Ferðaþjónusta

Fréttamynd

Vona að ekki þurfi katastrófu til

Bandarískur maður, Fred Pinto, biðlar til íslenskra stjórnvalda að merkja betur leiðir og vegi þar sem ferðamenn fara um. Hann lenti í bílveltu á leið sinni að Reynisfjöru. Vegslóðanum þar sem slysið varð hefur nú verið lokað.

Innlent
Fréttamynd

Nýr veruleiki vegna ferðaþjónustunnar

Nú þegar ferðaþjónustan er tryggilega búin að festa sig í sessi sem ein allra mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar sýnir það sig að ef vel á að vera þarf þessi atvinnugrein skýra, faglega og framsýna umgjörð ekki síður en aðrar.

Skoðun
Fréttamynd

Ruslið eykst í takt við aukna heimagistingu

Tíu prósenta aukning er á blönduðum úrgangi í Reykjavík og tuttugu á framkvæmdaúrgangi frá því í fyrra. Fleiri ferðamenn í heimagistingu gæti verið skýring. Þó nokkrar kvartanir berast Sorphirðunni vegna yfirfullra ruslatunna.

Innlent
Fréttamynd

Ferðamenn með minna á milli handanna nú

Aukning taxfree-veltu er ekki í takt við fjölgun ferðamanna hér á landi. Sterkara gengi og hækkun fasts kostnaðar, eins og ferðakostnaðar innanlands og gistingar, kemur niður á verslun. Einsleitni markaðarins er farin að segja til sín.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Leiðbeiningar á stýrið fyrir erlenda ökumenn

Bílaleigur hafa nú fengið ný spjöld þar sem ökumenn eru upplýstir með myndrænum hætti um hvað helst beri að varast í umferðinni. Spjöldin sem hengd eru á stýri bílaleigubílanna eru unnin af Samtökum ferðaþjónustunnar í samstarfi við viðbragðsaðila og stofnanir á borð við Vegagerðina og innanríkisráðuneytið.

Innlent