NBA dagsins: Durant gæddi sér á Nöggum og meistararnir léku sér Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2021 14:29 Kevin Durant var í stuði gegn Denver Nuggets. Getty/Sarah Stier Kevin Durant átti stærstan þátt í því að Brooklyn Nets unnu upp 18 stiga forskot Denver Nuggets og lönduðu sætum sigri, 122-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í NBA-pakka dagsins má sjá svipmyndir úr leiknum sem og öruggum sigri meistara LA Lakers á Houston Rockets og háspennuleik Philadelphia 76ers og Miami Heat. Hægt er að horfa á NBA-pakka dagsins hér neðst í greininni. Durant skoraði 34 stig gegn Denver, átti 13 stoðsendingar og tók níu fráköst. Hann gerði út um leikinn með þristi sem kom Brooklyn í 120-113 þegar tæplega hálf mínúta var eftir. Bruce Brown, sem byrjaði leikinn í fjarveru Kyrie Irving, var hins vegar einnig öflugur með 16 stig og þar á meðal körfurnar sem komu Brooklyn loks yfir í leiknum. Joel Embiid var senuþjófur kvöldsins en hann skoraði 45 stig í sigri Philadelphia 76ers á Miami Heat, 137-134, í framlengdum leik. Kórónuveiran hefur hrellt bæði lið og valdið fámenni í leikjum þeirra, svo eftir þrjú töp í röð var afar kærkomið fyrir 76ers að fá þriggja stiga körfu frá Dakota Mathias þegar hálf mínúta var eftir af framlengingunni, er hann kom liðinu yfir. Í Houston var James Harden þungur á sér og fjórða leikinn í röð skoraði hann 20 stig eða minna, eða 16 stig að þessu sinni. LeBron James og félagar í meistaraliði Lakers voru byrjaðir að leika sér strax í fyrri hálfleik, 35-14 yfir að loknum fyrsta leikhluta og öruggir um sigurinn allan tímann. Uppgjafartónn var í Harden eftir leik. Svipmyndir úr leikjunum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 13. janúar NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Hægt er að horfa á NBA-pakka dagsins hér neðst í greininni. Durant skoraði 34 stig gegn Denver, átti 13 stoðsendingar og tók níu fráköst. Hann gerði út um leikinn með þristi sem kom Brooklyn í 120-113 þegar tæplega hálf mínúta var eftir. Bruce Brown, sem byrjaði leikinn í fjarveru Kyrie Irving, var hins vegar einnig öflugur með 16 stig og þar á meðal körfurnar sem komu Brooklyn loks yfir í leiknum. Joel Embiid var senuþjófur kvöldsins en hann skoraði 45 stig í sigri Philadelphia 76ers á Miami Heat, 137-134, í framlengdum leik. Kórónuveiran hefur hrellt bæði lið og valdið fámenni í leikjum þeirra, svo eftir þrjú töp í röð var afar kærkomið fyrir 76ers að fá þriggja stiga körfu frá Dakota Mathias þegar hálf mínúta var eftir af framlengingunni, er hann kom liðinu yfir. Í Houston var James Harden þungur á sér og fjórða leikinn í röð skoraði hann 20 stig eða minna, eða 16 stig að þessu sinni. LeBron James og félagar í meistaraliði Lakers voru byrjaðir að leika sér strax í fyrri hálfleik, 35-14 yfir að loknum fyrsta leikhluta og öruggir um sigurinn allan tímann. Uppgjafartónn var í Harden eftir leik. Svipmyndir úr leikjunum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 13. janúar
NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti