Skoðun Á blóðslóð Sigríður Jónsdóttir skrifar Fjölmiðlarnir, sem fara með fjórða valdið, eru komnir alvarlega út af sporinu. Undanfarið hafa þeir gerst ginningarfífl nokkurra lýðskrumara (Ingu Sæland og félaga) og öfgamanna (útlendra dýraverndarsamtaka og innlendra nettrölla). Skoðun 27.12.2021 14:00 Mígreni, vefjagigt, bakverkir og aðrir langvinnir verkjasjúkdómar Helga B. Haraldsdóttir skrifar Fæddist Víkingur Heiðar og aðrir píanósnillingar með snilligáfu? Kannski að einhverju leyti en fyrst og fremst liggur að baki þeirra snilligáfu ótrúlega mikill tími settur í æfingar. Æfingar sem hafa þau áhrif að mýelínslíður á taugafrumum eykst svo taugaboðin berast hraðar. Það sem við veitum athygli og gefum tíma okkar það hefur tilhneigingu til að vaxa. Skoðun 27.12.2021 12:01 Um kristna menningu (hugleiðingar um jól) Haukur Arnþórsson skrifar Viljum við að Íslendingar framtíðar viti af hverju jól eru haldin, af hverju kirkjan kemur til okkar á mikilvægustu stundum lífs okkar, viljum við skilja táknmál vestrænnar listar, t.d. þekkja sögurnar að baki myndunum í hvolfþaki dómkirkjunnar í Flórens, nú eða altaristöflunnar í Húsavíkurkirkju, viljum við halda í tónlistarhefðir tengdar kristni, eða viljum við þekkja uppruna fegurstu hugmynda á bak við þjóðfélagsgerð okkar, t.d. ætt og uppruna velferðarsamfélagsins, jafnræðisreglunnar o.s.frv. Skoðun 27.12.2021 11:01 Húrra! Löggu- og bófaleikur um jólin Haukur V. Alfreðsson skrifar Við Íslendingar duttum heldur betur í lukkupottinn í desember, við fengum nefnilega alveg óvænt upp í hendurnar mikinn feng. Fulla tösku af jurtum. Við ætlum vissulega að farga öllum jurtunum en þó ekki án þess að eyða fyrst peningum í það að greina jurtirnar. Skoðun 27.12.2021 07:00 Nú eru komin Jón - Jón Alón 27.12.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 27.12.2021 06:00 Hvað gerðist á jóladag? Eva Hauksdóttir skrifar Helgisagan er brædd saman úr frásögnum Matteusar og Lúkasar af dögunum í kringum fæðingu Jesú. Lúkas minnist ekki á vitringa. Matteus minnist ekkert á manntal og útskýrir ekki hversvegna María og Jósef voru stödd í Betlehem þegar barnið fæddist. Skoðun 26.12.2021 17:01 Afnám ívilnuna tengiltvinnbíla er skref afturábak og slæm áhrif til framtíðar. Jóhannes Jóhannesson skrifar Í ítarlegum svörum fjármála – og efnahagsráðuneytisins við umsögnum um virðisaukaskatt er settar fram röksemdafærslur sem Bílgreinasambandið gerir athugasemdir við og er margan hátt mikil einföldun og áhrif afnáms ívilnana á þessum tímapunkti er verulega vanmetnar af stjórnvöldum. Skoðun 26.12.2021 16:30 Þú mátt segja nei við jólagjöf maka þíns Jenný Kristín Valberg skrifar Nú þegar jólahátíðin fer að ganga í garð og öfl samfélagsins eru búin að sameinast um að senda þau boð út til allra að núna sé sá tími árs að renna upp þar sem ríkir friður, ró, gleði og hamingja þá langar mig að skrifa nokkur orð um annarskonar jólahátíð, jólahátíð sem veldur kvíða, hræðslu, spennu og óöryggi. Skoðun 24.12.2021 09:30 Karlmenn sem elska konur Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Virðing, ást, traust, vinátta, frelsi, samvinna, öryggi og væntumþykja er það sem skapar gott samband og það er það sem bæði karlmenn og konur vilja í samböndum. Karlmenn vilja veita konum það því karlmenn elska konur alveg eins og konur elska karlmenn. Skoðun 23.12.2021 23:00 Kæra ríkisstjórn! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Í nýjum stjórnarsàttmála ykkar kemur skýrt fram að bæta eigi hag fatlaðs fólks. Talað er um að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og setja á laggirnar sérstaka mannréttindastofnun. Skoðun 23.12.2021 08:30 Útrýmum stríði René Biasone skrifar Þorláksmessan er fyrir mig ekki bara merkilegur dagur vegna minningar um Þorlák hin helga, heldur líka vegna friðargöngunnar sem samstarfshópur friðarhreyfingar hefur skipulagt síðan 1980. Ég saknaði friðargöngunnar í fyrra og mun sakna hennar í ár, þar sem hefur verið aflýst vegna Covid faraldursins. Skoðun 23.12.2021 08:00 Stoðsending til velferðarmála Björn Bjarki Þorsteinsson og Sigurjón Norberg Kjærnested skrifa Það var skemmtilegt að fylgjast með kosningabaráttunni haust fyrir okkur sem störfum innan vébanda Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV. Allir flokkar og framboð voru á því að styrkja þyrfti og styðja betur við hjúkrunarheimili, dagdvalir og fyrirtæki i velferðarþjónustu. Það var meiningarmunur á útfærslum en engan stjórnmálamann hittum við sem tók ekki undir þessi sjónarmið. Skoðun 23.12.2021 08:00 Heilbrigðisvandamálið fíknisjúkdómar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Um þessar mundir er fjárlagafrumvarp ársins 2022 til umræðu á Alþingi. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, SÁÁ, sendu inn umsögn um frumvarpið þar sem þau lýstu yfir miklum áhyggjum af framlögum til sín. Skoðun 22.12.2021 07:31 Útþrár - Jón Alón 22.12.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 22.12.2021 06:01 Raforkuskortur gæti valdið 3,4% meiri losun Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Aðilar sem starfa í raforkugeiranum á Íslandi virðast ósammála um hvort raforkuskortur sé til staðar á Íslandi eða ekki. Skoðun 21.12.2021 20:30 Þjófastefna! Um ritstuld á okkar tímum Viðar Hreinsson skrifar Ritstuldarmálið sem risið er upp milli dr. Bergsveins Birgissonar, rithöfundar og fræðimanns, og dr. Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra, hefur verið áberandi undanfarið. Skoðun 21.12.2021 15:31 Konur sem elska karlmenn Elín Jósepsdóttir skrifar Við lifum á mögnuðum tímum. Jafnrétti kynjanna eru mikilvægt málefni í hugum flestra. Lög okkar og reglur gera ráð fyrir því að veita konum og öðrum kynjum sérstakt aðhald og rétta það misrétti sem hefur verið til staðar öldum saman. Karlar eru ekki þungamiðja alheimsins lengur. Skoðun 21.12.2021 15:00 Íslandsbanki: Eftir hverju er að bíða? Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Það var reglulega ánægjulegt að fylgjast með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra taka við verðlaunum fyrir viðskipti ársins að mati dómnefndar Innherja, nýs viðskiptamiðils Vísis. Skoðun 21.12.2021 13:00 Ekkert 5-11 ára barn hefur lagst á spítala vegna COVID-19 á Íslandi Erling Óskar Kristjánsson skrifar Bóluefni eru eitt mesta afrek mannkynssögunnar. Sjúkdómar geta hins vegar verið mishættulegir fyrir mismunandi einstaklinga, og bóluefni geta verið misgóð og misörugg. Skoðun 21.12.2021 09:31 Það sem raunverulega skiptir máli Kristján Hafþórsson skrifar Það er mikilvægt að staldra við og spá í því hvað raunverulega skiptir máli. Við erum alltaf á fullu í öllu því sem við erum að gera. Það eru allir á fullu að gera sitt besta, allir að gera sína hluti í lífinu og amstur daganna gengur sitt skeið. Það er auðvitað allt gott og blessað. Skoðun 21.12.2021 09:00 Að alast upp í heimsfaraldri Valgerður Sigurðardóttir skrifar Við hlykkjuðumst áfram í endalausri röð við Suðurlandsbrautina. Ég reyndi að stappa stálinu í mína litlu konu sem var ekkert spennt að fara í enn eina sýnatökuna. Hún reyndi að rifja upp nr. hvað þetta skipti væri í sýnatöku, við mundum það hvorug. Skoðun 21.12.2021 08:31 Áform og yfirlýsingar Ísteka um dýravænt blóðmerahald standast ekki! Ole Anton Bieltvedt skrifar Framkvæmdastjóri Ísteka birti grein á Vísi nú um helgina, þar sem hann reynir að sannfæra lesendur um, að Ísteka gæti vel að velferð dýranna, og, að blóðmeraiðja fyrirtækisins sé fagleg og dýravæn. Skoðun 21.12.2021 08:01 Stuðningur við námsmenn er stuðningur við framtíðina Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Árum saman hefur komið fram af hálfu Stúdentaráðs að grunnframfærsla námslána sé of lág til að námsmenn geti framfleytt sér í námi. Þess vegna vinna stúdentar á Íslandi margir hverjir töluvert mikið með námi. Skoðun 21.12.2021 07:30 Bólusetningar hafa gert mikið gagn Marinó G. Njálsson skrifar Orðin bóluefni og bólusetning í íslensku eru líklegast komin frá því að verið var að bólusetja gegn bólusótt. Skoðun 20.12.2021 15:25 Jólahugvekja Alfa Jóhannsdóttir skrifar Hátíðirnar geta verið tími gleði, hláturs, eftirvæntingar og hefða sem vekja hjá okkur hugljúfar minningar með ástvinum okkar. Jólatónlist, jólatré, gjafir, spil, góður matur og dýrmætar samverustundir með fjölskyldu og vinum. Skoðun 20.12.2021 11:01 Konur sem hata karla Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Til eru hópur af konum, smáir hópar ef til vill, sem grípa hver einustu ummæli kvenna á samfélagsmiðlum eða frétt á fréttamiðli sem snertir meintan ofbeldismann ef fyrirsögnin er þannig og hengja einstaklinginn félagslega með ærumeiðingum og mannorðsmorði. Skoðun 20.12.2021 10:30 Börn og lyfjatilraunir Þorsteinn Siglaugsson skrifar Undanfarnar vikur og mánuði hefur harður áróður verið rekinn fyrir bólusetningu ungra barna við Covid-19. Í síðustu viku var gefið verulega í. Skoðun 20.12.2021 09:30 Keppandi Suður-Afríku í Ungfrú alheimi fær líflátshótanir Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Samkeppnin Ungfrú alheimur var haldin í ísraelsku hafnarborginni Eilat þann 12. desember síðastliðinn. Lalela Mswane, fulltrúi Suður-Afríku, lenti í þriðja sæti og var hún skiljanlega hæstánægð með árangurinn. Skoðun 20.12.2021 08:00 Vil ég taka þátt í því að móta þjóðfélag þar sem fólk fær að lifa í sátt og samlyndi samhliða mér? Nichole Leigh Mosty skrifar Enn og aftur er þörf á að kalla eftir málefnalegri umræðu um hið mjög mikilvæga mál sem snýr að jafnrétti og samþættingu í þjóðfélaginu. Viljum við búa í þjóðfélagi þar sem öllu fólki, óháð kynþætti eða þjóðerni og þess vegna alls konar ólíkum bakgrunni er mætt með reisn og virðingu? Skoðun 20.12.2021 07:31 Samgöngustyrkur - Jón Alón 20.12.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 20.12.2021 06:00 « ‹ 309 310 311 312 313 314 315 316 317 … 334 ›
Á blóðslóð Sigríður Jónsdóttir skrifar Fjölmiðlarnir, sem fara með fjórða valdið, eru komnir alvarlega út af sporinu. Undanfarið hafa þeir gerst ginningarfífl nokkurra lýðskrumara (Ingu Sæland og félaga) og öfgamanna (útlendra dýraverndarsamtaka og innlendra nettrölla). Skoðun 27.12.2021 14:00
Mígreni, vefjagigt, bakverkir og aðrir langvinnir verkjasjúkdómar Helga B. Haraldsdóttir skrifar Fæddist Víkingur Heiðar og aðrir píanósnillingar með snilligáfu? Kannski að einhverju leyti en fyrst og fremst liggur að baki þeirra snilligáfu ótrúlega mikill tími settur í æfingar. Æfingar sem hafa þau áhrif að mýelínslíður á taugafrumum eykst svo taugaboðin berast hraðar. Það sem við veitum athygli og gefum tíma okkar það hefur tilhneigingu til að vaxa. Skoðun 27.12.2021 12:01
Um kristna menningu (hugleiðingar um jól) Haukur Arnþórsson skrifar Viljum við að Íslendingar framtíðar viti af hverju jól eru haldin, af hverju kirkjan kemur til okkar á mikilvægustu stundum lífs okkar, viljum við skilja táknmál vestrænnar listar, t.d. þekkja sögurnar að baki myndunum í hvolfþaki dómkirkjunnar í Flórens, nú eða altaristöflunnar í Húsavíkurkirkju, viljum við halda í tónlistarhefðir tengdar kristni, eða viljum við þekkja uppruna fegurstu hugmynda á bak við þjóðfélagsgerð okkar, t.d. ætt og uppruna velferðarsamfélagsins, jafnræðisreglunnar o.s.frv. Skoðun 27.12.2021 11:01
Húrra! Löggu- og bófaleikur um jólin Haukur V. Alfreðsson skrifar Við Íslendingar duttum heldur betur í lukkupottinn í desember, við fengum nefnilega alveg óvænt upp í hendurnar mikinn feng. Fulla tösku af jurtum. Við ætlum vissulega að farga öllum jurtunum en þó ekki án þess að eyða fyrst peningum í það að greina jurtirnar. Skoðun 27.12.2021 07:00
Hvað gerðist á jóladag? Eva Hauksdóttir skrifar Helgisagan er brædd saman úr frásögnum Matteusar og Lúkasar af dögunum í kringum fæðingu Jesú. Lúkas minnist ekki á vitringa. Matteus minnist ekkert á manntal og útskýrir ekki hversvegna María og Jósef voru stödd í Betlehem þegar barnið fæddist. Skoðun 26.12.2021 17:01
Afnám ívilnuna tengiltvinnbíla er skref afturábak og slæm áhrif til framtíðar. Jóhannes Jóhannesson skrifar Í ítarlegum svörum fjármála – og efnahagsráðuneytisins við umsögnum um virðisaukaskatt er settar fram röksemdafærslur sem Bílgreinasambandið gerir athugasemdir við og er margan hátt mikil einföldun og áhrif afnáms ívilnana á þessum tímapunkti er verulega vanmetnar af stjórnvöldum. Skoðun 26.12.2021 16:30
Þú mátt segja nei við jólagjöf maka þíns Jenný Kristín Valberg skrifar Nú þegar jólahátíðin fer að ganga í garð og öfl samfélagsins eru búin að sameinast um að senda þau boð út til allra að núna sé sá tími árs að renna upp þar sem ríkir friður, ró, gleði og hamingja þá langar mig að skrifa nokkur orð um annarskonar jólahátíð, jólahátíð sem veldur kvíða, hræðslu, spennu og óöryggi. Skoðun 24.12.2021 09:30
Karlmenn sem elska konur Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Virðing, ást, traust, vinátta, frelsi, samvinna, öryggi og væntumþykja er það sem skapar gott samband og það er það sem bæði karlmenn og konur vilja í samböndum. Karlmenn vilja veita konum það því karlmenn elska konur alveg eins og konur elska karlmenn. Skoðun 23.12.2021 23:00
Kæra ríkisstjórn! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Í nýjum stjórnarsàttmála ykkar kemur skýrt fram að bæta eigi hag fatlaðs fólks. Talað er um að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og setja á laggirnar sérstaka mannréttindastofnun. Skoðun 23.12.2021 08:30
Útrýmum stríði René Biasone skrifar Þorláksmessan er fyrir mig ekki bara merkilegur dagur vegna minningar um Þorlák hin helga, heldur líka vegna friðargöngunnar sem samstarfshópur friðarhreyfingar hefur skipulagt síðan 1980. Ég saknaði friðargöngunnar í fyrra og mun sakna hennar í ár, þar sem hefur verið aflýst vegna Covid faraldursins. Skoðun 23.12.2021 08:00
Stoðsending til velferðarmála Björn Bjarki Þorsteinsson og Sigurjón Norberg Kjærnested skrifa Það var skemmtilegt að fylgjast með kosningabaráttunni haust fyrir okkur sem störfum innan vébanda Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV. Allir flokkar og framboð voru á því að styrkja þyrfti og styðja betur við hjúkrunarheimili, dagdvalir og fyrirtæki i velferðarþjónustu. Það var meiningarmunur á útfærslum en engan stjórnmálamann hittum við sem tók ekki undir þessi sjónarmið. Skoðun 23.12.2021 08:00
Heilbrigðisvandamálið fíknisjúkdómar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Um þessar mundir er fjárlagafrumvarp ársins 2022 til umræðu á Alþingi. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, SÁÁ, sendu inn umsögn um frumvarpið þar sem þau lýstu yfir miklum áhyggjum af framlögum til sín. Skoðun 22.12.2021 07:31
Raforkuskortur gæti valdið 3,4% meiri losun Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Aðilar sem starfa í raforkugeiranum á Íslandi virðast ósammála um hvort raforkuskortur sé til staðar á Íslandi eða ekki. Skoðun 21.12.2021 20:30
Þjófastefna! Um ritstuld á okkar tímum Viðar Hreinsson skrifar Ritstuldarmálið sem risið er upp milli dr. Bergsveins Birgissonar, rithöfundar og fræðimanns, og dr. Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra, hefur verið áberandi undanfarið. Skoðun 21.12.2021 15:31
Konur sem elska karlmenn Elín Jósepsdóttir skrifar Við lifum á mögnuðum tímum. Jafnrétti kynjanna eru mikilvægt málefni í hugum flestra. Lög okkar og reglur gera ráð fyrir því að veita konum og öðrum kynjum sérstakt aðhald og rétta það misrétti sem hefur verið til staðar öldum saman. Karlar eru ekki þungamiðja alheimsins lengur. Skoðun 21.12.2021 15:00
Íslandsbanki: Eftir hverju er að bíða? Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Það var reglulega ánægjulegt að fylgjast með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra taka við verðlaunum fyrir viðskipti ársins að mati dómnefndar Innherja, nýs viðskiptamiðils Vísis. Skoðun 21.12.2021 13:00
Ekkert 5-11 ára barn hefur lagst á spítala vegna COVID-19 á Íslandi Erling Óskar Kristjánsson skrifar Bóluefni eru eitt mesta afrek mannkynssögunnar. Sjúkdómar geta hins vegar verið mishættulegir fyrir mismunandi einstaklinga, og bóluefni geta verið misgóð og misörugg. Skoðun 21.12.2021 09:31
Það sem raunverulega skiptir máli Kristján Hafþórsson skrifar Það er mikilvægt að staldra við og spá í því hvað raunverulega skiptir máli. Við erum alltaf á fullu í öllu því sem við erum að gera. Það eru allir á fullu að gera sitt besta, allir að gera sína hluti í lífinu og amstur daganna gengur sitt skeið. Það er auðvitað allt gott og blessað. Skoðun 21.12.2021 09:00
Að alast upp í heimsfaraldri Valgerður Sigurðardóttir skrifar Við hlykkjuðumst áfram í endalausri röð við Suðurlandsbrautina. Ég reyndi að stappa stálinu í mína litlu konu sem var ekkert spennt að fara í enn eina sýnatökuna. Hún reyndi að rifja upp nr. hvað þetta skipti væri í sýnatöku, við mundum það hvorug. Skoðun 21.12.2021 08:31
Áform og yfirlýsingar Ísteka um dýravænt blóðmerahald standast ekki! Ole Anton Bieltvedt skrifar Framkvæmdastjóri Ísteka birti grein á Vísi nú um helgina, þar sem hann reynir að sannfæra lesendur um, að Ísteka gæti vel að velferð dýranna, og, að blóðmeraiðja fyrirtækisins sé fagleg og dýravæn. Skoðun 21.12.2021 08:01
Stuðningur við námsmenn er stuðningur við framtíðina Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Árum saman hefur komið fram af hálfu Stúdentaráðs að grunnframfærsla námslána sé of lág til að námsmenn geti framfleytt sér í námi. Þess vegna vinna stúdentar á Íslandi margir hverjir töluvert mikið með námi. Skoðun 21.12.2021 07:30
Bólusetningar hafa gert mikið gagn Marinó G. Njálsson skrifar Orðin bóluefni og bólusetning í íslensku eru líklegast komin frá því að verið var að bólusetja gegn bólusótt. Skoðun 20.12.2021 15:25
Jólahugvekja Alfa Jóhannsdóttir skrifar Hátíðirnar geta verið tími gleði, hláturs, eftirvæntingar og hefða sem vekja hjá okkur hugljúfar minningar með ástvinum okkar. Jólatónlist, jólatré, gjafir, spil, góður matur og dýrmætar samverustundir með fjölskyldu og vinum. Skoðun 20.12.2021 11:01
Konur sem hata karla Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Til eru hópur af konum, smáir hópar ef til vill, sem grípa hver einustu ummæli kvenna á samfélagsmiðlum eða frétt á fréttamiðli sem snertir meintan ofbeldismann ef fyrirsögnin er þannig og hengja einstaklinginn félagslega með ærumeiðingum og mannorðsmorði. Skoðun 20.12.2021 10:30
Börn og lyfjatilraunir Þorsteinn Siglaugsson skrifar Undanfarnar vikur og mánuði hefur harður áróður verið rekinn fyrir bólusetningu ungra barna við Covid-19. Í síðustu viku var gefið verulega í. Skoðun 20.12.2021 09:30
Keppandi Suður-Afríku í Ungfrú alheimi fær líflátshótanir Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Samkeppnin Ungfrú alheimur var haldin í ísraelsku hafnarborginni Eilat þann 12. desember síðastliðinn. Lalela Mswane, fulltrúi Suður-Afríku, lenti í þriðja sæti og var hún skiljanlega hæstánægð með árangurinn. Skoðun 20.12.2021 08:00
Vil ég taka þátt í því að móta þjóðfélag þar sem fólk fær að lifa í sátt og samlyndi samhliða mér? Nichole Leigh Mosty skrifar Enn og aftur er þörf á að kalla eftir málefnalegri umræðu um hið mjög mikilvæga mál sem snýr að jafnrétti og samþættingu í þjóðfélaginu. Viljum við búa í þjóðfélagi þar sem öllu fólki, óháð kynþætti eða þjóðerni og þess vegna alls konar ólíkum bakgrunni er mætt með reisn og virðingu? Skoðun 20.12.2021 07:31
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun