Skoðun Forseti jafnréttis og hugsjóna í þágu samfélagsins Þóra Leósdóttir skrifar Þegar orðið á götunni sagði að Katrín Jakobsdóttir hygðist gefa kost á sér til embættis forseta Íslands þá hugsaði ég - hættu nú alveg, það væri galið! Ég vildi alls ekki missa hana sem forsætisráðherra, hún var jú límið í þessari ríkisstjórn og hélt öllu saman þarna niður á Austurvelli. Skoðun 30.5.2024 13:01 Að velja réttu manneskjuna Starri Reynisson skrifar Hlutverk forseta Íslands er margbrotið. Manneskjan sem velst í það embætti þarf að sinna alls konar verkefnum bæði heima fyrir og erlendis. Hún þarf að kunna sig og koma vel fyrir á alþjóðavettvangi til að geta stutt við hagsmuni Íslands og gildandi utanríkisstefnu hvers tíma. Skoðun 30.5.2024 12:30 Þolinmóðan mannvin á Bessastaði! Aleksandra Wasilewska skrifar Forseti Íslands á fyrst og fremst að vera fólksins. Hann þarf að vera mannlegur, búa yfir góðri samvinnuhæfni og vera fær í samskiptum. Þar stendur Baldur Þórhallsson sannarlega sterkur eins og í mörgu öðru sem skiptir miklu máli þegar kemur að embætti forseta Íslands. Skoðun 30.5.2024 12:01 Hvar varstu? Margrét Eymundardóttir skrifar Hvar varstu þegar sprengjunum rigndi yfir? Hvað varstu að gera þegar barnið dó? Að nudda stírurnar úr augunum? Hella upp á kaffi? Taka fyrsta sopa dagsins? Þau dóu mörg. Klæða þig í skóna? Loka á eftir þér hurðinni? Skoðun 30.5.2024 12:01 Um 60 prósent af farartækjum Póstsins umhverfisvæn Ásdís Káradóttir skrifar Loftslagsdagurinn 2024 fór fram í Hörpu í fyrradag. Fulltrúar á vegum Póstsins hlýddu á erindin enda loftslagsmál og orkuskipti eitt mikilvægasta viðfangsefnið okkar. Skoðun 30.5.2024 11:46 Auður í krafti karla Halla Tómasdóttir skrifar Fyrir 25 árum fór ég fyrir verkefninu Auður í krafti kvenna, átaki til að valdefla konur og virkja frumkvæði þeirra og kraft til efnahags- og samfélagslegra framfara. Til urðu tugir fyrirtækja og hundruð nýrra starfa á meðan á átakinu stóð. Skoðun 30.5.2024 11:30 Er lýsi eins skaðlegt og það er bragðvont? Dögg Guðmundsdóttir og Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifa Lýsi er fiskiolía unnin úr lifur ýmist þorska, ufsa eða lúðu en þorskalýsi er þó algengast. Lýsi er ríkt af A og D-vítamínum og inniheldur mikið magn fjölómettaðra fitusýra líkt og omega-3 fitusýra sem að eru okkur nauðsynlegar. Skoðun 30.5.2024 11:15 Hommar og hegningarlög Kjartan Þór Ingason skrifar „Guðmundur Sigurjónsson dæmdur í 8 mánaða fangelsi fyrir kynvillu.“ Svo hljómar frétt í dagblaðinu Dagur þann 10. apríl 1924. Mörgum lesendum Dags brá eflaust í brún að frægur ólympíufari í glímu, bindindismaður og vonarstjarna í góðtemplarareglunni skyldi hafa brotið gegn „náttúrulegu eðli“ og játað brot sín fúslega fyrir dómi Skoðun 30.5.2024 11:01 Að breyta heiminum Valgeir Magnússon skrifar Stundum stendur maður frammi fyrir ákvörðunum sem eru stórar og stundum frammi fyrir ákvörðunum sem eru litlar. Margar breyta deginum, fáar breyta lífi manns og örfáar breyta heiminum. Skoðun 30.5.2024 10:30 Baldur í stóru og smáu Kristín Kristinsdóttir skrifar Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann er vinsæll og virtur kennari en þegar hann er ekki við kennslu ferðast hann um allan heim og fjallar um sérfræðisvið sitt og sérstakt áhugamál; stöðu smáríkja. Skoðun 30.5.2024 10:01 Stuðningsmaðurinn og valdið Ólöf Þorvaldsdóttir skrifar Valdið útdeilir gæðum, það ákveður hver fær stöðuna eða styrkinn, það býður í veisluna með þeim mikilvægu og auðvitað ferðirnar og listahátíðirnar, maður minn. Valdið veitir embættið, aðstöðuna, stjórnar samtalinu, stýrir klappinu. Valdið skapar frægðina og frægðin styður valdið, ef þú klappar mér - þá klappa ég þér. Skoðun 30.5.2024 09:31 Mannréttindi fólks með andleg veikindi eða fíknisjúkdóma á Íslandi eru lítil sem engin Steindór Þórarinsson skrifar Ég borgaði 150 þúsund krónur fyrir sálfræðiaðstoð til að fá að vita það sem ég vissi, að ég væri með ADHD, enga ráðgjöf eða stuðning bara „það er fullt af lesefni á netinu“. Skoðun 30.5.2024 09:00 Baldur bak við þig stendur Hrund Þrándardóttir skrifar Í aðdraganda forsetakosninga hafa tvær spurningar verið hvað mest áberandi varðandi framboð Baldurs. Af hverju Baldur OG Felix? Af hverju er verið að tala um að Baldur sé samkynhneigður? Byrjum á fyrri spurningunni: Af hverju erum við að tala um Baldur OG Felix? Skoðun 30.5.2024 08:31 Falinn fjársjóður fyrir atvinnulífið Ásgeir Ásgeirsson skrifar Mikil umræða hefur skapast undanfarin misseri um svokallaðar STEM[1] greinar í námi og þá miklu eftirspurn eftir háskólamenntuðum sérfræðingum sem þörf er á í íslensku atvinnulífi. Skoðun 30.5.2024 08:00 Hvers vegna Katrín? Elín Hirst skrifar „Það kemur því ekki á óvart að Katrín nýtur trausts sem nær yfir allt litrófið í íslenskum stjórnmálum.“ Skoðun 30.5.2024 07:31 Sund og Halla Hrund Valdimar Tr. Hafstein skrifar Sundlaugarnar eru staður þar sem ókunnugir hittast, þar sem leiðir fólks liggja saman, þar sem óvinir geta ekki forðast hver annan. Þar kemur saman fólkið úr hverfinu, þorpinu, sveitinni, fólk á öllum aldri með margs konar bakgrunn, ýmis konar holningu og alls konar sýn á lífið. Skoðun 30.5.2024 07:02 Svargreinin sem Mogginn neitaði að birta Hjörleifur Hallgríms, Akureyringur og eldri borgari, skrifar grein í Morgunblaðið 22. maí með fyrirsögninni „Nokkur orð um kosningu forseta“. Útdráttur við greinina er þessi: „Það er óskemmtilegt að segja það, en útlit er fyrir að Halla Hrund sé ekki öll þar sem hún er séð“. Skoðun 30.5.2024 07:02 Verndari samfélagssáttmálans Ásdís Hanna Pálsdóttir skrifar Ég styð Baldur Þórhallsson til embættis forseta Íslands vegna þess að ég veit að hann verður þjóðinni góður liðsmaður á jafnréttisgrundvelli hér heima og ég veit líka að við verðum stolt af honum sem fulltrúa okkar á alþjóðavettvangi. Skoðun 29.5.2024 18:15 Ég treysti dómgreind Katrínar Eydís Aðalbjörnsdóttir skrifar Að Katrín fari úr valdamesta starfi Íslands sem forsætisráðherra og vilji nú vera forseti Íslands finnst mér vera meðmæli með því embætti. Skoðun 29.5.2024 17:01 Ef Landsvirkjun verður ekki seld vitum við hvers vegna Ögmundur Jónasson skrifar Ekki er það beinlínis traustvekjandi þegar stjórnmálamenn flykkjast fram og sverja og sárt við leggja hve fráleit sú tilgáta sé að Landsvirkjun verði seld. Gjarnan er látið fylgja með að það hafi aldrei komið til tals. Skoðun 29.5.2024 15:46 Hvern ætlar þú að kjósa? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Ég? Ég veit það ekki. Skoðun 29.5.2024 15:46 Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir skrifar Náttúruauðlindir eru undirstaða velferðar Íslendinga og komandi kynslóða. Verði ég forseti Íslands mun ég stuðla að vitundarvakningu um verðmæti þeirra og mikilvægi sjálfbærrar nýtingar í víðu samhengi. Skoðun 29.5.2024 15:31 Opið bréf forsetaefna til Útvarpsstjóra Ellefu forsetaefni skrifar Til Útvarpsstjóra Stefáns Eiríkssonar og stjórnar RUV Ohf. Skoðun 29.5.2024 15:15 Það er einfalt að vera kosningastjóri Höllu Tómasdóttur Vigdís Jóhannsdóttir skrifar Þótt ég hafi alist upp í kringum pólitík þá er þetta aðeins í annað skiptið sem ég tek beinan þátt í slíku ævintýri. Ástæðan er einföld. Skoðun 29.5.2024 12:31 Villir á sér heimildir Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Katrín Jakobsdóttir hefur látið af starfi sem forsætisráðherra og formaður Vinstri Grænna og boðið sig fram í embætti forseta sem kjósa skal næsta laugardag, 1. júní. Skoðun 29.5.2024 12:16 Kaldhæðni Katrínar Kristján Hreinsson skrifar Hvar í veröldinni ætli það geti gerst – annars staðar en á Íslandi – að kosningaskrifstofu forsetaframbjóðanda er stýrt af manni sem stjórnar jafnframt fyrirtæki sem sér um skoðanakannanir fyrir þær sömu kosningar? Skoðun 29.5.2024 12:16 Það á að kjósa með Exi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Sko bókstafnum X ekki með verkfærinu sem er notað til að höggva við, axarsköft eru bönnuð eins og að gera hjarta, broskarl, semja stöku eða strika yfir aðra frambjóðendur, bara eitt nett X á seðillinn TAKK. Skoðun 29.5.2024 12:05 Það er nú bara þannig með hann Jón... Hjördís Sjafnar Ingimundardóttir skrifar Það stefnir í spennandi forsetakosningar á Íslandi og ég er búin að ákveða að nota dýrmætt atkvæði mitt til þess að kjósa Jón Gnarr. Ekki eru þó öll búin að gera upp hug sinn og talað er um að "fylgið sé á fleygiferð" og verði jafnvel fram á síðustu stundu, eðlilega, að velja sér forseta er stór ákvörðun sem hefur áhrif á framtíð okkar á margan hátt. Skoðun 29.5.2024 11:45 Katrínu sem forseta Eiríkur Finnur Greipsson skrifar Embætti forseta Íslands er eftirsótt embætti ef marka má þann fjölda einstaklinga sem hafa áhuga á að sinna því. Ég er einn þeirra fjölmörgu sem gera þurfa upp hug sinn og velja á milli hæfra einstaklinga. Það sem ég legg til grundvallar mati mínu á frambjóðendum er ekki flókið, lífshlaup og reynsla er eitt, framkoma og orðspor er annað. Skoðun 29.5.2024 11:30 Óvelkomið Evrópumet Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Ísland hefur tryggt sér nýtt Evrópumet sem við kærum okkur ekki um. Brotthvarf ungra karla úr námi og starfsþjálfun á Íslandi árið 2023 var það mesta í Evrópu. Ísland er í þriðja sæti yfir hæsta hlutfall brotthvarfs bæði kvenna og karla á síðasta ári með 15,8 prósent á eftir Rúmeníu og Tyrklandi. Skoðun 29.5.2024 10:30 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Forseti jafnréttis og hugsjóna í þágu samfélagsins Þóra Leósdóttir skrifar Þegar orðið á götunni sagði að Katrín Jakobsdóttir hygðist gefa kost á sér til embættis forseta Íslands þá hugsaði ég - hættu nú alveg, það væri galið! Ég vildi alls ekki missa hana sem forsætisráðherra, hún var jú límið í þessari ríkisstjórn og hélt öllu saman þarna niður á Austurvelli. Skoðun 30.5.2024 13:01
Að velja réttu manneskjuna Starri Reynisson skrifar Hlutverk forseta Íslands er margbrotið. Manneskjan sem velst í það embætti þarf að sinna alls konar verkefnum bæði heima fyrir og erlendis. Hún þarf að kunna sig og koma vel fyrir á alþjóðavettvangi til að geta stutt við hagsmuni Íslands og gildandi utanríkisstefnu hvers tíma. Skoðun 30.5.2024 12:30
Þolinmóðan mannvin á Bessastaði! Aleksandra Wasilewska skrifar Forseti Íslands á fyrst og fremst að vera fólksins. Hann þarf að vera mannlegur, búa yfir góðri samvinnuhæfni og vera fær í samskiptum. Þar stendur Baldur Þórhallsson sannarlega sterkur eins og í mörgu öðru sem skiptir miklu máli þegar kemur að embætti forseta Íslands. Skoðun 30.5.2024 12:01
Hvar varstu? Margrét Eymundardóttir skrifar Hvar varstu þegar sprengjunum rigndi yfir? Hvað varstu að gera þegar barnið dó? Að nudda stírurnar úr augunum? Hella upp á kaffi? Taka fyrsta sopa dagsins? Þau dóu mörg. Klæða þig í skóna? Loka á eftir þér hurðinni? Skoðun 30.5.2024 12:01
Um 60 prósent af farartækjum Póstsins umhverfisvæn Ásdís Káradóttir skrifar Loftslagsdagurinn 2024 fór fram í Hörpu í fyrradag. Fulltrúar á vegum Póstsins hlýddu á erindin enda loftslagsmál og orkuskipti eitt mikilvægasta viðfangsefnið okkar. Skoðun 30.5.2024 11:46
Auður í krafti karla Halla Tómasdóttir skrifar Fyrir 25 árum fór ég fyrir verkefninu Auður í krafti kvenna, átaki til að valdefla konur og virkja frumkvæði þeirra og kraft til efnahags- og samfélagslegra framfara. Til urðu tugir fyrirtækja og hundruð nýrra starfa á meðan á átakinu stóð. Skoðun 30.5.2024 11:30
Er lýsi eins skaðlegt og það er bragðvont? Dögg Guðmundsdóttir og Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifa Lýsi er fiskiolía unnin úr lifur ýmist þorska, ufsa eða lúðu en þorskalýsi er þó algengast. Lýsi er ríkt af A og D-vítamínum og inniheldur mikið magn fjölómettaðra fitusýra líkt og omega-3 fitusýra sem að eru okkur nauðsynlegar. Skoðun 30.5.2024 11:15
Hommar og hegningarlög Kjartan Þór Ingason skrifar „Guðmundur Sigurjónsson dæmdur í 8 mánaða fangelsi fyrir kynvillu.“ Svo hljómar frétt í dagblaðinu Dagur þann 10. apríl 1924. Mörgum lesendum Dags brá eflaust í brún að frægur ólympíufari í glímu, bindindismaður og vonarstjarna í góðtemplarareglunni skyldi hafa brotið gegn „náttúrulegu eðli“ og játað brot sín fúslega fyrir dómi Skoðun 30.5.2024 11:01
Að breyta heiminum Valgeir Magnússon skrifar Stundum stendur maður frammi fyrir ákvörðunum sem eru stórar og stundum frammi fyrir ákvörðunum sem eru litlar. Margar breyta deginum, fáar breyta lífi manns og örfáar breyta heiminum. Skoðun 30.5.2024 10:30
Baldur í stóru og smáu Kristín Kristinsdóttir skrifar Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann er vinsæll og virtur kennari en þegar hann er ekki við kennslu ferðast hann um allan heim og fjallar um sérfræðisvið sitt og sérstakt áhugamál; stöðu smáríkja. Skoðun 30.5.2024 10:01
Stuðningsmaðurinn og valdið Ólöf Þorvaldsdóttir skrifar Valdið útdeilir gæðum, það ákveður hver fær stöðuna eða styrkinn, það býður í veisluna með þeim mikilvægu og auðvitað ferðirnar og listahátíðirnar, maður minn. Valdið veitir embættið, aðstöðuna, stjórnar samtalinu, stýrir klappinu. Valdið skapar frægðina og frægðin styður valdið, ef þú klappar mér - þá klappa ég þér. Skoðun 30.5.2024 09:31
Mannréttindi fólks með andleg veikindi eða fíknisjúkdóma á Íslandi eru lítil sem engin Steindór Þórarinsson skrifar Ég borgaði 150 þúsund krónur fyrir sálfræðiaðstoð til að fá að vita það sem ég vissi, að ég væri með ADHD, enga ráðgjöf eða stuðning bara „það er fullt af lesefni á netinu“. Skoðun 30.5.2024 09:00
Baldur bak við þig stendur Hrund Þrándardóttir skrifar Í aðdraganda forsetakosninga hafa tvær spurningar verið hvað mest áberandi varðandi framboð Baldurs. Af hverju Baldur OG Felix? Af hverju er verið að tala um að Baldur sé samkynhneigður? Byrjum á fyrri spurningunni: Af hverju erum við að tala um Baldur OG Felix? Skoðun 30.5.2024 08:31
Falinn fjársjóður fyrir atvinnulífið Ásgeir Ásgeirsson skrifar Mikil umræða hefur skapast undanfarin misseri um svokallaðar STEM[1] greinar í námi og þá miklu eftirspurn eftir háskólamenntuðum sérfræðingum sem þörf er á í íslensku atvinnulífi. Skoðun 30.5.2024 08:00
Hvers vegna Katrín? Elín Hirst skrifar „Það kemur því ekki á óvart að Katrín nýtur trausts sem nær yfir allt litrófið í íslenskum stjórnmálum.“ Skoðun 30.5.2024 07:31
Sund og Halla Hrund Valdimar Tr. Hafstein skrifar Sundlaugarnar eru staður þar sem ókunnugir hittast, þar sem leiðir fólks liggja saman, þar sem óvinir geta ekki forðast hver annan. Þar kemur saman fólkið úr hverfinu, þorpinu, sveitinni, fólk á öllum aldri með margs konar bakgrunn, ýmis konar holningu og alls konar sýn á lífið. Skoðun 30.5.2024 07:02
Svargreinin sem Mogginn neitaði að birta Hjörleifur Hallgríms, Akureyringur og eldri borgari, skrifar grein í Morgunblaðið 22. maí með fyrirsögninni „Nokkur orð um kosningu forseta“. Útdráttur við greinina er þessi: „Það er óskemmtilegt að segja það, en útlit er fyrir að Halla Hrund sé ekki öll þar sem hún er séð“. Skoðun 30.5.2024 07:02
Verndari samfélagssáttmálans Ásdís Hanna Pálsdóttir skrifar Ég styð Baldur Þórhallsson til embættis forseta Íslands vegna þess að ég veit að hann verður þjóðinni góður liðsmaður á jafnréttisgrundvelli hér heima og ég veit líka að við verðum stolt af honum sem fulltrúa okkar á alþjóðavettvangi. Skoðun 29.5.2024 18:15
Ég treysti dómgreind Katrínar Eydís Aðalbjörnsdóttir skrifar Að Katrín fari úr valdamesta starfi Íslands sem forsætisráðherra og vilji nú vera forseti Íslands finnst mér vera meðmæli með því embætti. Skoðun 29.5.2024 17:01
Ef Landsvirkjun verður ekki seld vitum við hvers vegna Ögmundur Jónasson skrifar Ekki er það beinlínis traustvekjandi þegar stjórnmálamenn flykkjast fram og sverja og sárt við leggja hve fráleit sú tilgáta sé að Landsvirkjun verði seld. Gjarnan er látið fylgja með að það hafi aldrei komið til tals. Skoðun 29.5.2024 15:46
Hvern ætlar þú að kjósa? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Ég? Ég veit það ekki. Skoðun 29.5.2024 15:46
Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir skrifar Náttúruauðlindir eru undirstaða velferðar Íslendinga og komandi kynslóða. Verði ég forseti Íslands mun ég stuðla að vitundarvakningu um verðmæti þeirra og mikilvægi sjálfbærrar nýtingar í víðu samhengi. Skoðun 29.5.2024 15:31
Opið bréf forsetaefna til Útvarpsstjóra Ellefu forsetaefni skrifar Til Útvarpsstjóra Stefáns Eiríkssonar og stjórnar RUV Ohf. Skoðun 29.5.2024 15:15
Það er einfalt að vera kosningastjóri Höllu Tómasdóttur Vigdís Jóhannsdóttir skrifar Þótt ég hafi alist upp í kringum pólitík þá er þetta aðeins í annað skiptið sem ég tek beinan þátt í slíku ævintýri. Ástæðan er einföld. Skoðun 29.5.2024 12:31
Villir á sér heimildir Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Katrín Jakobsdóttir hefur látið af starfi sem forsætisráðherra og formaður Vinstri Grænna og boðið sig fram í embætti forseta sem kjósa skal næsta laugardag, 1. júní. Skoðun 29.5.2024 12:16
Kaldhæðni Katrínar Kristján Hreinsson skrifar Hvar í veröldinni ætli það geti gerst – annars staðar en á Íslandi – að kosningaskrifstofu forsetaframbjóðanda er stýrt af manni sem stjórnar jafnframt fyrirtæki sem sér um skoðanakannanir fyrir þær sömu kosningar? Skoðun 29.5.2024 12:16
Það á að kjósa með Exi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Sko bókstafnum X ekki með verkfærinu sem er notað til að höggva við, axarsköft eru bönnuð eins og að gera hjarta, broskarl, semja stöku eða strika yfir aðra frambjóðendur, bara eitt nett X á seðillinn TAKK. Skoðun 29.5.2024 12:05
Það er nú bara þannig með hann Jón... Hjördís Sjafnar Ingimundardóttir skrifar Það stefnir í spennandi forsetakosningar á Íslandi og ég er búin að ákveða að nota dýrmætt atkvæði mitt til þess að kjósa Jón Gnarr. Ekki eru þó öll búin að gera upp hug sinn og talað er um að "fylgið sé á fleygiferð" og verði jafnvel fram á síðustu stundu, eðlilega, að velja sér forseta er stór ákvörðun sem hefur áhrif á framtíð okkar á margan hátt. Skoðun 29.5.2024 11:45
Katrínu sem forseta Eiríkur Finnur Greipsson skrifar Embætti forseta Íslands er eftirsótt embætti ef marka má þann fjölda einstaklinga sem hafa áhuga á að sinna því. Ég er einn þeirra fjölmörgu sem gera þurfa upp hug sinn og velja á milli hæfra einstaklinga. Það sem ég legg til grundvallar mati mínu á frambjóðendum er ekki flókið, lífshlaup og reynsla er eitt, framkoma og orðspor er annað. Skoðun 29.5.2024 11:30
Óvelkomið Evrópumet Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Ísland hefur tryggt sér nýtt Evrópumet sem við kærum okkur ekki um. Brotthvarf ungra karla úr námi og starfsþjálfun á Íslandi árið 2023 var það mesta í Evrópu. Ísland er í þriðja sæti yfir hæsta hlutfall brotthvarfs bæði kvenna og karla á síðasta ári með 15,8 prósent á eftir Rúmeníu og Tyrklandi. Skoðun 29.5.2024 10:30
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun