Sport

„Vilja allir spila fyrir Man United“

Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir að það verði ekkert mál fyrir félagið að sannfæra leikmenn um að ganga í raðir þess þrátt fyrir versta árangur félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

„Hann er tekinn út úr leiknum“

Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var augljóslega svekktur eftir tapið gegn Álftnesingum í kvöld, í leik þar sem Stólarnir fengu tækifæri undir lokin til að ná sigrinum og komast í 2-0 í einvíginu.

Körfubolti

Valur einum sigri frá úr­slitum

Valur lagði Aftureldingu með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 30-29 og Valur nú aðeins einum sigri frá því að leika um Íslandsmeistaratitilinn.

Handbolti

Fyrsta deildar­tap PSG

París Saint-Germain mátti þola 3-1 tap á heimavelli gegn Nice í efstu deild franska fótboltans. Liðið mætir Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn kemur.

Fótbolti

Þýskt Ís­lendingalið gjald­þrota

Þýska knattspyrnufélagið KFC Uerdingen, sem hét Bayer Uerdingen þegar það var í hópi bestu liða Þýskalands, hefur óskað eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta.

Fótbolti