Sport Falko: Zarko og Matej voru frábærir Jakob Falko fór fyrir liði sínu, ÍR í kvöld en Stjarnan gerði vel í að koma honum í vandræði og hefur hann oft skorað meira. ÍR vann leikinn 87-89 og hafði Jakob í nægu að snúast að koma boltanum upp völlinn undir stanslausri pressuvörn Stjörnunnar. Körfubolti 11.4.2025 21:32 Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Njarðvíkingar gerðu frábærlega í kvöld með að halda einvíginu gegn Álftanes lifandi með 33 stiga sigri 107-74 í kvöld. Með sigrinum í kvöld tryggði Njarðvík sér leik fjögur á Álftanesi á þriðjudaginn. Körfubolti 11.4.2025 21:30 Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Valur er meistari meistaranna í fótbolta kvenna en liðið lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu í Meistarakeppni KSÍ á Kópavogsvelli í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði sigurmark Vals og sá til þess að Hlíðarenda bæta þessu titli við í bikarsafn sitt. Íslenski boltinn 11.4.2025 21:10 Grealish og Foden líður ekki vel Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikin á Old Trafford um síðustu helgi hafi haft mikil áhrif á leikmenn hans Jack Grealish og Phil Foden. Enski boltinn 11.4.2025 20:01 Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Dagur Gautason átti flottan leik í kvöld með Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.4.2025 19:29 Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Sævar Atli Magnússon skoraði langþráð mark í kvöld þegar Lyngby náði jafntefli á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.4.2025 19:03 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Sundmaðurinn Birnir Freyr Hálfdánarson bætti í kvöld nítján ára gamalt Íslandsmet og karlasveit SH í 4x200 metra skriðsundi bætti ellefu ára gamalt met Fjölnissveitar. Sport 11.4.2025 19:02 Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann ÍR þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að halda áfram keppni í Bónus deild karla þennan vetur. Þeir náðu í sigurinn, rétt svo. Eftir að hafa leitt með dágóðum mun lungan úr leiknum náði Stjarnan að naga forskotið niður í eitt stig en náðu ekki lengra. Lokastaðan 87-89 og 2-1 í einvíginu. Körfubolti 11.4.2025 18:16 Blótar háum sektum fyrir það að blóta Alþjóðaakstursíþróttasambandið er í herferð gegn blótsyrðum og það er óhætt að segja að ökumenn í formúlu 1 séu ekki sáttir við framkvæmdina. Formúla 1 11.4.2025 18:01 Postecoglou: Það er leki í félaginu Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir engan vafa vera á því að það sé einhver að leka út upplýsingum úr innsta hring hjá félaginu. Enski boltinn 11.4.2025 17:30 Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Arne Slot var að vonum himinlifandi í dag þegar hann ræddi um þá ákvörðun Mohamed Salah að skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Hann sagði félagið hafa lagt mjög mikið á sig til að landa samningi og grínaðist með að það þýddi vanalega að lagðar hefðu verið fram háar fjárhæðir. Enski boltinn 11.4.2025 16:46 „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Eftir heldur rólega fyrstu tvo leiki stimplaði Ólafur Ólafsson sig af krafti inn í úrslitakeppnina í Bónus-deildinni í gærkvöld, þegar Grindavík vann afar langþráðan sigur á Val á Hlíðarenda. Ólafur mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi beint eftir leik. Körfubolti 11.4.2025 16:00 Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í körfuboltaliði Álftaness og skrifað undir samning til næstu tveggja ára við félagið. Körfubolti 11.4.2025 15:32 Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Knattspyrnusamband Suður-Ameríku, Comnebol, hefur lagt fram formlega tillögu um að þátttökulið á HM 2030 verði 64 talsins. Fótbolti 11.4.2025 15:16 Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna leikja liðsins við Ísrael og aðdragandans að þeim. Þær spyrja hvers vegna Ísrael sé enn leyft að taka þátt í alþjóðlegum keppnum og skora á íþróttayfirvöld að knýja fram breytingar. Handbolti 11.4.2025 15:13 Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Spænski áhugakylfingurinn José Luis Ballester gat hreinlega ekki haldið lengur í sér á Masters-mótinu í gær. Hann fór því til hliðar og létti á sér á hinum sögufræga Augusta velli. Golf 11.4.2025 14:31 Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Olga Bjarnadóttir, 2. varaforseti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, hefur lýst yfir framboði til embættis forseta sambandsins. Sport 11.4.2025 13:37 Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Breiðablik verður Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í haust, annað árið í röð, ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Bestu deildinni rætist. Spáin var kynnt á sérstökum kynningarfundi fyrir deildina í dag. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:44 Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sæti sitt á HM með öðrum öruggum sigrinum á Ísrael á jafnmörgum dögum að Ásvöllum í gær. HM-sætinu var fagnað en stuðningsaðili HSÍ falinn í myndatöku eftir leik. Handbolti 11.4.2025 12:34 Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:34 Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi fyrir Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem meðal annars var greint frá spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna deildarinnar um lokastöðuna í haust. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:03 „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þetta hefur verið leiðinlegt og fúlt,“ sagði Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, á gólfinu í N1-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöld um þá staðreynd að hann skuli missa af besta tíma ársins í íslenskum körfubolta. Körfubolti 11.4.2025 11:31 Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 11:02 „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn er ekki bara að koma heim á Stöð 2 Sport því Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, er líka að koma heim á Stöð 2 Sport næsta haust. Enski boltinn 11.4.2025 10:32 Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 10:02 Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Vísir tók saman tíu leikmenn í Bestu deild karla sem færðu sig um set fyrir tímabilið og gætu blómstrað á nýjum stað. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:32 Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Þrátt fyrir að hafa alist upp hjá ÍA var Bjarki Gunnlaugsson ekki vinsælasti maðurinn á Akranesi sumarið 1999. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:01 Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2025 með öruggum sigri á Ísrael, 21-31, á Ásvöllum í gær. Handbolti 11.4.2025 08:31 Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Aron Elís Þrándarson varð fyrir miklu áfalli þegar tímabili hans í fótboltanum lauk strax í fyrsta leik. Hann er enn að jafna sig á mesta sjokkinu og ná sáttum við það að hann spili ekki fótbolta fyrr en á næsta ári. Íslenski boltinn 11.4.2025 08:03 Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Manchester United goðsögnin Eric Cantona hefur ekki mikið álit á því sem er í gangi hjá hans gamla félagi eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu. Enski boltinn 11.4.2025 07:33 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Falko: Zarko og Matej voru frábærir Jakob Falko fór fyrir liði sínu, ÍR í kvöld en Stjarnan gerði vel í að koma honum í vandræði og hefur hann oft skorað meira. ÍR vann leikinn 87-89 og hafði Jakob í nægu að snúast að koma boltanum upp völlinn undir stanslausri pressuvörn Stjörnunnar. Körfubolti 11.4.2025 21:32
Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Njarðvíkingar gerðu frábærlega í kvöld með að halda einvíginu gegn Álftanes lifandi með 33 stiga sigri 107-74 í kvöld. Með sigrinum í kvöld tryggði Njarðvík sér leik fjögur á Álftanesi á þriðjudaginn. Körfubolti 11.4.2025 21:30
Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Valur er meistari meistaranna í fótbolta kvenna en liðið lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu í Meistarakeppni KSÍ á Kópavogsvelli í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði sigurmark Vals og sá til þess að Hlíðarenda bæta þessu titli við í bikarsafn sitt. Íslenski boltinn 11.4.2025 21:10
Grealish og Foden líður ekki vel Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikin á Old Trafford um síðustu helgi hafi haft mikil áhrif á leikmenn hans Jack Grealish og Phil Foden. Enski boltinn 11.4.2025 20:01
Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Dagur Gautason átti flottan leik í kvöld með Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.4.2025 19:29
Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Sævar Atli Magnússon skoraði langþráð mark í kvöld þegar Lyngby náði jafntefli á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.4.2025 19:03
Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Sundmaðurinn Birnir Freyr Hálfdánarson bætti í kvöld nítján ára gamalt Íslandsmet og karlasveit SH í 4x200 metra skriðsundi bætti ellefu ára gamalt met Fjölnissveitar. Sport 11.4.2025 19:02
Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann ÍR þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að halda áfram keppni í Bónus deild karla þennan vetur. Þeir náðu í sigurinn, rétt svo. Eftir að hafa leitt með dágóðum mun lungan úr leiknum náði Stjarnan að naga forskotið niður í eitt stig en náðu ekki lengra. Lokastaðan 87-89 og 2-1 í einvíginu. Körfubolti 11.4.2025 18:16
Blótar háum sektum fyrir það að blóta Alþjóðaakstursíþróttasambandið er í herferð gegn blótsyrðum og það er óhætt að segja að ökumenn í formúlu 1 séu ekki sáttir við framkvæmdina. Formúla 1 11.4.2025 18:01
Postecoglou: Það er leki í félaginu Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir engan vafa vera á því að það sé einhver að leka út upplýsingum úr innsta hring hjá félaginu. Enski boltinn 11.4.2025 17:30
Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Arne Slot var að vonum himinlifandi í dag þegar hann ræddi um þá ákvörðun Mohamed Salah að skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Hann sagði félagið hafa lagt mjög mikið á sig til að landa samningi og grínaðist með að það þýddi vanalega að lagðar hefðu verið fram háar fjárhæðir. Enski boltinn 11.4.2025 16:46
„Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Eftir heldur rólega fyrstu tvo leiki stimplaði Ólafur Ólafsson sig af krafti inn í úrslitakeppnina í Bónus-deildinni í gærkvöld, þegar Grindavík vann afar langþráðan sigur á Val á Hlíðarenda. Ólafur mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi beint eftir leik. Körfubolti 11.4.2025 16:00
Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í körfuboltaliði Álftaness og skrifað undir samning til næstu tveggja ára við félagið. Körfubolti 11.4.2025 15:32
Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Knattspyrnusamband Suður-Ameríku, Comnebol, hefur lagt fram formlega tillögu um að þátttökulið á HM 2030 verði 64 talsins. Fótbolti 11.4.2025 15:16
Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna leikja liðsins við Ísrael og aðdragandans að þeim. Þær spyrja hvers vegna Ísrael sé enn leyft að taka þátt í alþjóðlegum keppnum og skora á íþróttayfirvöld að knýja fram breytingar. Handbolti 11.4.2025 15:13
Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Spænski áhugakylfingurinn José Luis Ballester gat hreinlega ekki haldið lengur í sér á Masters-mótinu í gær. Hann fór því til hliðar og létti á sér á hinum sögufræga Augusta velli. Golf 11.4.2025 14:31
Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Olga Bjarnadóttir, 2. varaforseti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, hefur lýst yfir framboði til embættis forseta sambandsins. Sport 11.4.2025 13:37
Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Breiðablik verður Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í haust, annað árið í röð, ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Bestu deildinni rætist. Spáin var kynnt á sérstökum kynningarfundi fyrir deildina í dag. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:44
Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sæti sitt á HM með öðrum öruggum sigrinum á Ísrael á jafnmörgum dögum að Ásvöllum í gær. HM-sætinu var fagnað en stuðningsaðili HSÍ falinn í myndatöku eftir leik. Handbolti 11.4.2025 12:34
Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:34
Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi fyrir Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem meðal annars var greint frá spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna deildarinnar um lokastöðuna í haust. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:03
„Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þetta hefur verið leiðinlegt og fúlt,“ sagði Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, á gólfinu í N1-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöld um þá staðreynd að hann skuli missa af besta tíma ársins í íslenskum körfubolta. Körfubolti 11.4.2025 11:31
Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 11:02
„Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn er ekki bara að koma heim á Stöð 2 Sport því Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, er líka að koma heim á Stöð 2 Sport næsta haust. Enski boltinn 11.4.2025 10:32
Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 10:02
Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Vísir tók saman tíu leikmenn í Bestu deild karla sem færðu sig um set fyrir tímabilið og gætu blómstrað á nýjum stað. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:32
Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Þrátt fyrir að hafa alist upp hjá ÍA var Bjarki Gunnlaugsson ekki vinsælasti maðurinn á Akranesi sumarið 1999. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:01
Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2025 með öruggum sigri á Ísrael, 21-31, á Ásvöllum í gær. Handbolti 11.4.2025 08:31
Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Aron Elís Þrándarson varð fyrir miklu áfalli þegar tímabili hans í fótboltanum lauk strax í fyrsta leik. Hann er enn að jafna sig á mesta sjokkinu og ná sáttum við það að hann spili ekki fótbolta fyrr en á næsta ári. Íslenski boltinn 11.4.2025 08:03
Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Manchester United goðsögnin Eric Cantona hefur ekki mikið álit á því sem er í gangi hjá hans gamla félagi eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu. Enski boltinn 11.4.2025 07:33