NBA dagsins: Doncic vann júróslaginn gegn Jokic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2021 14:32 Nikola Jokic og Luka Doncic skoruðu 38 stig hvor í leik Denver Nuggets og Dallas Mavericks. getty/AAron Ontiveroz Tveir af bestu evrópsku leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta fóru mikinn þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets í nótt, 117-124. Luka Doncic og Nikola Jokic skoruðu báðir 38 stig í leiknum í Denver í nótt. Doncic tók einnig níu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar og Jokic tók ellefu fráköst. Mikil spenna var á lokakafla leiksins. Maxi Kleber kom Dallas yfir, 107-109, með þriggja stiga körfu eftir sendingu frá Doncic þegar 2,4 sekúndur lifðu leiks. Denver fékk tækifæri til að jafna í lokasókn sinni og það gerði Jokic þegar hann setti niður erfitt skot. Staðan eftir venjulegan leiktíma 109-109 og því þurfti að framlengja. Jokic skoraði alls sautján stig í 4. leikhlutanum. Í framlengingunni reyndist Dallas sterkari aðilinn. Josh Richardson steig þar fram og skoraði fimm stig í röð þegar Dallas náði að slíta sig aðeins frá Denver. Doncic kláraði svo dæmið með því að skora síðustu fjögur stig Dallas. Doncic og félagar hafa unnið tvo leiki í röð og eru komnir upp í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Denver er í 12. sætinu. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leik Denver og Dallas. Þar má einnig sjá brot úr sigri Brooklyn Nets á Philadelphia 76ers og úr sigri San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers sem og tíu flottustu tilþrif leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 8. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. 8. janúar 2021 13:15 Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8. janúar 2021 08:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Luka Doncic og Nikola Jokic skoruðu báðir 38 stig í leiknum í Denver í nótt. Doncic tók einnig níu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar og Jokic tók ellefu fráköst. Mikil spenna var á lokakafla leiksins. Maxi Kleber kom Dallas yfir, 107-109, með þriggja stiga körfu eftir sendingu frá Doncic þegar 2,4 sekúndur lifðu leiks. Denver fékk tækifæri til að jafna í lokasókn sinni og það gerði Jokic þegar hann setti niður erfitt skot. Staðan eftir venjulegan leiktíma 109-109 og því þurfti að framlengja. Jokic skoraði alls sautján stig í 4. leikhlutanum. Í framlengingunni reyndist Dallas sterkari aðilinn. Josh Richardson steig þar fram og skoraði fimm stig í röð þegar Dallas náði að slíta sig aðeins frá Denver. Doncic kláraði svo dæmið með því að skora síðustu fjögur stig Dallas. Doncic og félagar hafa unnið tvo leiki í röð og eru komnir upp í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Denver er í 12. sætinu. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leik Denver og Dallas. Þar má einnig sjá brot úr sigri Brooklyn Nets á Philadelphia 76ers og úr sigri San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers sem og tíu flottustu tilþrif leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 8. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. 8. janúar 2021 13:15 Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8. janúar 2021 08:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. 8. janúar 2021 13:15
Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8. janúar 2021 08:00