Skoðun

Leigu­þak er líka gott fyrir fast­eigna­kaup­endur!

Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson skrifa

Á samfélagsmiðlum eru nokkrir hópar þar sem fólk kemur saman og gefur hvort öðru góð fjárfestingaráð. Þar ægir saman þúsundum einstaklinga sem deila reynslu sinni og innsýn í hvernig best sé að ávaxta sparifé sitt og lífeyri.

Skoðun

Hver á að gæta varðanna?

Indriði Stefánsson skrifar

Á Íslandi sinnir lögreglan því hlutverki að tryggja lög og reglu. Til að hún geti sinnt þessu hlutverki fær hún miklar heimildir meðal annars til valdbeitingar, rannsóknar mála og svo mætti lengi telja. Fyrir vikið er mikilvægt að um störf lögreglunnar ríki bæði traust og sátt og hún ræki störf sín af ábyrgð og kostgæfni.

Skoðun

Hildur sér heildar­myndina

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Undir forystu Hildar Björnsdóttur hefur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík einstakt tækifæri til að ganga í endurnýjun lífdaga og leiða nauðsynleg kynslóðaskipti við stjórn borgarinnar.

Skoðun

Óska eftir borgarstjóra sem skilur þjónustu

Hulda Guðmunda Óskarsdóttir skrifar

Opinber þjónusta er forsenda þess að allir íbúar – óháð aldri, kyni, kynþætti, þjóðerni, stöðu, trú, búsetu og ættar – geti stundað vinnu og sinnt öðrum daglegum verkefnum og þörfum.

Skoðun

Við erum fimm­tíu bið­lista­for­eldrar sem styðjum Hildi!

Hópur stuðningsfólks Hildar Björnsdóttur skrifar

Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann.

Skoðun

Konur sem elska feðra­veldið

Lúðvík Júlíusson skrifar

Alla daga les ég fréttir og greinar þar sem konur segjast vera feministar og aðhyllast jafnrétti. Þær vilja að karlar taki meiri þátt í hinum hefðbundu hlutverkum kvenna, t.d. barnauppeldi. Skoðum það aðeins nánar.

Skoðun

Nú­tíma vísindi og gömul viska um kosti hug­leiðslu

Jón Þór Ólafsson skrifar

Vísindasamfélagið hefur síðasta áratug sýnt fram á ótvíræð jákvæð áhrif mismunandi hugleiðslu aðferða eins og núvitundar. Minna stress og þunglyndi með tengsl við betri líkamlegri heilsu. Minnkun fíknar og sársauka. Betri tilfinningalíðan og tilfinningastjórn. Bætt samskipti og lífsfylling með meiri velvilja, þakklæti og gjafmildi.

Skoðun

Börn á sakaskrá

Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar

Ofbeldi hefur mikið verið í umræðunni og hefur verið rætt um börn og ungmenni sem að beita ofbeldi. Sumir hugsa kannski, þetta hefur alltaf verið svona það er engin breyting á ofbeldishegðun barna og ungmenna á Íslandi. Staðreyndin er þó sú að það er breyting.

Skoðun

Á­byrg fjár­mála­stjórn? Kanntu annan betri?

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Sjálfstæðisflokkarnir tveir, sem mynda meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, hreykja sér mjög nú í aðdraganda kosninga af ábyrgri fjármálastjórn og láta í veðri vaka að engum öðrum sé treystandi fyrir skattpeningum Hafnfirðinga. Þessari hendingu fylgir aldrei skilgreining á ábyrgri fjármálstjórn né heldur góðum raundæmum um slíka fjármálastjórn.

Skoðun

Vont, verra eða versta náms­lána­kerfið?

Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir skrifar

Við berum okkur ávallt saman við önnur Norðurlönd, hvort sem talað er um samgöngur, heilbrigðiskerfið eða menntakerfið. Þar ætti námslánakerfið ekki að vera undanskilið. Það hefur lengi verið í stefnu Röskvu og Stúdentaráðs Háskóla Íslands að Menntasjóður námsmanna verði styrkjakerfi að norrænni fyrirmynd.

Skoðun

Gamal­dags hugsun í heil­brigðis­kerfinu?

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Nýlega fóru fram tvennar umræður þingmanna á Alþingi við heilbrigðisráðherra, annars vegar um fjarheilbrigðisþjónustu og hins vegar um geðheilbrigðismál. Oft var enda þörf en nú nauðsyn.

Skoðun

Kjósum Hildi (og Róbert líka)!

Kristján Bragi Þorsteinsson skrifar

Undanfarna áratugi hef ég rekið veitingastaði í borginni. Sem eigandi að veitingarekstri þekki ég tvennt betur en flestir. Gott hráefni, og nauðsyn þess að sýna ráðdeild í rekstri.

Skoðun

Eru for­eldrar van­nýtt auð­lind í ís­lensku skóla­kerfi?

Arnar Ævarsson skrifar

Nú sígur á seinni hluta þessa skólaárs og eflaust margir farnir að hugsa til vorsins með betri tíð og blóm í haga. Undanfarin tvö ár hafa verið krefjandi, svo ekki sé meira sagt, þar sem skólasamfélagið allt hefur þurft að aðlaga sig að síbreytilegum aðstæðum og finna skapandi lausnir í skólastarfinu.

Skoðun

Við þurfum jöfn tæki­færi fyrir börnin í borginni

Sandra Hlíf Ocares skrifar

Jöfn tækifæri fyrir öll börn er ekki aðeins réttlætismál hvers samfélags heldur hafa þau líka efnahagslega þýðingu. Samfélag sem gefur öllum börnum tækifæri á að nýta hæfileika sína nýtir mannauð sinn betur og skapar bæði einstaklingum og samfélagi meiri verðmæti.

Skoðun

For­seti ASÍ vildi frysta launa­hækkanir

Vilhjálmur Birgisson skrifar

Það er greinilegt að örvænting Drífu Snædal forseta ASÍ er algjör en í þessari grein sem ber heitið „Átökin í verkalýðshreyfingunni“ er sannleikurinn og staðreyndir algjört aukaatriði.

Skoðun

Við drögum ekki orkuna upp úr hatti

Ingibjörg Isaksen skrifar

Það virðist sem að á síðustu árum hafi ríkt ákveðin hræðsla að ræða orkumál á Íslandi sem leitt hefur til ákveðnar stöðnunar hér á landi. Skort hefur hugrekki til þess að taka þessa umræðu af fullri alvöru og afleiðingarnar blasa við okkur.

Skoðun

„Ekki vera aumingi“

Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Skaðleg karlmennska bitnar ekki einungis á konum eða jaðarsettum hópum heldur getur hún bitnað einnig á strákum, körlum og þeim eintaklingum sem tengja við karlmennsku. Þessi stutta teiknaða hreyfimynd er eitt dæmi um hvernig skaðleg karlmennska getur orðið til hjá ungum strákum.

Skoðun

Af hverju er ég á enda­stöð?

María Pétursdóttir skrifar

„Ég er innan við fimmtugt og lömuð upp að bringu. Ég get ekki hneppt tölum né borðað án aðstoðar. Ég er fráskilin og á fjarskylda fjölskyldu í Póllandi. Ég kom til Íslands til að vinna, en fyrir nokkrum árum lenti ég í bílslysi.“

Skoðun

Getur þú glatt barn með hjóli?

Matthías Freyr Matthíasson skrifar

Þann 1. mars síðastliðinn hófst Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi í ellefta sinn. Þótt veðrið hafi verið yfirfullt af gulum, appelsíngulum og jafnvel rauðum viðvörunum síðustu vikur þá lítum við svo á að söfnunin sé ákveðinn vorboði. Daginn er tekið að lengja og það styttist óðfluga í vorið með bjartari tímum og vonandi betri veðurtíð.

Skoðun

Kinn­hestar og kyn­ferðis­brot

Hrafnhildur Sigmarsdóttir skrifar

Ég las frétt um daginn um nýfallinn dóm sem varðaði ógeðfelldan glæp. Faðir hafði misnotað dóttur sína og tvær systurdætur. Dóttir mannsins var 12 ára gamalt barn þegar hann braut á henni og systurdætur hans voru einnig á barnsaldri.

Skoðun

Sjálf­stæðis­flokkurinn og ESB

Jón Frímann Jónsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn og fleiri stjórnmálaflokkar skilja ekki breytta stöðu í Evrópumálum og nauðsynlega aðild Íslands að Evrópusambandinu í kjölfarið.

Skoðun

Á­tökin í verka­lýðs­hreyfingunni

Drífa Snædal skrifar

Þegar ég tók við embætti forseta ASÍ haustið 2018 einsetti ég mér að forðast fram í lengstu lög að munnhöggvast við félaga mína opinberlega. Ég taldi – og tel enn – að leiða ætti ágreining til lykta innan lýðræðislegra stofnanna hreyfingarinnar.

Skoðun

Núna er rétti tíminn

Natan Kolbeinsson skrifar

Núna er ekki rétti tíminn til að ræða þetta segja þeir sem ekki vilja breyta. Hvort það sé húsbóndi sem nennir ekki að fara í það endurgera baðherbergið eða stjórnmálaleiðtogi sem hugnast ekki þær breytingar sem verið er að skoða þá er svarið alltaf að núna sé ekki tími til breytinga. 

Skoðun

Al­þjóð­legi ó­ráðs­dagurinn

Elfa Þöll Grétarsdóttir skrifar

Í dag er alþjóðlegi óráðsdagurinn haldinn hátíðlega víða um heim. Af þessu tilefni verður haldið málþing um óráð á Landspítalanum og það verður á opnu streymi á facebook síðu Landspítalans og öllum velkomið að fylgjast með.

Skoðun

Eitt úti­lokar ekki annað

Davíð Guðmundsson skrifar

Þegar samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins er skoðaður er margt sem kemur þægilega á óvart í ljósi þess hve mikil átök fylgja núverandi borgarstjórn. Af þeim 120 milljörðum sem fjárfesta á í samgönguinnviðum á næstu árum er fyrirhugað að fjárfesta rúmlega 52 í umbætur á núverandi vegakerfi, tæplega 50 í almenningssamgöngur, 7 í bætt umferðarstýringarkerfi og 8 í göngu- og hjólastíga.

Skoðun

Lofts­lags­váin kallar á aukna og græna raf­orku­fram­leiðslu

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Í síðustu viku kom út skýrsla um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum. Í henni er gerð grein fyrir orkuþörf þjóðarinnar með vísan til áherslna og markmiða stjórnvalda í loftslagsmálum. Í skýrslunni er einnig er farið yfir stöðuna á flutningskerfinu og orkumarkaði, framboði og eftirspurn á raforku sem og hvernig fyrirséð er að þau mál geta þróast næstu mánuði og ár.

Skoðun

Leyfum strákum að sjá og tjá til­finningar

Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan.

Skoðun

Afsakanir fyrir aðgerðaleysi

Kristrún Frostadóttir skrifar

Það má aldrei nota loftslagsmálin og loftslagsmarkmið sem afsökun fyrir því að skilja eftir fólk í viðkvæmri stöðu.

Skoðun