Burstaði pabba sinn í sögulegum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 09:30 Feðginin Dave og Maureen Magarity fylgdu sóttvarnarreglum fyrir leik. Twitter/@HCrossWBB Maureen Magarity fór heldur betur illa með föður sinn í fyrsta uppgjöri þjálfarafeðgina í sögu fyrstu deildar bandaríska háskólakörfuboltans. Maureen Magarity stýrði liði Holy Cross til 80-46 stórsigurs á liði Army um helgina. Leikurinn og úrslitin væru kannski ekki mikið fréttaefni ef að sagan hefði ekki verið skrifuð í umræddum leik. Þetta er í fyrsta sinn í sögu efstu deildar háskólakörfuboltans þar sem faðir og dóttir þjálfa á móti hvoru öðru. Extra special weekend for @CoachMagarityHC and @HCrossWBB as Crusaders beat Army twice and Maureen Magarity earns family bragging rights. @GoHolyCross @PatriotLeague @WACBAHoops @tgsports https://t.co/VY2lx4xaZg— Jennifer Toland (@JenTandG) January 11, 2021 Dave Magarity átti þó fá svör við liði dóttur sinnar en hann fær tækifæri til að hefna strax um næstu helgi þegar liðin mætast aftur. Það fylgir þó sögunni að aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekki að mæta á þennan sögulega leik vegna strangra sóttvarnarreglna. Maureen Magarity hóf þjálfaraferil sinn sem aðstoðarþjálfari hjá föður sínum og unnu þau þar saman fjögur tímabil. Army West Point head coach David Magarity and Holy Cross coach Maureen Magarity make history as the first father-daughter coaching match during a Division I basketball game; Maureen won the first round out of a four-game match up. @janai has the details. https://t.co/T7BBOLyS3M pic.twitter.com/ShRXn2tB2H— Good Morning America (@GMA) January 10, 2021 Dave Magarity heldur upp á 71 árs afmælið sitt og hafði lengstum þjálfað strákalið. Hann tók hins vegar við Army kvennaliðinu árið 2006 þegar þjálfari þess, Maggie Dixon, lést skyndilega. Dixon hafði áður boðið dóttur hans aðstoðarþjálfarastöðu hjá liðinu en Maureen var þá bara 25 ára gömul. Þau unnu því saman í nokkur ár áður en hún fékk sitt fyrsta aðalþjálfarastarf. Leiðir liða þeirra lágu svo saman í fyrsta sinn um helgina. Maureen Magarity er 39 ára gömul og er á sínu fyrsta ári með lið Holy Cross. Hún hafði áður þjálfað hjá New Hampshire skólanum í tíu ár. Army coach Dave Magarity faces Holy Cross coach Maureen Magarity this weekend in what is believed to be the first father-daughter coaching clash in D-I college basketball. We call it the ultimate #GirlDad moment. https://t.co/d9SeqxIjvZ— ESPN Women's Hoops (@ESPN_WomenHoop) January 8, 2021 Körfubolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Maureen Magarity stýrði liði Holy Cross til 80-46 stórsigurs á liði Army um helgina. Leikurinn og úrslitin væru kannski ekki mikið fréttaefni ef að sagan hefði ekki verið skrifuð í umræddum leik. Þetta er í fyrsta sinn í sögu efstu deildar háskólakörfuboltans þar sem faðir og dóttir þjálfa á móti hvoru öðru. Extra special weekend for @CoachMagarityHC and @HCrossWBB as Crusaders beat Army twice and Maureen Magarity earns family bragging rights. @GoHolyCross @PatriotLeague @WACBAHoops @tgsports https://t.co/VY2lx4xaZg— Jennifer Toland (@JenTandG) January 11, 2021 Dave Magarity átti þó fá svör við liði dóttur sinnar en hann fær tækifæri til að hefna strax um næstu helgi þegar liðin mætast aftur. Það fylgir þó sögunni að aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekki að mæta á þennan sögulega leik vegna strangra sóttvarnarreglna. Maureen Magarity hóf þjálfaraferil sinn sem aðstoðarþjálfari hjá föður sínum og unnu þau þar saman fjögur tímabil. Army West Point head coach David Magarity and Holy Cross coach Maureen Magarity make history as the first father-daughter coaching match during a Division I basketball game; Maureen won the first round out of a four-game match up. @janai has the details. https://t.co/T7BBOLyS3M pic.twitter.com/ShRXn2tB2H— Good Morning America (@GMA) January 10, 2021 Dave Magarity heldur upp á 71 árs afmælið sitt og hafði lengstum þjálfað strákalið. Hann tók hins vegar við Army kvennaliðinu árið 2006 þegar þjálfari þess, Maggie Dixon, lést skyndilega. Dixon hafði áður boðið dóttur hans aðstoðarþjálfarastöðu hjá liðinu en Maureen var þá bara 25 ára gömul. Þau unnu því saman í nokkur ár áður en hún fékk sitt fyrsta aðalþjálfarastarf. Leiðir liða þeirra lágu svo saman í fyrsta sinn um helgina. Maureen Magarity er 39 ára gömul og er á sínu fyrsta ári með lið Holy Cross. Hún hafði áður þjálfað hjá New Hampshire skólanum í tíu ár. Army coach Dave Magarity faces Holy Cross coach Maureen Magarity this weekend in what is believed to be the first father-daughter coaching clash in D-I college basketball. We call it the ultimate #GirlDad moment. https://t.co/d9SeqxIjvZ— ESPN Women's Hoops (@ESPN_WomenHoop) January 8, 2021
Körfubolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira