NBA dagsins: Durant gæddi sér á Nöggum og meistararnir léku sér Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2021 14:29 Kevin Durant var í stuði gegn Denver Nuggets. Getty/Sarah Stier Kevin Durant átti stærstan þátt í því að Brooklyn Nets unnu upp 18 stiga forskot Denver Nuggets og lönduðu sætum sigri, 122-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í NBA-pakka dagsins má sjá svipmyndir úr leiknum sem og öruggum sigri meistara LA Lakers á Houston Rockets og háspennuleik Philadelphia 76ers og Miami Heat. Hægt er að horfa á NBA-pakka dagsins hér neðst í greininni. Durant skoraði 34 stig gegn Denver, átti 13 stoðsendingar og tók níu fráköst. Hann gerði út um leikinn með þristi sem kom Brooklyn í 120-113 þegar tæplega hálf mínúta var eftir. Bruce Brown, sem byrjaði leikinn í fjarveru Kyrie Irving, var hins vegar einnig öflugur með 16 stig og þar á meðal körfurnar sem komu Brooklyn loks yfir í leiknum. Joel Embiid var senuþjófur kvöldsins en hann skoraði 45 stig í sigri Philadelphia 76ers á Miami Heat, 137-134, í framlengdum leik. Kórónuveiran hefur hrellt bæði lið og valdið fámenni í leikjum þeirra, svo eftir þrjú töp í röð var afar kærkomið fyrir 76ers að fá þriggja stiga körfu frá Dakota Mathias þegar hálf mínúta var eftir af framlengingunni, er hann kom liðinu yfir. Í Houston var James Harden þungur á sér og fjórða leikinn í röð skoraði hann 20 stig eða minna, eða 16 stig að þessu sinni. LeBron James og félagar í meistaraliði Lakers voru byrjaðir að leika sér strax í fyrri hálfleik, 35-14 yfir að loknum fyrsta leikhluta og öruggir um sigurinn allan tímann. Uppgjafartónn var í Harden eftir leik. Svipmyndir úr leikjunum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 13. janúar NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Hægt er að horfa á NBA-pakka dagsins hér neðst í greininni. Durant skoraði 34 stig gegn Denver, átti 13 stoðsendingar og tók níu fráköst. Hann gerði út um leikinn með þristi sem kom Brooklyn í 120-113 þegar tæplega hálf mínúta var eftir. Bruce Brown, sem byrjaði leikinn í fjarveru Kyrie Irving, var hins vegar einnig öflugur með 16 stig og þar á meðal körfurnar sem komu Brooklyn loks yfir í leiknum. Joel Embiid var senuþjófur kvöldsins en hann skoraði 45 stig í sigri Philadelphia 76ers á Miami Heat, 137-134, í framlengdum leik. Kórónuveiran hefur hrellt bæði lið og valdið fámenni í leikjum þeirra, svo eftir þrjú töp í röð var afar kærkomið fyrir 76ers að fá þriggja stiga körfu frá Dakota Mathias þegar hálf mínúta var eftir af framlengingunni, er hann kom liðinu yfir. Í Houston var James Harden þungur á sér og fjórða leikinn í röð skoraði hann 20 stig eða minna, eða 16 stig að þessu sinni. LeBron James og félagar í meistaraliði Lakers voru byrjaðir að leika sér strax í fyrri hálfleik, 35-14 yfir að loknum fyrsta leikhluta og öruggir um sigurinn allan tímann. Uppgjafartónn var í Harden eftir leik. Svipmyndir úr leikjunum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 13. janúar
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum