Bakþankar Alveg rétt! Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Margir kannast eflaust við tilfinninguna að vakna eftir að hafa verið úti á lífinu kvöldið áður og endað í partíi þar sem mátti reykja inni. Bakþankar 25.9.2015 08:00 Leiðin til heljar Frosti Logason skrifar Það eru hvort sem er engar hugsjónir í pólitík, engin prinsipp, bara viðbjóður eins og einhver snillingurinn sagði um árið. Bakþankar 24.9.2015 08:00 Blindfull af forréttindum Ólöf Skaftadóttir skrifar Munurinn á stöðu fólksins í háhýsinu og þeirra sem nýta sér þjónustu borgarinnar stingur í augu. Bakþankar 23.9.2015 07:00 Mamma manneskjumenni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Í fjörutíu ár hefur mamma mín farið í vinnuna á kvöldin og á nóttinni. Um helgar og á páskunum. Á afmælinu mínu og þegar það er opið hús í skólanum. Bakþankar 22.9.2015 07:00 Svampgryfjan Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvað finnst mér að Ísland eigi að taka á móti mörgum flóttamönnum? Finnst mér að Dagur B. Eggertsson eigi að segja af sér vegna Ísraelsmálsins? Treysti ég múslimum? Svo margar spurningar og ég hef ekki svar við neinni þeirra. Bakþankar 21.9.2015 07:00 Að drepa tímann Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég er stundum gáttaður á meintri heimsku fólks hér og þar og pæli mikið í “vondum skoðunum” og rugli sem sett er fram. Bakþankar 19.9.2015 07:00 Úber góð þróun Hildur Sverrisdóttir skrifar Eins með Kodak sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð þegar stafrænu myndavélarnar komu til sögunnar – sem lentu svo líka í klandri vegna snjallsímanna. Bakþankar 18.9.2015 11:00 Virkur í búðarferð atli fannar bjarkason skrifar Ég er staddur í matvöruverslun um hábjartan dag. Það er ekkert sérstaklega hlýtt úti en sólin skín. Það er því nokkuð létt yfir fólkinu sem ýtir innkaupakerrunum á undan sér og kaupir mjólk, brauð, egg og aðrar nauðsynjar. Bakþankar 17.9.2015 09:34 Sigurvegarar þrátt fyrir töp Kjartan Atli Kjartansson skrifar Íslensku strákarnir spiluðu með hjartanu og stuðningsmennirnir hvöttu þá áfram af mikilli elju. Erlendir fjölmiðlar keppast um að lofa frammistöðu allra og heilluðu stuðningsmenn starfsmenn í höllinni í Berlín, sem skáluðu sérstaklega fyrir þeim að móti loknu. Bakþankar 15.9.2015 22:00 Véfréttin á Bessastöðum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Svo virðist sem Ólafur Ragnar sé lenging (við Íslendingar höfum ekki gaman af styttingum) á enska orðinu oracle, það er að segja véfrétt. Bakþankar 15.9.2015 07:00 Tómt tjón Berglind Pétursdóttir skrifar Ég var að rúnta á smájeppanum á föstudaginn með fullan bíl af kanilsnúðum og hressan leikskóladreng í aftursætinu. Fössari í fólki og við á leiðinni heim að njóta helgarinnar. Í allri gleðinni misfórst að líta til hægri og vinstri Bakþankar 14.9.2015 07:00 Vúlkani misskilur klapp Pawel Bartoszek skrifar Í Star Trek var geimverutegund sem hét Vúlkanar. Vúlkanar voru rökfastir, agaðir en um leið tilfinningasnauðir. Vúlkönum fannst oft eitthvað sem mennirnir voru að gera vera "órökrétt“. Tilfinningar væru órökréttar. Ákvarðanir sem byggðust á tilfinningum væru órökréttar. Bakþankar 12.9.2015 06:00 Lars eða Lazim Guðmundur Kr. Jónsson skrifar Á sama tíma og maður af erlendum uppruna hefur verið gerður að þjóðardýrlingi hafa efasemdarraddir í tengslum við móttöku flóttamanna frá stríðshrjáðum löndum aldrei verið háværari. Bakþankar 11.9.2015 07:00 Að skipa og hlýða Frosti Logason skrifar Líkt og langflestir þeirra sem samsettir eru úr holdi og blóði hef ég ekki verið ósnortinn af þeim fréttum sem berast af flóttafólki frá Sýrlandi þessa dagana. Hvernig er hægt annað en að finna til með manneskjum sem nauðbeygðar þurfa að flýja heimkynni sín og skilja allt sitt eftir í tættum sprengjurústum? Bakþankar 10.9.2015 00:00 Takk, Lagerfeld! Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég held að íþróttaunnendur geri sér ekki grein fyrir álaginu sem fylgir landsliðsleikjum. Á okkur hinum. Þið eruð glöð og full af orku en við erum ráðvillt, tætt og ósköp óörugg. Og samviskubitið. Maður minn. Bakþankar 8.9.2015 07:00 Talandi um mömmu Birta Björnsdóttir skrifar Öll eigum við í huganum lista yfir hluti sem vekja hjá okkur viðbjóð eða valda okkur einhvers konar hugarangri. Algengt er að rottur kalli fram gæsahúð hjá einhverjum á meðan geitungar og köngulær fá aðra til að missa stjórn á sér. Bakþankar 8.9.2015 00:00 Margt sem þú lest er lygi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég er alveg örugglega minnst uppáhalds bakþankahöfundur prófarkalesarateymis Fréttablaðsins. Ég skila alltaf á síðustu stundu vegna þess að það er of mikið af fróðleik á internetinu. Bakþankar 7.9.2015 08:00 Eitt mannslíf Hildur Sverrisdóttir skrifar Tólf milljónir Sýrlendinga eru á vergangi. Það sem Evrópubúar upplifa sem flóðbylgju flóttamanna eru um 250 þúsund manns, eða tvö prósent af þeim sem hafa flúið heimili sín og þurfa aðstoð Bakþankar 4.9.2015 07:00 Hjálpum þeim Viktoría Hermannsdóttir skrifar Við erum öll manneskjur og lifum saman í einum heimi. Bakþankar 2.9.2015 09:30 Spænskur framsóknarmaður Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eftir því sem ég flyt oftar þeim mun meira álit fæ ég á Díógenesi, eignarlausa og alsæla heimspekingnum sem bjó í tunnu á torginu og átti aðeins eina larfa til skiptanna. Bakþankar 1.9.2015 07:00 Heilbrigð sál í hreinum líkama berglind pétursdóttir skrifar Í klefum sundlauga landsins starfa iðnir sundverðir sem sjá til þess að sundgestir þvoi kroppa sína vel áður en gengið er til laugar. Ég hef aldrei unnið á vinnustað þar sem allir eru allsberir nema maður sjálfur en ég get ekki ímyndað mér annað en að það sé steikt stemning. Bakþankar 31.8.2015 09:15 Bizarro Facebook Pawel Bartoszek skrifar Martröð: Ég stend fyrir framan spegil með pening um hálsinn og smelli af mynd. Hárið blautt af völdum rigningar og svita. Fer í tölvuna og pósta á vegginn: "42 kílómetrar að baki. Líðan góð.“ Síðan uppfærir sig. Stend upp til að leita að lyklunum. Ég sé að færslan er komin inn. Sest umsvifalaust niður aftur, píri og þurrka augun. Þarna stendur skýrum stöfum: "Mætti skelþunnur í vinnunna.“ Bakþankar 29.8.2015 07:00 Klassískur SDG Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Það kemur væntanlega engum á óvart að í gríðarlangri og gildishlaðinni grein forsætisráðherra um skipulagsmál í Reykjavík skuli hann ekki víkja einu orði að núgildandi aðalskipulagi Reykjavíkur. Þess í stað viðheldur hann þráhyggju sinni fyrir fortíðinni og óttanum gagnvart framtíðinni og vísar í aðalskipulagið frá 1962 sem var réttilega alræmt svo hans eigið orð sé notað. Bakþankar 28.8.2015 08:00 Ég um mig frá mér til mín Frosti Logason skrifar Því miður voru þeir alltof fáir sem hlýddu á áhugaverða predikun sóknarprestsins í Hallgrímskirkju síðastliðinn sunnudag. Bakþankar 27.8.2015 07:00 Skilin milli fagmanns og leikmanns Ólöf Skaftadóttir skrifar Er ekki eðlileg krafa að foreldrar viti af því þegar börnin þeirra eru notuð sem tilraunadýr? Bakþankar 26.8.2015 09:01 Allt í ólestri Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. Bakþankar 25.8.2015 07:00 Bíllausi lífsstíllinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég hjóla í vinnuna. Það tekur ekki nema 15 mínútur, er gott fyrir heilsuna og sparar mér höfuðverkinn sem fylgir því að eiga bíl. Það er notalegt að þeysast eftir Langholtsveginum á morgnana með eitthvert hressandi rokk í eyrunum og finna svalan síðsumarvindinn leika um pípararaufina. Finna ilminn af laufinu og dögginni. Vera mættur á undan þeim vinnufélögum sem eru á bíl – þeir eru fastir í umferð einhvers staðar. Bakþankar 24.8.2015 07:00 Að vera stjórnmálamaður Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég hugsa stundum um hvernig það sé að vera stjórnmálamaður. Að vakna upp einn daginn og vera formaður einhverrar þingnefndar eða utanríkisráðherra. Ég held að það sé glatað. Bakþankar 22.8.2015 07:00 Aktívistinn Hildur Sverrisdóttir skrifar Í sumar fór ég í verslun í miðbænum. Við innganginn var ég næstum gengin á kæli fullan af pilsner. Kælirinn var furðulega stór, á besta stað, upplýstur og nánast glimmerskreyttur, svo lokkandi var hann. Bakþankar 21.8.2015 07:00 Dunkin' Dónar Atli Fannar Bjarkason skrifar Innreið Dunkin' Donuts er til marks um gjaldþrot menningar okkar. Bakþankar 20.8.2015 07:00 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 111 ›
Alveg rétt! Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Margir kannast eflaust við tilfinninguna að vakna eftir að hafa verið úti á lífinu kvöldið áður og endað í partíi þar sem mátti reykja inni. Bakþankar 25.9.2015 08:00
Leiðin til heljar Frosti Logason skrifar Það eru hvort sem er engar hugsjónir í pólitík, engin prinsipp, bara viðbjóður eins og einhver snillingurinn sagði um árið. Bakþankar 24.9.2015 08:00
Blindfull af forréttindum Ólöf Skaftadóttir skrifar Munurinn á stöðu fólksins í háhýsinu og þeirra sem nýta sér þjónustu borgarinnar stingur í augu. Bakþankar 23.9.2015 07:00
Mamma manneskjumenni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Í fjörutíu ár hefur mamma mín farið í vinnuna á kvöldin og á nóttinni. Um helgar og á páskunum. Á afmælinu mínu og þegar það er opið hús í skólanum. Bakþankar 22.9.2015 07:00
Svampgryfjan Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvað finnst mér að Ísland eigi að taka á móti mörgum flóttamönnum? Finnst mér að Dagur B. Eggertsson eigi að segja af sér vegna Ísraelsmálsins? Treysti ég múslimum? Svo margar spurningar og ég hef ekki svar við neinni þeirra. Bakþankar 21.9.2015 07:00
Að drepa tímann Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég er stundum gáttaður á meintri heimsku fólks hér og þar og pæli mikið í “vondum skoðunum” og rugli sem sett er fram. Bakþankar 19.9.2015 07:00
Úber góð þróun Hildur Sverrisdóttir skrifar Eins með Kodak sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð þegar stafrænu myndavélarnar komu til sögunnar – sem lentu svo líka í klandri vegna snjallsímanna. Bakþankar 18.9.2015 11:00
Virkur í búðarferð atli fannar bjarkason skrifar Ég er staddur í matvöruverslun um hábjartan dag. Það er ekkert sérstaklega hlýtt úti en sólin skín. Það er því nokkuð létt yfir fólkinu sem ýtir innkaupakerrunum á undan sér og kaupir mjólk, brauð, egg og aðrar nauðsynjar. Bakþankar 17.9.2015 09:34
Sigurvegarar þrátt fyrir töp Kjartan Atli Kjartansson skrifar Íslensku strákarnir spiluðu með hjartanu og stuðningsmennirnir hvöttu þá áfram af mikilli elju. Erlendir fjölmiðlar keppast um að lofa frammistöðu allra og heilluðu stuðningsmenn starfsmenn í höllinni í Berlín, sem skáluðu sérstaklega fyrir þeim að móti loknu. Bakþankar 15.9.2015 22:00
Véfréttin á Bessastöðum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Svo virðist sem Ólafur Ragnar sé lenging (við Íslendingar höfum ekki gaman af styttingum) á enska orðinu oracle, það er að segja véfrétt. Bakþankar 15.9.2015 07:00
Tómt tjón Berglind Pétursdóttir skrifar Ég var að rúnta á smájeppanum á föstudaginn með fullan bíl af kanilsnúðum og hressan leikskóladreng í aftursætinu. Fössari í fólki og við á leiðinni heim að njóta helgarinnar. Í allri gleðinni misfórst að líta til hægri og vinstri Bakþankar 14.9.2015 07:00
Vúlkani misskilur klapp Pawel Bartoszek skrifar Í Star Trek var geimverutegund sem hét Vúlkanar. Vúlkanar voru rökfastir, agaðir en um leið tilfinningasnauðir. Vúlkönum fannst oft eitthvað sem mennirnir voru að gera vera "órökrétt“. Tilfinningar væru órökréttar. Ákvarðanir sem byggðust á tilfinningum væru órökréttar. Bakþankar 12.9.2015 06:00
Lars eða Lazim Guðmundur Kr. Jónsson skrifar Á sama tíma og maður af erlendum uppruna hefur verið gerður að þjóðardýrlingi hafa efasemdarraddir í tengslum við móttöku flóttamanna frá stríðshrjáðum löndum aldrei verið háværari. Bakþankar 11.9.2015 07:00
Að skipa og hlýða Frosti Logason skrifar Líkt og langflestir þeirra sem samsettir eru úr holdi og blóði hef ég ekki verið ósnortinn af þeim fréttum sem berast af flóttafólki frá Sýrlandi þessa dagana. Hvernig er hægt annað en að finna til með manneskjum sem nauðbeygðar þurfa að flýja heimkynni sín og skilja allt sitt eftir í tættum sprengjurústum? Bakþankar 10.9.2015 00:00
Takk, Lagerfeld! Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég held að íþróttaunnendur geri sér ekki grein fyrir álaginu sem fylgir landsliðsleikjum. Á okkur hinum. Þið eruð glöð og full af orku en við erum ráðvillt, tætt og ósköp óörugg. Og samviskubitið. Maður minn. Bakþankar 8.9.2015 07:00
Talandi um mömmu Birta Björnsdóttir skrifar Öll eigum við í huganum lista yfir hluti sem vekja hjá okkur viðbjóð eða valda okkur einhvers konar hugarangri. Algengt er að rottur kalli fram gæsahúð hjá einhverjum á meðan geitungar og köngulær fá aðra til að missa stjórn á sér. Bakþankar 8.9.2015 00:00
Margt sem þú lest er lygi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég er alveg örugglega minnst uppáhalds bakþankahöfundur prófarkalesarateymis Fréttablaðsins. Ég skila alltaf á síðustu stundu vegna þess að það er of mikið af fróðleik á internetinu. Bakþankar 7.9.2015 08:00
Eitt mannslíf Hildur Sverrisdóttir skrifar Tólf milljónir Sýrlendinga eru á vergangi. Það sem Evrópubúar upplifa sem flóðbylgju flóttamanna eru um 250 þúsund manns, eða tvö prósent af þeim sem hafa flúið heimili sín og þurfa aðstoð Bakþankar 4.9.2015 07:00
Hjálpum þeim Viktoría Hermannsdóttir skrifar Við erum öll manneskjur og lifum saman í einum heimi. Bakþankar 2.9.2015 09:30
Spænskur framsóknarmaður Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eftir því sem ég flyt oftar þeim mun meira álit fæ ég á Díógenesi, eignarlausa og alsæla heimspekingnum sem bjó í tunnu á torginu og átti aðeins eina larfa til skiptanna. Bakþankar 1.9.2015 07:00
Heilbrigð sál í hreinum líkama berglind pétursdóttir skrifar Í klefum sundlauga landsins starfa iðnir sundverðir sem sjá til þess að sundgestir þvoi kroppa sína vel áður en gengið er til laugar. Ég hef aldrei unnið á vinnustað þar sem allir eru allsberir nema maður sjálfur en ég get ekki ímyndað mér annað en að það sé steikt stemning. Bakþankar 31.8.2015 09:15
Bizarro Facebook Pawel Bartoszek skrifar Martröð: Ég stend fyrir framan spegil með pening um hálsinn og smelli af mynd. Hárið blautt af völdum rigningar og svita. Fer í tölvuna og pósta á vegginn: "42 kílómetrar að baki. Líðan góð.“ Síðan uppfærir sig. Stend upp til að leita að lyklunum. Ég sé að færslan er komin inn. Sest umsvifalaust niður aftur, píri og þurrka augun. Þarna stendur skýrum stöfum: "Mætti skelþunnur í vinnunna.“ Bakþankar 29.8.2015 07:00
Klassískur SDG Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Það kemur væntanlega engum á óvart að í gríðarlangri og gildishlaðinni grein forsætisráðherra um skipulagsmál í Reykjavík skuli hann ekki víkja einu orði að núgildandi aðalskipulagi Reykjavíkur. Þess í stað viðheldur hann þráhyggju sinni fyrir fortíðinni og óttanum gagnvart framtíðinni og vísar í aðalskipulagið frá 1962 sem var réttilega alræmt svo hans eigið orð sé notað. Bakþankar 28.8.2015 08:00
Ég um mig frá mér til mín Frosti Logason skrifar Því miður voru þeir alltof fáir sem hlýddu á áhugaverða predikun sóknarprestsins í Hallgrímskirkju síðastliðinn sunnudag. Bakþankar 27.8.2015 07:00
Skilin milli fagmanns og leikmanns Ólöf Skaftadóttir skrifar Er ekki eðlileg krafa að foreldrar viti af því þegar börnin þeirra eru notuð sem tilraunadýr? Bakþankar 26.8.2015 09:01
Allt í ólestri Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. Bakþankar 25.8.2015 07:00
Bíllausi lífsstíllinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég hjóla í vinnuna. Það tekur ekki nema 15 mínútur, er gott fyrir heilsuna og sparar mér höfuðverkinn sem fylgir því að eiga bíl. Það er notalegt að þeysast eftir Langholtsveginum á morgnana með eitthvert hressandi rokk í eyrunum og finna svalan síðsumarvindinn leika um pípararaufina. Finna ilminn af laufinu og dögginni. Vera mættur á undan þeim vinnufélögum sem eru á bíl – þeir eru fastir í umferð einhvers staðar. Bakþankar 24.8.2015 07:00
Að vera stjórnmálamaður Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég hugsa stundum um hvernig það sé að vera stjórnmálamaður. Að vakna upp einn daginn og vera formaður einhverrar þingnefndar eða utanríkisráðherra. Ég held að það sé glatað. Bakþankar 22.8.2015 07:00
Aktívistinn Hildur Sverrisdóttir skrifar Í sumar fór ég í verslun í miðbænum. Við innganginn var ég næstum gengin á kæli fullan af pilsner. Kælirinn var furðulega stór, á besta stað, upplýstur og nánast glimmerskreyttur, svo lokkandi var hann. Bakþankar 21.8.2015 07:00
Dunkin' Dónar Atli Fannar Bjarkason skrifar Innreið Dunkin' Donuts er til marks um gjaldþrot menningar okkar. Bakþankar 20.8.2015 07:00
Enginn á að vera hryggur um jólin Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun