sagði að leikirnir gerðust ekki dramatískari en leikurinn í dag. Liðið var með pálmann í höndum sér en Keflvíkingum tókst að jafna á lokamínútu leiksins og koma sér í vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn höfðu betur. Fótbolti 9.6.2024 21:53 Óhugnanlegt slys á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla Nokkuð óhugnanlegt slys varð á svæði Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í dag þegar keppandi á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla féll af hjóli sínu. Hann var fluttur með sjúkrabíl á spítala, þar sem hann undirgengst nú rannsóknir. Sport 9.6.2024 21:09 Reggístrákarnir hans Heimis með fullt hús eftir tvo leiki Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu unnu 3-2 sigur er liðið mætti Dóminíku í forkeppni HM 2026 í kvöld. Fótbolti 9.6.2024 20:58 Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við United Þýski þjálfarinn Thomas Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. Fótbolti 9.6.2024 20:00 Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. Sport 9.6.2024 19:31 Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00 Barcelona Evrópumeistari eftir naglbít Barcelona tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta er liðið lagði Álaborg í úrslitum 31-30. Handbolti 9.6.2024 17:45 Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 17:01 Hlín lagði upp í svekkjandi jafntefli Hlín Eiríksdóttir lagði upp annað mark Kristianstad er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.6.2024 16:27 Uppgjör: Keflavík - Valur 3-3 | Valur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Keflavík tók á móti Val í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Eftir 90 mínútur var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bæði lið náðu að skora sitt hvort markið í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn unnu 5-3 og það er því Valur sem er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikarsins þetta árið. Íslenski boltinn 9.6.2024 15:15 Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50 Skaðinn skeður í hálfleik hjá Magdeburg Íslendingaliðið Magdeburg laut í lægra haldi fyrir Kiel, 28-32, í leiknum um 3. sætið á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 9.6.2024 14:47 Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson var ekki með íslenska landsliðinu á æfingu á De Kuip vellinum í Rotterdam í dag. Hann varð fyrir hnjaski í sigrinum á Englandi. Fótbolti 9.6.2024 14:37 Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01 Sigur hjá Emilíu og úrslitaleikur við Bröndby um titilinn framundan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í fótbolta, var á sínum stað í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði KoldingQ, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.6.2024 13:41 Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53 Alls konar veðrabrigði vel heppnaður Hengill Ultra Hengill Ultra fór fram í Hveragerði um helgina. Aðstæður voru krefjandi en mótið þótti heppnast vel. Sport 9.6.2024 12:30 Komust ekki áfram í sleggjukastinu Sleggjukastararnir Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir komust ekki í úrslit á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 9.6.2024 12:18 Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01 „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. Sport 9.6.2024 11:29 Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20 Blása til styrktarleiks í minningu Bjarka Í kvöld mætast Þór Þ. og Álftanes í styrktarleik til minningar um Bjarka Gylfason sem lést langt fyrir aldur fram fyrr á þessu ári. Körfubolti 9.6.2024 11:05 « ‹ 253 254 255 256 257 258 259 260 261 … 334 ›
Ancelotti segir FIFA borga of lítið og ætlar ekki á HM félagsliða Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, segir liðið ekki ætla að taka þátt á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram sumarið 2025. Peningarnir sem FIFA býður er langt frá því að teljast ásættanlegt tilboð. Fótbolti 10.6.2024 09:31
Ætlar ekki að tapa á móti Íslandi: „Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir“ Tijjani Reijnders, miðjumaður AC Milan og hollenska landsliðsins, segir sigur Íslands gegn Englandi hafa sett Hollendinga upp á tærnar fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 10.6.2024 09:00
Viktor Gísli lagðist undir hnífinn: „Best að klára þetta núna þar sem við erum ekki að fara á Ólympíuleikana“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hafa plagað hann undanfarin tvö ár. Hann stefnir nú á að spila handbolta á ný, laus við alla verki. Handbolti 10.6.2024 08:31
Mavericks dauðmóðir og Celtics taka tveggja leikja forystu Boston Celtics tóku afgerandi tveggja leikja forystu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með 105-98 sigri gegn Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 10.6.2024 07:20
Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 07:00
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í Hollandi Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Þar ber hæst að nefna vináttulandsleik Hollands og Íslands. Sport 10.6.2024 06:02
Manchester United vill losna við Sancho í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um það að selja Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Fótbolti 9.6.2024 23:00
Verstappen sigraði í Kanada Heimsmeistarinn Max Verstappen tryggði sér sigur í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 er hann kom fyrstur í mark í kvöld. Formúla 1 9.6.2024 22:00
„Stundum þarftu að fara Krýsuvíkurleiðina“ Það var létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, þegar hann mætti í viðtal strax eftir að liðinu tókst að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikars karla nú í dag. Arnar sagði að leikirnir gerðust ekki dramatískari en leikurinn í dag. Liðið var með pálmann í höndum sér en Keflvíkingum tókst að jafna á lokamínútu leiksins og koma sér í vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn höfðu betur. Fótbolti 9.6.2024 21:53
Óhugnanlegt slys á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla Nokkuð óhugnanlegt slys varð á svæði Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í dag þegar keppandi á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla féll af hjóli sínu. Hann var fluttur með sjúkrabíl á spítala, þar sem hann undirgengst nú rannsóknir. Sport 9.6.2024 21:09
Reggístrákarnir hans Heimis með fullt hús eftir tvo leiki Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu unnu 3-2 sigur er liðið mætti Dóminíku í forkeppni HM 2026 í kvöld. Fótbolti 9.6.2024 20:58
Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við United Þýski þjálfarinn Thomas Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. Fótbolti 9.6.2024 20:00
Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. Sport 9.6.2024 19:31
Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00
Barcelona Evrópumeistari eftir naglbít Barcelona tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta er liðið lagði Álaborg í úrslitum 31-30. Handbolti 9.6.2024 17:45
Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 17:01
Hlín lagði upp í svekkjandi jafntefli Hlín Eiríksdóttir lagði upp annað mark Kristianstad er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.6.2024 16:27
Uppgjör: Keflavík - Valur 3-3 | Valur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Keflavík tók á móti Val í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Eftir 90 mínútur var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bæði lið náðu að skora sitt hvort markið í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn unnu 5-3 og það er því Valur sem er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikarsins þetta árið. Íslenski boltinn 9.6.2024 15:15
Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50
Skaðinn skeður í hálfleik hjá Magdeburg Íslendingaliðið Magdeburg laut í lægra haldi fyrir Kiel, 28-32, í leiknum um 3. sætið á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 9.6.2024 14:47
Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson var ekki með íslenska landsliðinu á æfingu á De Kuip vellinum í Rotterdam í dag. Hann varð fyrir hnjaski í sigrinum á Englandi. Fótbolti 9.6.2024 14:37
Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01
Sigur hjá Emilíu og úrslitaleikur við Bröndby um titilinn framundan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í fótbolta, var á sínum stað í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði KoldingQ, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.6.2024 13:41
Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53
Alls konar veðrabrigði vel heppnaður Hengill Ultra Hengill Ultra fór fram í Hveragerði um helgina. Aðstæður voru krefjandi en mótið þótti heppnast vel. Sport 9.6.2024 12:30
Komust ekki áfram í sleggjukastinu Sleggjukastararnir Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir komust ekki í úrslit á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 9.6.2024 12:18
Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01
„Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. Sport 9.6.2024 11:29
Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20
Blása til styrktarleiks í minningu Bjarka Í kvöld mætast Þór Þ. og Álftanes í styrktarleik til minningar um Bjarka Gylfason sem lést langt fyrir aldur fram fyrr á þessu ári. Körfubolti 9.6.2024 11:05