Körfubolti Óvænt stjarna skein skært í sigri Toronto í fyrsta leik úrslitanna Toronto Raptors er komið yfir gegn Golden State Warriors í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 31.5.2019 07:30 Stórleikur Elvars dugði ekki til gegn heimamönnum Ísland tapaði fyrir heimaliðinu í körfubolta karla á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 30.5.2019 20:15 Stórsigur á Lúxemborg Ísland átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 30.5.2019 13:15 Gjörbreyttur leikmaður eftir fæðingu sonarins Frammistaða Fred VanVleet í úrslitum Austurdeildarinnar átti mikinn þátt í því að Toronto Raptors er komið í lokaúrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn. Körfubolti 29.5.2019 23:30 Sá besti 2017 og 2018 fór með til Toronto Kevin Durant fór með liðsfélögum sínum í Golden State Warriors til Toronto þar sem úrslit NBA-deildarinnar hefjast. Körfubolti 29.5.2019 22:00 Engin spurning fyrir bræðurna að reyna að komast í sama liðið Sexfaldir Íslandsmeistarar KR fengu mikinn liðsstyrk í dag þegar bræðurnir Jakob Örn og Matthías Orri Sigurðarsynir skrifuðu undir saminga við félagið ásamt Brynjari Þór Björnssyni. Körfubolti 29.5.2019 20:30 Helena með stórleik í tapi Íslands Helena Sverrisdóttir átti stórleik fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta í dag en liðið þurfti að sætta sig við tap gegn Svartfjallalandi. Körfubolti 29.5.2019 19:37 Njarðvíkingarnir komu til bjargar í skrautlegum sigri á Möltubúum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fagnaði sínum fyrsta sigri á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í dag þegar liðið vann fimm stiga sigur á Möltu, 80-75. Íslenska liðið var nærri því búið að kasta frá sér sigrinum en vann að lokum í framlengingu. Körfubolti 29.5.2019 15:42 Bræðurnir sameinaðir hjá KR og Brynjar snýr líka aftur á heimaslóðirnar Íslandsmeistarar KR í körfubolta fengu mikinn liðstyrk í dag þegar þrír gamlir KR-ingar gengu aftur til liðs við félagið. Körfubolti 29.5.2019 15:00 Sjáðu þriggja stiga sýningu Hauks Helga Íslenski landsliðsmaðurinn setti niður sex þriggja stiga körfur þegar Nanterre 92 tryggði sér sæti í undanúrslitum um franska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 29.5.2019 08:30 Haukur Helgi skaut Nanterre í undanúrslit Haukur Helgi Pálsson átti stórleik og var stigahæstur í liði Nanterre 92 sem tryggði sér sæti í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.5.2019 20:37 Magic sagður hafa verið með ógnandi tilburði við starfsfólk Lakers Það gengur ekkert innan vallar hjá NBA-liðinu LA Lakers og staðan utan vallar virðist vera litlu betri. Körfubolti 28.5.2019 15:45 Tíu stiga tap fyrir Lúxemborg í fyrsta leiknum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fór ekki nógu vel af stað á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 28.5.2019 14:09 Stelpurnar unnu stórsigur í fyrsta leiknum undir stjórn Benedikts Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar vel á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en liðið vann 26 stiga sigur á Möltu, 61-35, í fyrsta leik sínum í dag. Körfubolti 28.5.2019 10:45 Martin með 17 stig að meðaltali og 50% þriggja stiga nýtingu í úrslitakeppninni Íslenski landsliðsmaðurinn lék skínandi vel þegar Alba Berlin sópaði ratiopharm Ulm í sumarfrí. Körfubolti 27.5.2019 17:00 Jón Axel dregur sig út úr nýliðavalinu og snýr aftur til Davidson Grindvíkingurinn hefur dregið nafn sitt út úr nýliðavali NBA-deildarinnar og ætlar að klára fjórða árið sitt hjá Davidson. Körfubolti 27.5.2019 14:33 Eigandi Cavaliers fékk líklega hjartaáfall Dan Gilbert, eigandi NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lagðist inn á spítala í gær en óttast er að hann hafi fengið hjartaáfall. Körfubolti 27.5.2019 14:00 Haukarnir endurheimta Íslandsmeistara úr Vesturbænum Emil Barja hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Íslandsmeistara KR og ganga aftur til liðs við uppeldisfélagið sitt Hauka. Körfubolti 27.5.2019 10:39 Forseti FIBA Europe hvatti fólk til að kjósa Hannes ekki: „Óheiðarleg vinnubrögð“ Formaður KKÍ náði ekki endurkjöri til stjórnar FIBA Europe. Körfubolti 27.5.2019 08:27 Martin næst stigahæstur og Alba komið í undanúrslit KR-ingurinn næst stigahæstur í kvöld. Körfubolti 26.5.2019 14:41 Toronto í úrslit í fyrsta sinn í sögunni Voru 2-0 undir en unnu fjóra leiki í röð. Körfubolti 26.5.2019 09:00 Snæfell ræður nýja þjálfara og framlengir við lykilmenn Snæfell er byrjað að undirbúa komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 25.5.2019 13:58 Haukur næst stigahæstur í sigri í átta liða úrslitunum Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði vel í kvöld. Körfubolti 24.5.2019 20:29 Íslandsmeistararnir þétta raðirnar Hafa fengið besta leikmann fyrstu deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 24.5.2019 18:04 Ellefu ára veru LeBron í úrvalsliði NBA lokið en hann náði samt Kobe, Kareem og Duncan LeBron James var ekki valinn í úrvalslið ársins í NBA-deildinni í körfubolta en vali bandarísku fjölmiðlamannanna var gert opinbert í gær. Það kom kannski ekki mikið á óvart enda búið að vera skrýtið ár hjá honum. Körfubolti 24.5.2019 14:30 „Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. Körfubolti 24.5.2019 12:00 Toronto einum sigri frá úrslitunum eftir þriðja sigurinn í röð Toronto Raptors liðið hefur algjörlega snúið við einvígi sínum á móti Milwaukee Bucks eftir 105-99 sigur í fimmta leik liðanna í nótt í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 24.5.2019 07:30 „Milwaukee hatar Drake“ í fyrirsögn í staðarblaðinu í Milwaukee Tónlistamaðurinn Drake hefur verið afar áberandi á hliðarlínunni í leikjum Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en núna finnst mörgum hann hafa gengið allt of langt. Ekki síst það fólk sem heldur með liði Milwaukee Bucks. Körfubolti 23.5.2019 23:00 Ein af stjörnum Michigan tekur við liðinu Juwan Howard var lykilmaður í Fab Five liði Michigan-háskólans á sínum tíma og nú er hann orðinn þjálfari liðsins. Körfubolti 23.5.2019 17:30 Ægir og félagar komnir áfram í úrslitakeppninni eftir mikinn spennuleik Íslendingaliðið Regatas Corrientes tryggði sér í nótt sæti í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í körfubolta í Argentínu eftir sigur í fjórða leiknum á móti San Martín. Körfubolti 23.5.2019 10:00 « ‹ 294 295 296 297 298 299 300 301 302 … 334 ›
Óvænt stjarna skein skært í sigri Toronto í fyrsta leik úrslitanna Toronto Raptors er komið yfir gegn Golden State Warriors í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 31.5.2019 07:30
Stórleikur Elvars dugði ekki til gegn heimamönnum Ísland tapaði fyrir heimaliðinu í körfubolta karla á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 30.5.2019 20:15
Stórsigur á Lúxemborg Ísland átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 30.5.2019 13:15
Gjörbreyttur leikmaður eftir fæðingu sonarins Frammistaða Fred VanVleet í úrslitum Austurdeildarinnar átti mikinn þátt í því að Toronto Raptors er komið í lokaúrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn. Körfubolti 29.5.2019 23:30
Sá besti 2017 og 2018 fór með til Toronto Kevin Durant fór með liðsfélögum sínum í Golden State Warriors til Toronto þar sem úrslit NBA-deildarinnar hefjast. Körfubolti 29.5.2019 22:00
Engin spurning fyrir bræðurna að reyna að komast í sama liðið Sexfaldir Íslandsmeistarar KR fengu mikinn liðsstyrk í dag þegar bræðurnir Jakob Örn og Matthías Orri Sigurðarsynir skrifuðu undir saminga við félagið ásamt Brynjari Þór Björnssyni. Körfubolti 29.5.2019 20:30
Helena með stórleik í tapi Íslands Helena Sverrisdóttir átti stórleik fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta í dag en liðið þurfti að sætta sig við tap gegn Svartfjallalandi. Körfubolti 29.5.2019 19:37
Njarðvíkingarnir komu til bjargar í skrautlegum sigri á Möltubúum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fagnaði sínum fyrsta sigri á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í dag þegar liðið vann fimm stiga sigur á Möltu, 80-75. Íslenska liðið var nærri því búið að kasta frá sér sigrinum en vann að lokum í framlengingu. Körfubolti 29.5.2019 15:42
Bræðurnir sameinaðir hjá KR og Brynjar snýr líka aftur á heimaslóðirnar Íslandsmeistarar KR í körfubolta fengu mikinn liðstyrk í dag þegar þrír gamlir KR-ingar gengu aftur til liðs við félagið. Körfubolti 29.5.2019 15:00
Sjáðu þriggja stiga sýningu Hauks Helga Íslenski landsliðsmaðurinn setti niður sex þriggja stiga körfur þegar Nanterre 92 tryggði sér sæti í undanúrslitum um franska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 29.5.2019 08:30
Haukur Helgi skaut Nanterre í undanúrslit Haukur Helgi Pálsson átti stórleik og var stigahæstur í liði Nanterre 92 sem tryggði sér sæti í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.5.2019 20:37
Magic sagður hafa verið með ógnandi tilburði við starfsfólk Lakers Það gengur ekkert innan vallar hjá NBA-liðinu LA Lakers og staðan utan vallar virðist vera litlu betri. Körfubolti 28.5.2019 15:45
Tíu stiga tap fyrir Lúxemborg í fyrsta leiknum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fór ekki nógu vel af stað á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 28.5.2019 14:09
Stelpurnar unnu stórsigur í fyrsta leiknum undir stjórn Benedikts Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar vel á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en liðið vann 26 stiga sigur á Möltu, 61-35, í fyrsta leik sínum í dag. Körfubolti 28.5.2019 10:45
Martin með 17 stig að meðaltali og 50% þriggja stiga nýtingu í úrslitakeppninni Íslenski landsliðsmaðurinn lék skínandi vel þegar Alba Berlin sópaði ratiopharm Ulm í sumarfrí. Körfubolti 27.5.2019 17:00
Jón Axel dregur sig út úr nýliðavalinu og snýr aftur til Davidson Grindvíkingurinn hefur dregið nafn sitt út úr nýliðavali NBA-deildarinnar og ætlar að klára fjórða árið sitt hjá Davidson. Körfubolti 27.5.2019 14:33
Eigandi Cavaliers fékk líklega hjartaáfall Dan Gilbert, eigandi NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lagðist inn á spítala í gær en óttast er að hann hafi fengið hjartaáfall. Körfubolti 27.5.2019 14:00
Haukarnir endurheimta Íslandsmeistara úr Vesturbænum Emil Barja hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Íslandsmeistara KR og ganga aftur til liðs við uppeldisfélagið sitt Hauka. Körfubolti 27.5.2019 10:39
Forseti FIBA Europe hvatti fólk til að kjósa Hannes ekki: „Óheiðarleg vinnubrögð“ Formaður KKÍ náði ekki endurkjöri til stjórnar FIBA Europe. Körfubolti 27.5.2019 08:27
Martin næst stigahæstur og Alba komið í undanúrslit KR-ingurinn næst stigahæstur í kvöld. Körfubolti 26.5.2019 14:41
Toronto í úrslit í fyrsta sinn í sögunni Voru 2-0 undir en unnu fjóra leiki í röð. Körfubolti 26.5.2019 09:00
Snæfell ræður nýja þjálfara og framlengir við lykilmenn Snæfell er byrjað að undirbúa komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 25.5.2019 13:58
Haukur næst stigahæstur í sigri í átta liða úrslitunum Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði vel í kvöld. Körfubolti 24.5.2019 20:29
Íslandsmeistararnir þétta raðirnar Hafa fengið besta leikmann fyrstu deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 24.5.2019 18:04
Ellefu ára veru LeBron í úrvalsliði NBA lokið en hann náði samt Kobe, Kareem og Duncan LeBron James var ekki valinn í úrvalslið ársins í NBA-deildinni í körfubolta en vali bandarísku fjölmiðlamannanna var gert opinbert í gær. Það kom kannski ekki mikið á óvart enda búið að vera skrýtið ár hjá honum. Körfubolti 24.5.2019 14:30
„Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. Körfubolti 24.5.2019 12:00
Toronto einum sigri frá úrslitunum eftir þriðja sigurinn í röð Toronto Raptors liðið hefur algjörlega snúið við einvígi sínum á móti Milwaukee Bucks eftir 105-99 sigur í fimmta leik liðanna í nótt í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 24.5.2019 07:30
„Milwaukee hatar Drake“ í fyrirsögn í staðarblaðinu í Milwaukee Tónlistamaðurinn Drake hefur verið afar áberandi á hliðarlínunni í leikjum Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en núna finnst mörgum hann hafa gengið allt of langt. Ekki síst það fólk sem heldur með liði Milwaukee Bucks. Körfubolti 23.5.2019 23:00
Ein af stjörnum Michigan tekur við liðinu Juwan Howard var lykilmaður í Fab Five liði Michigan-háskólans á sínum tíma og nú er hann orðinn þjálfari liðsins. Körfubolti 23.5.2019 17:30
Ægir og félagar komnir áfram í úrslitakeppninni eftir mikinn spennuleik Íslendingaliðið Regatas Corrientes tryggði sér í nótt sæti í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í körfubolta í Argentínu eftir sigur í fjórða leiknum á móti San Martín. Körfubolti 23.5.2019 10:00