HönnunarMars Hæg breytileg átt eða norðan bál Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans. Menning 12.3.2015 10:37 Fjörutíu daga stefnumót kom henni á kortið Internet-verkefnið 40 Days of Dating er verkefni Jessicu Walsh. Samnefnd bók hefur verið gefin út og Warner Brothers hafa keypt réttinn á handritinu. Jessica er stödd á Íslandi til að flytja erindi á DesignTalks á HönnunarMars. Tíska og hönnun 11.3.2015 17:29 Bróderaði andlitið á goðinu Tanja Huld Levý ætlar að færa Walter Van Beirendonck gjöf í dag. Lífið 11.3.2015 17:29 Stíliseraði Taylor Swift Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband. Lífið 11.3.2015 16:55 Sýningin Hæg breytileg átt fauk í burtu Fresta þurfti opnun listasýningar út af veðurofsa. Lífið 11.3.2015 21:00 Úrval mynda sem ekki er í bókinni Reykjavík sem alls ekki varð er efni HönnunarMars-sýningar Crymogeu á Barónsstíg 27 sem er í höndum Önnu Drafnar Ágústsdóttur og Guðna Valberg. Menning 10.3.2015 18:18 Ávinningur hönnunar Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra. Skoðun 10.3.2015 19:18 Kría og Aftur hanna saman skart Í tilefni af HönnunarMars kemur frá þeim hálsmen í takmörkuðu upplagi. Tíska og hönnun 10.3.2015 18:01 Nemendur í Vöruhönnun taka þátt í Hönnunarmars Nemendur við Vöruhönnun í Listaháskóli Íslands taka þátt í Hönnunarmars undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fagstjóra vöruhönnunar og Thomas Pausz adjúnkt. Menning 10.3.2015 12:48 Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður. Tíska og hönnun 9.3.2015 13:59 HönnunarMars: Skissubækur og innblástur HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár. Lífið 6.3.2015 19:42 Hulinn heimur heima Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu. Tíska og hönnun 6.3.2015 18:52 Hlutir með skúlptúrísk einkenni Á gráu svæði er sýning skoska hönnuðarins Davids Taylor í Hafnarborg. Menning 6.3.2015 09:35 Reykdal systur sýna í Gallerí Gróttu Hlín og Hadda Fjóla Reykdal opna samsýningu í Galleríi Gróttu. Önnur er hönnuður og hin myndlistarmaður en verkin þeirra tengjast á margan hátt. Báðar sækja innblástur í hughrif frá litum í náttúrunni. Lífið 5.3.2015 14:20 Breyta listasafninu í pop-up-borg Í tilefni af HönnunarMars verður lögð gata í Hafnarhúsinu. Tíska og hönnun 4.3.2015 19:32 HönnunarMars er handan við hornið HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Tanja Huld og Kristín Sigfríður eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár. Lífið 27.2.2015 20:22 Gagnvirkt tónverk sem ómögulegt er að klára Úlfur Eldjárn skapaði strengjakvartett sem enginn getur hlustað á til fulls þar sem ómögulegt er að ævin endist til þess. Tónlist 25.2.2015 19:17 Markaðurinn í dag: Á þriðja hundrað hönnuða á HönnunarMars Hinn árlegi HönnunarMars fer fram dagana 12.-15. mars næstkomandi. Sara Jónsdóttir, nýr verkefnisstjóri hátíðarinnar, segir að um 2-300 hönnuðir sýni þar verkefni sín Viðskipti innlent 24.2.2015 20:14 Þúsund Hönnunarmarsipankubbar seldir Mikil eftirspurn er eftir Hönnunarmarsipaninu sem selt er í HönnunarMars. Lífið 22.2.2015 17:00 Finnur fegurðina í ljótleikanum Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir sýnir sína fyrstu fatalínu, Eitur í flösku, á HönnunarMars. Innblástur Tönju fyrir línuna var meðal annars flatfiskur og olíubrák. Lífið 19.2.2015 16:57 Hvítþvottur skóskúrka Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi. Skoðun 18.2.2015 17:05 Hugmyndavinna fyrir opnum tjöldum Úlfur Eldjárn tónlistarmaður flytur spunatónverk í Mengi í kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp og stefnir hann á að endurvinna efnið með tíð og tíma. Menning 21.1.2015 18:22 MAGNEA X Aurum væntanlegt Hönnuðir hjá Magneu gerðu skartgripalínu með Aurum og er línan innblásin af gömlum útsaumssporum og prjónalykkjunni. Tíska og hönnun 21.1.2015 18:07 91,3 milljónir króna í margvísleg verkefni Elsa Hrafnhildur Yeoman, formaður menningar- og ferðamálaráðs, kynnti styrkveitingar ráðsins í Borgarbókasafninu – menningarhúsi í Spönginni í gær. Innlent 20.1.2015 12:30 HönnunarMars í sjöunda sinn Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch. Lífið 12.1.2015 09:02 Þau sýna á Reykjavík Fashion Festival 2015 Sex hönnuðir sýna á RFF í mars Tíska og hönnun 9.1.2015 18:01 Fylgihlutalínan Staka stækkar Íslendingasögurnar, landnámsmenn og óþekktur ættbálkur sem hefst við á hálendi Íslands er innblásturinn á bak við Stöku, fylgihlutalínu úr leðri eftir vöruhönnuðinn Maríu Kristínu Jónsdóttur. Lífið 4.12.2014 10:42 Þekktir fatahönnuðir á leið til landsins Roland Hjort, yfirhönnuður fatamerkisins WHYRED, og Barbara í Gongini verða gestir uppskeruhátíðar Fatahönnunarfélags Íslands Lífið 13.11.2014 08:57 Loksins hægt að kaupa Hyl Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður vakti mikla athygli á Hönnunarmars í vor með skrifborðinu Hyl. Lífið 10.11.2014 09:12 Calvin Klein-undirfataæðið til landsins Undirfötin einföldu eru komin aftur í tísku. Tíska og hönnun 19.9.2014 18:57 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Hæg breytileg átt eða norðan bál Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans. Menning 12.3.2015 10:37
Fjörutíu daga stefnumót kom henni á kortið Internet-verkefnið 40 Days of Dating er verkefni Jessicu Walsh. Samnefnd bók hefur verið gefin út og Warner Brothers hafa keypt réttinn á handritinu. Jessica er stödd á Íslandi til að flytja erindi á DesignTalks á HönnunarMars. Tíska og hönnun 11.3.2015 17:29
Bróderaði andlitið á goðinu Tanja Huld Levý ætlar að færa Walter Van Beirendonck gjöf í dag. Lífið 11.3.2015 17:29
Stíliseraði Taylor Swift Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband. Lífið 11.3.2015 16:55
Sýningin Hæg breytileg átt fauk í burtu Fresta þurfti opnun listasýningar út af veðurofsa. Lífið 11.3.2015 21:00
Úrval mynda sem ekki er í bókinni Reykjavík sem alls ekki varð er efni HönnunarMars-sýningar Crymogeu á Barónsstíg 27 sem er í höndum Önnu Drafnar Ágústsdóttur og Guðna Valberg. Menning 10.3.2015 18:18
Ávinningur hönnunar Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra. Skoðun 10.3.2015 19:18
Kría og Aftur hanna saman skart Í tilefni af HönnunarMars kemur frá þeim hálsmen í takmörkuðu upplagi. Tíska og hönnun 10.3.2015 18:01
Nemendur í Vöruhönnun taka þátt í Hönnunarmars Nemendur við Vöruhönnun í Listaháskóli Íslands taka þátt í Hönnunarmars undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fagstjóra vöruhönnunar og Thomas Pausz adjúnkt. Menning 10.3.2015 12:48
Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður. Tíska og hönnun 9.3.2015 13:59
HönnunarMars: Skissubækur og innblástur HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár. Lífið 6.3.2015 19:42
Hulinn heimur heima Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu. Tíska og hönnun 6.3.2015 18:52
Hlutir með skúlptúrísk einkenni Á gráu svæði er sýning skoska hönnuðarins Davids Taylor í Hafnarborg. Menning 6.3.2015 09:35
Reykdal systur sýna í Gallerí Gróttu Hlín og Hadda Fjóla Reykdal opna samsýningu í Galleríi Gróttu. Önnur er hönnuður og hin myndlistarmaður en verkin þeirra tengjast á margan hátt. Báðar sækja innblástur í hughrif frá litum í náttúrunni. Lífið 5.3.2015 14:20
Breyta listasafninu í pop-up-borg Í tilefni af HönnunarMars verður lögð gata í Hafnarhúsinu. Tíska og hönnun 4.3.2015 19:32
HönnunarMars er handan við hornið HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Tanja Huld og Kristín Sigfríður eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár. Lífið 27.2.2015 20:22
Gagnvirkt tónverk sem ómögulegt er að klára Úlfur Eldjárn skapaði strengjakvartett sem enginn getur hlustað á til fulls þar sem ómögulegt er að ævin endist til þess. Tónlist 25.2.2015 19:17
Markaðurinn í dag: Á þriðja hundrað hönnuða á HönnunarMars Hinn árlegi HönnunarMars fer fram dagana 12.-15. mars næstkomandi. Sara Jónsdóttir, nýr verkefnisstjóri hátíðarinnar, segir að um 2-300 hönnuðir sýni þar verkefni sín Viðskipti innlent 24.2.2015 20:14
Þúsund Hönnunarmarsipankubbar seldir Mikil eftirspurn er eftir Hönnunarmarsipaninu sem selt er í HönnunarMars. Lífið 22.2.2015 17:00
Finnur fegurðina í ljótleikanum Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir sýnir sína fyrstu fatalínu, Eitur í flösku, á HönnunarMars. Innblástur Tönju fyrir línuna var meðal annars flatfiskur og olíubrák. Lífið 19.2.2015 16:57
Hvítþvottur skóskúrka Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi. Skoðun 18.2.2015 17:05
Hugmyndavinna fyrir opnum tjöldum Úlfur Eldjárn tónlistarmaður flytur spunatónverk í Mengi í kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp og stefnir hann á að endurvinna efnið með tíð og tíma. Menning 21.1.2015 18:22
MAGNEA X Aurum væntanlegt Hönnuðir hjá Magneu gerðu skartgripalínu með Aurum og er línan innblásin af gömlum útsaumssporum og prjónalykkjunni. Tíska og hönnun 21.1.2015 18:07
91,3 milljónir króna í margvísleg verkefni Elsa Hrafnhildur Yeoman, formaður menningar- og ferðamálaráðs, kynnti styrkveitingar ráðsins í Borgarbókasafninu – menningarhúsi í Spönginni í gær. Innlent 20.1.2015 12:30
HönnunarMars í sjöunda sinn Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch. Lífið 12.1.2015 09:02
Þau sýna á Reykjavík Fashion Festival 2015 Sex hönnuðir sýna á RFF í mars Tíska og hönnun 9.1.2015 18:01
Fylgihlutalínan Staka stækkar Íslendingasögurnar, landnámsmenn og óþekktur ættbálkur sem hefst við á hálendi Íslands er innblásturinn á bak við Stöku, fylgihlutalínu úr leðri eftir vöruhönnuðinn Maríu Kristínu Jónsdóttur. Lífið 4.12.2014 10:42
Þekktir fatahönnuðir á leið til landsins Roland Hjort, yfirhönnuður fatamerkisins WHYRED, og Barbara í Gongini verða gestir uppskeruhátíðar Fatahönnunarfélags Íslands Lífið 13.11.2014 08:57
Loksins hægt að kaupa Hyl Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður vakti mikla athygli á Hönnunarmars í vor með skrifborðinu Hyl. Lífið 10.11.2014 09:12
Calvin Klein-undirfataæðið til landsins Undirfötin einföldu eru komin aftur í tísku. Tíska og hönnun 19.9.2014 18:57
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent